Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.12.1989, Qupperneq 55

Víkurfréttir - 14.12.1989, Qupperneq 55
Tónlistarskólinn í Keflavík: Víkurfréttir Jólablaö 1989 I kvöld: Jólatónleikar í Keflavíkurkirkju Fimmtudagskvöldið 15. des. verða árlegir jólatónleikarTón- listarskólans í Keflavik haldnir í Keflavíkurkirkju. Tónleikarnir hefjast kl. 20.30 og er aðgangur að sjálfsögðu ókeypis og öllum heimill. Jólatónleikar tónlistarskól- ans hafa á undanförnum árum náð að festa sig í sessi sem hluti af jólaundirbúningi Keflvík- inga og annara Suðurnesja- manna. A tónleikunum koma fram nemendur skólans og spila á hin ýmsu hljóðfæri sem kennt er á í skólanum. I ár mun m.a. Léttsveit skólans leika stórt hlutverk á tónleik- unum og fá til liðs við sig kunnan dægurlagasöngvara úr Keflavík og saman flytja þau nokkur þekkt jólalög. I lok tónleikanna sameinast svo allir kirkjugestir í söng og syngja saman einn jólasálm. Litlu jól skólans verða laug- ardaginn 16. des. kl. 16.00 í skólanum og hefjast þau með tónleikum yngri nemenda. Að tónleikum loknum verður boðið upp á hressingu og síðan slegið upp jólaballi. Aætlað er a litlu jólunum ljúki á milli kl. 17.30 og 18.00. ‘ Þar með hefst jólafri og hefst kennsla aftur íTónlistar- skólanum i Keflavík mánu- daginn 8. janúar 1990. Útskálakirkja: Tónleikar verða í kirkjunni þriðja sunnudagí aðventu kl. 21.30. Fjöl- breytt tónlistardagskrá. Kórar, kvartett og einsöngur. Kórar Út- skála- og Hvalsneskirkju syngja aðventu- og jólalög. Lilja Haf- steinsdóttir syngur einsöng. Hjörtur Magni Jóhannsson Ytri-Njarðvíkurkirkja: Föstudagur 15. des. kl. 14: Útför Bjarna F. Halldórssonar, fyrrv. skólastjóra. Sunnudagur 17. des.: Barnastarf kl. 11. Aðventustund kl. 18. Systra- félagskonur leiða sönginn undir stjórn Gróu Hreinsdóttur. Þorvaldur Karl Hclgason Hjónaklúbbur Keflavíkur AÐGANGSKORT Til sölu eru vegna forfalla nokkur kort í Hjónaklúbb Keflavíkur. - Upplýsingar í síma 11046. y Jólaskraut ^ í miklu úrvali. Besta verðið í bænum á jólakortum. Jólapappír á verði frá 49 til 69 krónur. Seríur frá kr. 321, aðventu- ljós frá kr. a V 1.812. A V Ef þú ^ verslar á alla fjölskylduna í fata- deild fyrir 25.000 krónur eða meira, þá bjóðum við þér að setja það á þrjú greiðslu- kortatímabil. J Leikföng og > gjafavara í miklu úrvali, gott verð. Hljómtæki, sjónvörp og önnur rafmagns- tæki í ótrú- legu úr- vali. a r Brandex kvenfatnaður fyrir lconur á öll- um aldri í miklu úrvali og á góðu verði. T Fjölskylduspilið Pictionary kr. 3.850 Undir sólinni 4.980. Partýspilið 2.590. Polyglot 3.330. Barnaspil í öllum gerðum og verðum. Á Komdu við í Sam- kaup áður en þú ferð lengra. Það g&ti margborgað BYRJA Allar jólabœkurnar... Sókabúi HefiíaVtkur - OAGLEGA I LEIÐINNI - JOLIN j'V - 15 - mmm&

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.