Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.12.1989, Blaðsíða 29

Víkurfréttir - 14.12.1989, Blaðsíða 29
Islenskir Aðalverktakar sf. Vikurfréttir Jólablað 1989 sjá til þar sem hann situr niður við gólf. Lyftarinn getur híft 1250 kíló og skynjar stýrivír sem fræstur er í gólfið milli rekkanna. Lítil tölva er tengd stýrikerfi lyftarans þannig að þegar búið er að slá inn hillu- númerið er lyftaranum ekið inn viðkomandi gang og skil- ar eða sækir sjálfur réttan pal! og leggur frá sér, hárnákvæmt. Tveir til þrír rafmagnslyftarar mata til og frá hillusamstæðu og geta afgreiðslur verið allt að 60 á dag. Það gera um 12000 stykki á ári eða um 3500 tonn. Þetta á eingöngu við um vöru keypta erlendis frá og er því ótalið allt það sem verslað er innanlands svo sem málning, einangrun, gler, þakjárn og vörur tengdar asphalti svo eitthvað sé tekið. Um 9 manns starfa í skemmu 14, þegar mest er, við flokkun og afgreiðslu vörunn- ar ásamt þeirri lyftaraþjón- ustu sem veitt er við verkin. Að iokum má geta þes að mjög fullkomið slökkvikerfi er í byggingunni, bæði vatns- og duftúðun ásamt því að skynj- arakerfi er beintengt við slökkvistöðina á flugvellinum. Skrifstofubygging Frá árinu 1954 hafa íslensk- ir Aðalverktakar hafist við í skálabyggingum, reistum hér til bráðabirgða af hernum og áttu að standa í 10 ár. Þrjátíu og þrem árum og tilheyrandi viðhaldi seinna, í desember Skrifstofur íslenskra Aðalverktaka eru á um 1900 ferm. gólffleti á tveimur hæðum, í nýju húsi sem tekið var í notkun í desember 1987. 1987, var flutt í nýja og glæsi- lega byggingu rétt austan við gömlu skrifstofuna. Hafist var handa við bygg- inguna haustið 1985 og hún kláruð eins og áður er getið 1987. Byggingin er steinhús á tveimur hæðum, um 1900 fm., en til gamans má geta þess að gömlu skrifstofurnar voru samtals um 1600 fm. Notast var við svokallað ,,MÁT“- kerfi við hönnun innanhúss og allt efni keypt af þeim til verks- Rúmlega helmingur bygg- ingarinnar fer undir verk- fræðideildina, en hún skiptist í byggingadeild, jarðvinnu- deild, rafmagnsdeild, áætlana- deild og pípu- og loftræstideild ásamt teiknistofu og mælinga- deild. Afganginum af húsnæð- inu skipta með sér starfs- mannahald, sem skiptist í launadeild og tölvudeild, inn- kaupadeild, kostnaðarbók- hald svo og forstjórar. Nýleg tölva frá Digital af Vax gerð er staðsett í húsinu og sér um alla meginþætti tölvuvinnslunnar ásamt fjölda einmennings- tölva. 44 vinnuherbergi eru í húsinu og þar starfa um 52 ein- staklingar um þessar mundir. Unnið er við frágang lóðar og áætlað að Ijúka þeim fram- kvæmdum fljótlega. Öll bíla- plön eru að fullu frágengin. Bókun bæjarstjórnar Keflavíkur: Veröur ekki tekið við Landshöfninni? í Ijósi þeirra staðreynda, að ekki hefur náðst samkontulag við stjórnvöld um fjárveiting- ar til Landshafnar Keflavík- Njarðvík, vegna nauðsynlegs viðhalds og framkvæmda, lýs- ir bæjarstjórn Keflavíkur því yfir að hún treystir sér ekki til að veita höfninni viðtöku, nema orðið verði við óskum um að ríkisstjórnin útvegi fjár- magn og greiði eftirfarandi bráðnauðsynlegar fram- kvæmdir: Viðgerð á hafnargarðinum í Kellavik, áaulaður kostnaður.. kr. 3,0 milj. Samtenging hafnarsvtcða með vegi, áætlaður kostnaður.. kr. 21,3 milj. Dýpkun innsiglingar í Njarðvík, áætl- aður kostnaður..... kr. 6,9 milj. Innsiglingarmerki i Njarðvik, áætlaður kostnaður.......... kr. 2,6 milj. Alls: kr. 33,8 milj. Ríkissjóður íslands taki að sér greiðslu tveggja lána, þ.e. vegna hafnsögubáts kr. 14,0 ntiljónir (gjaldfallið 1. des- ember 1989, kr. 1,7 milj.) og lán í Útvegsbanka Islandssem er til þriggja ára, eftirstöðvar ca. kr. 4,5 miljónir. Það skal tekið frarn, að vil- yrði hafa verið gefin fyrir yflr- töku nefndra lána. Staðfest- ingar er óskað á því. Þá telur bæjarstjórn Kefla- víkur óhjákvæmilegt að hðfn- in njóti framlaga vegna þeirra framkvæmda og viðhalds,sem framundan eru á allra næstu árum og gerð hefur verið grein fyrir við Samgönguráðuneyt- ið. Keflavík, 5. desember 1989. Guðfinnur Sigurvinsson, Anna Margréf Guðniundsdóttir, Gunnar/Jónsson, Jón Ólafur Jónsson, Hannes Einarsson, Ingólfur Falsson, Garðar Oddgeirsson, Drífa Sigfúsdóttir, Magnús Haraldsson. ÁLAFOSSBÚÐIN IÐAVÖLLUM 14B, KEFLAVÍK, SÍMI 12790 v kuldaúlpur á 1200 kr. á meðan birgóir endast.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.