Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.12.1989, Blaðsíða 39

Víkurfréttir - 14.12.1989, Blaðsíða 39
Mannlíf Hluti afmælisgesta hjýðir á almælisbarnið. Frá hægri má sjá Olaf Þorvaldsson, Karl Olafsson, Gunnþóru Olafs- dóttur, Lindu Sigurgeirsdóttur, Andreu Þorvaldsdóttur, Gísla Eyjólfsson, Jón G. Brieni og fleiri. molar-. Setjum þeim stólinn fyrir dyrnar... Hvað á linkindin gagnvart hernum að ganga langt? Þessi spurning er á vörum margra eftir síðustu atburði í flugskýl- inu á Keflavíkurflugvelli og þá ekki síður það að herinn skuli komast upp með það að neita því að íslenska lögreglan veiti borgurum þessa lands lög- regluvernd. Er ekki kominn tími til að dátunum í heiðinni verði settur stóllinn fyrir dyrn- ar? ... eða hvað næst? Það virðist vera sama hvort Yíkurfréttir __________Jólablaó 1989 fgrín ■ gagnrýni vangaveltur- urysjón:*emil páll>» um er að ræða hestamenn i út- reiðatúr eða flugvirkja við vinnu sína, alls staðar sýna þessir svokölluðu verndarar byssur. Þáer yfirgangurá fleiri sviðum, t.d. akstur um bæinn sem umferðarnefnd Keflavík- ur hefur kvartað yfir, deilur um greiðslu eðlilegra hafnar- gjalda, sbr. Helguvík, og svona má lengi telja. Nú er bara spurning hvað verður næst. Þurfa kannski allirSuð- urnesjamenn að gerast her- stöðvarandstæðingar svo þess- um náungum þarna í heiðinni skiljist alvara málsins? Þorvaldur fertugur Hin kunni athafnamaður Þorvaldur Olafsson varð fertugur um daginn. Þorvaldur rekur samnefnda verksmiðju að Iðavöllum 7 og það hefur ýmislegt á daga hans drifið síðan hann byrjaði í bílskúrn- um heima hjá sér. En við förum ekki nánar út í það hér, heldur ætl- um yið að birta nokkrar myndir frá afmælishófinu, sem haldið var í TRE-X versluninni að Iðavöllum 7. Fjölskyldan saman komin, f.v.: Þorvaldur Olafsson, Kristbjörg Þorvalds- dóttir, Sigríður Kjartansdóttir með yngstu dótturina í fanginu, Asdísi Björk, og loks Andrea Þorvaldsdóttir. F.v.: Ólafur B. Ólafsson, Guðmundur Björnsson, Sævar Reynisson, Kristó- fer Þorgrímsson, Hannes Ragnarsson, Njáll Skarphéðinsson og Þorvaldur. Fjögur á góðri stund. F.v.: Gunnar Sveinsson, Birgir Guðnason, Gunnlaug Arnadóttir og Halldór Magnússon. Verkalýðs- og sj ómannafélag Keflavíkur og nágr. sendir félagsmönnum sínum og öðrum Suðurnesjabúum bestu óskir um gleðileg jól, gott og farsœlt komandi ár, og þakkar samstarfið á árinu sem er að líða. j ó Ca- o / / .íziz. nyari±o±t C0ö(z(zum íamítarjð á ázLn.u ízm £T að fið a. STÆ:KSTA nU.TTA OG AUGLYSINGABLAUID A SUDUKNKSJUM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.