Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.12.1989, Blaðsíða 53

Víkurfréttir - 14.12.1989, Blaðsíða 53
Fréttir Yíkurfréttir Jólablað 1989 V.S.F.K.: Flugeldhús- konur útskrifast Stór og myndarlegur hópur kvenna, er starfar hjá Flugleið- um, útskrifaðist af námskeiði er haldið var á vegum Verkalýðs- og sjómannafclags Keflavíkur og nágrennis og Flugleiða, á föstudagskvöld. Um er að ræða starfsstúlkur úr eldhúsi Flugleiða en mark- miðið með námskeiðinu var að reyna ná enn betri nýtingu út úr fólki og jafnframt að starfs- fólkið geri enn betur við mat- arframleiðsluna, sem nú þykir sú besta í flugheiminum, að sögn eins stjórnenda hjá Flug- leiðum. Er þetta fyrsta námskeiðið sem starfsfólk flugeldhúss út- skrifast af, en vonir standa til að hægt verði að halda fleiri námskeið á næstu mánuðum. „Skólastjóri“ á námskeiði Flugleiða og V.S.F.K. var Guðrún Ólafsdóttir. Hinn fríði og stóri kvcnnahópur er útskrifaðist, ásamt hluta kennara á námskciðinu, fulltrúum Flug- leiða og „skólastjóra" verkalýðsfélagsins. Ljósm.: hbb. Keflavík í byrjun aldar Mikið ritverk komið út Ritverkið Keflavík í byrjun aldar - minningar frá Keflavík eftir Mörtu Valgerði Jónsdótt- ur er komið út í þremur hindum. Er fólki gefinn kostur á að kaupa allan bókaflokkinn með 15% afslætti á kr. 19.890, og þá með ýmsum greiðsluformum s.s. Visa-raðgreiðslum eða skuldabréfi til 10 mánaða. I verki þessu, Keflavik í byrj- unaldar, birtast 125þættirsem Marta Valgerður Jónsdóttir skrifaði um þá sem bjuggu í Keflavík og víðar á Suðurnesj- um í byrjun aldarinnar. Þættirnir birtust á sinni tíð í Faxa, en eru í bókunum færðir í nýjan búning. Jón Tómasson skrifaði myndtexta með þátt- unum. Guðleifur Sigurjónsson og Þorsteinn Jónsson tóku saman niðjatal með 100 þátt- um.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.