Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.12.1989, Blaðsíða 55

Víkurfréttir - 14.12.1989, Blaðsíða 55
Tónlistarskólinn í Keflavík: Víkurfréttir Jólablaö 1989 I kvöld: Jólatónleikar í Keflavíkurkirkju Fimmtudagskvöldið 15. des. verða árlegir jólatónleikarTón- listarskólans í Keflavik haldnir í Keflavíkurkirkju. Tónleikarnir hefjast kl. 20.30 og er aðgangur að sjálfsögðu ókeypis og öllum heimill. Jólatónleikar tónlistarskól- ans hafa á undanförnum árum náð að festa sig í sessi sem hluti af jólaundirbúningi Keflvík- inga og annara Suðurnesja- manna. A tónleikunum koma fram nemendur skólans og spila á hin ýmsu hljóðfæri sem kennt er á í skólanum. I ár mun m.a. Léttsveit skólans leika stórt hlutverk á tónleik- unum og fá til liðs við sig kunnan dægurlagasöngvara úr Keflavík og saman flytja þau nokkur þekkt jólalög. I lok tónleikanna sameinast svo allir kirkjugestir í söng og syngja saman einn jólasálm. Litlu jól skólans verða laug- ardaginn 16. des. kl. 16.00 í skólanum og hefjast þau með tónleikum yngri nemenda. Að tónleikum loknum verður boðið upp á hressingu og síðan slegið upp jólaballi. Aætlað er a litlu jólunum ljúki á milli kl. 17.30 og 18.00. ‘ Þar með hefst jólafri og hefst kennsla aftur íTónlistar- skólanum i Keflavík mánu- daginn 8. janúar 1990. Útskálakirkja: Tónleikar verða í kirkjunni þriðja sunnudagí aðventu kl. 21.30. Fjöl- breytt tónlistardagskrá. Kórar, kvartett og einsöngur. Kórar Út- skála- og Hvalsneskirkju syngja aðventu- og jólalög. Lilja Haf- steinsdóttir syngur einsöng. Hjörtur Magni Jóhannsson Ytri-Njarðvíkurkirkja: Föstudagur 15. des. kl. 14: Útför Bjarna F. Halldórssonar, fyrrv. skólastjóra. Sunnudagur 17. des.: Barnastarf kl. 11. Aðventustund kl. 18. Systra- félagskonur leiða sönginn undir stjórn Gróu Hreinsdóttur. Þorvaldur Karl Hclgason Hjónaklúbbur Keflavíkur AÐGANGSKORT Til sölu eru vegna forfalla nokkur kort í Hjónaklúbb Keflavíkur. - Upplýsingar í síma 11046. y Jólaskraut ^ í miklu úrvali. Besta verðið í bænum á jólakortum. Jólapappír á verði frá 49 til 69 krónur. Seríur frá kr. 321, aðventu- ljós frá kr. a V 1.812. A V Ef þú ^ verslar á alla fjölskylduna í fata- deild fyrir 25.000 krónur eða meira, þá bjóðum við þér að setja það á þrjú greiðslu- kortatímabil. J Leikföng og > gjafavara í miklu úrvali, gott verð. Hljómtæki, sjónvörp og önnur rafmagns- tæki í ótrú- legu úr- vali. a r Brandex kvenfatnaður fyrir lconur á öll- um aldri í miklu úrvali og á góðu verði. T Fjölskylduspilið Pictionary kr. 3.850 Undir sólinni 4.980. Partýspilið 2.590. Polyglot 3.330. Barnaspil í öllum gerðum og verðum. Á Komdu við í Sam- kaup áður en þú ferð lengra. Það g&ti margborgað BYRJA Allar jólabœkurnar... Sókabúi HefiíaVtkur - OAGLEGA I LEIÐINNI - JOLIN j'V - 15 - mmm&
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.