Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.12.1989, Blaðsíða 17

Víkurfréttir - 14.12.1989, Blaðsíða 17
Yíkurfréttir Jólablað 1989 Soroptimistaklúbbur Keflavíkur: Jólakort með myndum Ástu Árna Soroptimistaklúbbur Kefla- víkur hefur gefið út jólakort með vatnslitamyndum eftir Ástu Árnadóttur listakonu. Kortin eru seld til styrktar sjúkum öldruðum. Sala þeirra er í Blómastofu Guðrúnar og Versluninni Llsu. Listakonan Elínrós Eyjólfs- dóttir. Forsíðumyndin Sá siður hefur verið hjá okk- ur undanfarin jól að vera annað hvert ár með málaða mynd á forsíðu jólablaðsins. Sú mynd sem nú prýðir forsiðuna er mál- uð af keflvískri listakonu, Elín- rósu Eyjólfsdóttur. Hjördís hf. og Stafnsíld hf.: Tvö ný sjávar- útvegs- fyrir- tæki í nýlegu Lögbirtingablaði birtust tvær tilkynningar um ný fyrirtæki í Keflavík, raunarbæði skráð í september. Þau heita Hjördís h.f. og Stafnsild h.f. Hjördís er útgerðar- og fisk- verkunarfyrirtæki er gerir út bátinn Hjördísi KE 133 og er stofnsett af eftirfarandi aðil- um: Hákoni Ö. Matthíassyni, Hilmari Hákonarsyni, Sigfúsi A. Sigfússyni og Hildi Hákon- ardóttur, öllum I Keflavík, og aðila í Reykjavík. Stafnsíld er útflutningsfyrir- tæki á sjávarafurðum, stofnsett af Hilmari K. Magnússyni, Jórunni Garðarsdóttur, Oddi Sæmundssyni, Jóninu Guð- mundsdóttur og Magnúsi Jónssyni, öllum í Keflavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.