Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.12.1989, Page 39

Víkurfréttir - 14.12.1989, Page 39
Mannlíf Hluti afmælisgesta hjýðir á almælisbarnið. Frá hægri má sjá Olaf Þorvaldsson, Karl Olafsson, Gunnþóru Olafs- dóttur, Lindu Sigurgeirsdóttur, Andreu Þorvaldsdóttur, Gísla Eyjólfsson, Jón G. Brieni og fleiri. molar-. Setjum þeim stólinn fyrir dyrnar... Hvað á linkindin gagnvart hernum að ganga langt? Þessi spurning er á vörum margra eftir síðustu atburði í flugskýl- inu á Keflavíkurflugvelli og þá ekki síður það að herinn skuli komast upp með það að neita því að íslenska lögreglan veiti borgurum þessa lands lög- regluvernd. Er ekki kominn tími til að dátunum í heiðinni verði settur stóllinn fyrir dyrn- ar? ... eða hvað næst? Það virðist vera sama hvort Yíkurfréttir __________Jólablaó 1989 fgrín ■ gagnrýni vangaveltur- urysjón:*emil páll>» um er að ræða hestamenn i út- reiðatúr eða flugvirkja við vinnu sína, alls staðar sýna þessir svokölluðu verndarar byssur. Þáer yfirgangurá fleiri sviðum, t.d. akstur um bæinn sem umferðarnefnd Keflavík- ur hefur kvartað yfir, deilur um greiðslu eðlilegra hafnar- gjalda, sbr. Helguvík, og svona má lengi telja. Nú er bara spurning hvað verður næst. Þurfa kannski allirSuð- urnesjamenn að gerast her- stöðvarandstæðingar svo þess- um náungum þarna í heiðinni skiljist alvara málsins? Þorvaldur fertugur Hin kunni athafnamaður Þorvaldur Olafsson varð fertugur um daginn. Þorvaldur rekur samnefnda verksmiðju að Iðavöllum 7 og það hefur ýmislegt á daga hans drifið síðan hann byrjaði í bílskúrn- um heima hjá sér. En við förum ekki nánar út í það hér, heldur ætl- um yið að birta nokkrar myndir frá afmælishófinu, sem haldið var í TRE-X versluninni að Iðavöllum 7. Fjölskyldan saman komin, f.v.: Þorvaldur Olafsson, Kristbjörg Þorvalds- dóttir, Sigríður Kjartansdóttir með yngstu dótturina í fanginu, Asdísi Björk, og loks Andrea Þorvaldsdóttir. F.v.: Ólafur B. Ólafsson, Guðmundur Björnsson, Sævar Reynisson, Kristó- fer Þorgrímsson, Hannes Ragnarsson, Njáll Skarphéðinsson og Þorvaldur. Fjögur á góðri stund. F.v.: Gunnar Sveinsson, Birgir Guðnason, Gunnlaug Arnadóttir og Halldór Magnússon. Verkalýðs- og sj ómannafélag Keflavíkur og nágr. sendir félagsmönnum sínum og öðrum Suðurnesjabúum bestu óskir um gleðileg jól, gott og farsœlt komandi ár, og þakkar samstarfið á árinu sem er að líða. j ó Ca- o / / .íziz. nyari±o±t C0ö(z(zum íamítarjð á ázLn.u ízm £T að fið a. STÆ:KSTA nU.TTA OG AUGLYSINGABLAUID A SUDUKNKSJUM

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.