Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.12.1989, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 14.12.1989, Blaðsíða 9
mdar*. Margir möguleikar... Sanikomulag Víkurfrétta og Reykjaness kom mörgum á óvart er fréttir bárust í síðustu viku. Enda óvcent fyrir sunia að einn fjölmiðill gerist verk- taki að útgáfu annars. Gangi dæmið upp hefur slíkt sam- starf upp á margt að bjóða setn of langt mál væri að rekja hér. ... og betri þjónusta Meðal hagræðis sem Suður- nesjamönnum býðst með til- komu samstarfs þess, sem get- grin ■ gagnryni !»♦* vangaveltur ^un^sjón:' emil páll.*» Yíkurfréttir Jólablaö 1989 ið er hér að ofan, eru nú tveir kostir varðandi auglýsingar eða nauðsynleg fundarboð. Annars vegar Reykjanes á þriðjudegi og hins vegar Vík- urfréttir á fimmtudegi. Jólabókin í ár Þetta jólablað verður án elá jólabókin í ár, enda er hér um sex tugi síðna að ræða með vönduðu og miklu efni, sem gefið er út í 5800 eintökum. Eintökum sem án efa klárast hjá forlaginu á örfáum dög- um! Geri aðrir betur. Öflug dreifing og víða Þeir eru margir sem öfunda Víkurfréttir af dreifingunni. Þá ekki sist dreifingunni utan Suðurnesjasvæðisins. Enda eru unt 400 eintök send viku- lega í áskrift út um ullt land og rúmlcga 50 eintök vikulega út um allan heim til Suðurnesja- manna sem segja að ekki sé vika án Víkurfrctta. Unt er að ræða aðila. víðs vegar um Evr- ópu, Bandaríkjunum, Kan- ada, Norðurlöndunum og meira að segja í Japan. . .......... p%,.. ý- Góðir viðskiptavinir! Hjá okkur getið þið verslað þegar ykkur hentar því við höfum opið alla daga vikunnar til kl. 23. Við höfum frábært vöruúrval, jólafötin og jólagjafirnar. Með jólakveðju, Morgunblaðið/Eyjðlfur M. Guðmunds-vjn Kiippt á borða. Haraldur Stefánsson, slökkviliðsstjóri, kapteinn Rich tioolsby og Astvaldur Kiríksson. varaslökkviiidsstjón, Vogar: Ný slökkvistöð „stöð 2“ tekin í notkun Ný slökkvistöð „Stöð 2“ í Vogum Molahöfundi hefur undan- farna daga gengið illa að finna hina nýju slökkvistöð, ,,Stöð 2“ í Vogum. Þrátt fyrir frá- sögn þess efnis í Morgunblað- inu og að búið sé að kemba Vogana og raunar aJla Vatns- leysuströnd, finnst hvergi stöðin. Að visu hefur ekki verið haft sainband við frétta- ritara Morgunblaðsins í Vog- um og enn síður slökkvistjór- ann og varasiökkvistjórann í Vogum, þó þeirséu tilgreindir i myndtexta. Raunar vissu Molar ckki til að nein slökkvi- stöð væri í Vogunt, heldur að því svæði væri þjónað af Bruúavörnum Suðurnesja. Afmælisbarnið kveikti á trénu í fyrsta skipti í fyrra var haldin formleg athöfn er kveikt var á jólatrénu í Garði, þá í tilefni í^f 80 ára hrepps- afmæli. Var fenginn ungur drengur er átti afmæli þann dag er kveikt var á trénu til að tendra Ijósin. A sunnudag voru ljósin síðan aftur tendruð og epn var það afmælisbarn sem fékk það hlutverk. Það virðist því vera að skapast hefð, sem vert er að viðhalda. Sandgerði - Sími 37415’ JOGGING-GALLAR Á ALLA FJÖLSKYLDUNA • MATINBLEU nýjar gerðir • GOLDEN CUP • ADIDAS glansgallar frá kr. 4.980 • PUMA og NIKE NEW SPORT DÚNÚLPUR Mikið úrval af úlpum á alla fjölskylduna. HAFNARGÖTU 23 SÍMI 14922 PORTBÚÐ^SKARS ÖLL BESTU ÍÞRÓTTAMERKIN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.