Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.12.1989, Blaðsíða 19

Víkurfréttir - 14.12.1989, Blaðsíða 19
Viðtalið Myndavélinni pakkað niður „Ég flutti til Grindavíkur ásanit konunni minniogbörn- um og þar lor ég á Hópsnesið einn vetur. Ég lokaði mynda- vélina ofan í tösku og tók hana ekki upp nema á jólunum og þegar afmæli voru. Eftir að ég kom aftur af sjónum bauðst mér verkstjórastarf í verkun- inni í landi, þannig að ég hef ílengst í þessu starfi. Fiskvinnslan er fyrir mér ótrúlega skemmtilegt fag. Ég á gott með að vinna með fólki og þá er einnig metnaður að vinna að því að geta skilað sem bestri vöru úr hráefninu." Fréttaritari -Þú hefur þó aðeins gripið í nryndavélina fyrir Morgun- blaðið? „Ég starfaði sem fréttaritari fyrir þá hér í Grindavík um tveggja ára skeið. Það hófst fyrir þremur árum er verið var að tyrfa grasvöllinn hér í Grindavík. Strákurinn minn var að aðstoða þá við að leggja torfið og ég hugsaði með sjálf- um mér, að það væri gaman að eiga myndir af þessu. Eftir að hafa lokið við myndatökuna talaði ég við gamlan kunningja minn á Morgunblaðinu, sem var orðinn fréttastjóri, og spurði hann hvort einhver áhugi væri fyrir frétt um þenn- an atburð. Nokkrum dögum seinna var ég orðinn fréttarit- ari. Ég létþáá Morgunblaðinu vita ef eitthvað var að gerast hér syðra. Hversdagslegir hlutir hér hjá okkur geta oft verið áhugaverðir í Reykjavík. Ég fór meðal annars í sjó- ferð með Grindvíkingi og tók myndir og skrifaði grein um vinnsluna úti á sjó. Einnig fór ég með Gnúp og þaðan yfir í frystitogarana til að ljósmynda vinnsluna um borð fyrir blað- ið. Þessi ferð varð til þess að mér bauðst vinnslustjórastaða í saltfiskverkuninni um borð í Gnúp GK, sem ég þáði. Sjómennskan í uppáhaldi „Það má segja að sjó- mennskan sé mitt uppáhalds- myndefni og raunar allar myndir sem talist geta heim- ildarmyndir. Landslag höfðar einnig mikið til mín, en ég hef lítið getað sinnt slíkum mynda- tökum til þessa." Á síðasta vori hélt Kristinn sýningu á nokkrum mynda sinna frá sjómennskunni á Hafur-Birninum í Grindavík. Er kannski von á annari sýn- ingu? ,,Ég hef lítið getað sinnt því að stækka myndirnar mínar, en það er draumurinn í fram- tíðinni að koma upp annari sýningu," sagði Kristinn Bene- diktsson, ljósmyndari og nú sjóari á Gnúp GK, aðendingu. JL KRISTINN BENEDIKTSSON þáverandi Ijósmyndari á Morgunblaðin, ásanit Magnúsi Finnssyni fyrrum blaðamanni og núverandi fráttastjóra, um borð í varðskipinu Oðni í síð- asta þorskastríði. Kristinn dvaldist um borð í varðskipun- um og tók myndir fyrir Morg- unblaði og einnig erlenda fjöl- miðla. MYNDIRNAR sem Kristinn hefur tekið um ævina skipta áreiðanlega þús- udum. Kristinn hefur fengist við mjög breitt svið Ijósmy ndunar, s.s. andlitsmyndir, tísku-, aug- lýsinga- og fréttaljósmyndun, svo eitthvað sé nefnt. Hér er Kr. Ben. að blaða í möppu er inni- heldur úrklippur úr tímaritum sem hann hefur myndað fyrir. Á borðinu má sjá eintak af Morg- unblaðinu frá 1973. Þar hirtust átta siður fullar af litljósmynd- um úr Vestmannaeyja gosinu eftir Kristin. Það ntunu vera fyrstu litfréttamvndirnar sem Morgunblaðið lét prenta. l.jóMU.: Iihh. Ný línaí HE>8ÓK Glæsilegir pennar í öllum verðílokkum PARKER BÓKA- OG RITFANGAVERSLUN HAFNARGÖTU 36 - SÍMl 113066 Fallegar gjafapakkningar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.