Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.12.1989, Blaðsíða 33

Víkurfréttir - 14.12.1989, Blaðsíða 33
Víkurfréttamótið í Minni bolta 1989 Yikurfréttir Jólablaö 1989 Minni-bolti stúlkna. ÍBKa-UMFG......... 66- 4 ÍBKb-UMFN....... 14-32 ÍBKb-UMFG....... 26-22 UMFG-UMFN........ 8-30 ÍBKa-ÍBKb......... 46- 8 UMFN-ÍBKa....... 22-24 UMFN og ÍBKa léku til úrslita í þessum flokki. Úrslitaleikurinn var ótrúlega spennandi. ÍBKa sigraði með tveggja stiga mun í þrí- framlengdum leik. Minni-bolti yngri. I þessum flokki léku fimm lið og léku allir við alla. Haukar-UMFN......... 30-8 UMFN-UMFG.......... 20-16 Haukar-ÍBKb........ 44-14 ÍBKb-UMFN.......... 6-44 Haukar-UMFG........ 44-12 ÍBKa-UMFN.......... 36-20 ÍBKb-UMFG.......... 4-40 UMFG-ÍBKa.......... 28-34 ÍBKb-ÍBKa.......... 2-100 ÍBKa-Haukar........ 28-26 LOKASTAÐA ÍBKa.......... 4 8 stig Haukar........ 4 6 stig UMFN............. 4 4 stig UMFG............. 4 2 stig ÍBKb............. 4 0 stig Minni-bolti eldri. Sex lið léku í þessum flokki og var þeim skipt i tvo riðla. Úrslit í A-riðli: UBK-ÍBKa............ 14-30 ÍBKa-UMFN........... 42-12 UBK-UMFN............ 20-20 Úrslit i B-riðli: ÍBKb-UMFG........... 24-42 ÍBKb-Haukar......... 12-42 UMFG-Haukar......... 32-16 Leikur um 5.-6. sæti: ÍBKb-UMFN........... 18-26 Undanúrslit: ÍBKa-Haukar......... 20-22 UBK-UMFG............ 16-38 Úrslitaleikur: UMFG-Haukar......... 28-26 Allir úrslitaleikir voru mjög spennandi og unnust þeir allir með tveggja stiga mun. Sigurliði hvers flokks var afhentur bikar og allir Sigurlið UMFG i minni bolta cldri, cn þcir unnu I lauka i úrslita- leik nieð 28 stigum gegn 22. í yngri boltanum var a-lið ÍBK með flest stig, en þeir sigruðu í öllum sinum leikjum. Kampakátar íBK-stúlkur að loknum úrslitaleik gegn Njarðvík, en þær unnu 22:24 eftir þríframlengdan leik. Ljósmyndir: hbb. leikmenn fengu verðlaunapen- inga. Auk þess voru bestu varnar- og sóknarmenn í hverjum flokki verðlaunaðir. I hverjum flokki var úrvalslið valið og komust eftirfar- andi leikmenn í þau: Minni-bolti stúlkna: Pálína Gunn- arsdóttir, UMFN, besti sóknar- maður. Auður Jónsdóttir, UMFN, Vigdís Jóhannsdóttir, ÍBK, Elín- rós Benediktsdóttir, ÍBK, besti varnarmaður, og Erla Reynisdótt- ir, ÍBK. Minni-bolti drengja (eldri): Páll Vil- bergsson, UMFG, besti varnar- maður, Arnar Þór Viðarsson, Haukum, besti sóknarmaður, Jón Freyr Magnússon, UMFG, Hall- dór Karlsson, ÍBK, og Baldur Gunnarsson, Haukum. Minni-bolti drengja (yngri): Hlynur Rúnarsson, ÍBK, besti varnarmað- ur, Þorsteinn Þorsteinsson, Hauk- um, besti sóknarmaður, Hanna Sigurðardóttir, Haukum, Jón Við- ar Viðarsson, IBK, og Björn Ein- arsson, IBK. Eftirfarandi aðilar hlutu verð- laun: Besti varnarmaður: Minni-bolti st.: Elínrós Benedikts- dóttir, ÍBK. Minni-bolti dr. (eldri): Páll Vilbergsson, UMFG. Minni- bolti dr. (yngri): Hlynur Rúnars- son, ÍBK. Bcsti sóknarmaður: Minni-bolti st.: Pálína Gunnars- dóttir, UMFN. Minni-bolti dr. (eldri): Arnar Þór Viðarsson, Haukum. Minni-bolti dr. (yngri): Þorsteinn Þorsteinsson, Haukum. Rúmteppi og samstæð efni -Gott úrval Sængur og koddar Sængurfatnaður Dömu-, herra- og barnabaðsloppar Fallegar amerískar gólf- aa/Ws I I Dmumaland Iiafnargötu 21 Sími 13855 Um leið og við óskum ykkur gleðilegra jóla, góðs o'g farsæls nýs árs, þökkum við fyrir mjöggóð viðskipti áliðnu ári og minnum ykkur á veisluþjón- ustuna okkar. Pantið tímanlega. Með kærri kveðju, Axel W1 'JEISLUÞJONUSTAN Iðavöllum - Keflavík sími 14797-;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.