Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.12.1989, Blaðsíða 13

Víkurfréttir - 14.12.1989, Blaðsíða 13
Fréttir Yikurfréttir Jólablað 1989 Myndin sem prýðir jólakort íþróttal'élags fatlaðra, er máluð af Elínrósu Eyjólfsdóttur og heitir „Jólagleði“. íþróttafélag fatlaðra: Mynd frá Elínrósu á jólakorti Elínrós Eyjólfsdóttir, sú hin sama og málaði forsíðumynd þessa jólablaðs, hefur einnig málað mynd sem hún gaf Iþróttafélagi fatlaðra, en það hefur sett myndina á jólakort til tjáröflunar. Sextán félög standa að Iþróttafélagi fatlaðra og standa þau nú í úsbyggingu og því er stuðningur sem þessi mikils metinn. Myndin á kort- inu heitir „Jólagleði“. Leiðréttingar varð- andi heiðursborgara Hafnahrepps Þrjár meinlegar villur slæddust inn i frásögn af af- hendingu heiðursborgara- skjalsins í Höfnum nú nýverið. Þar var sagt að fyrsti heiðurs- borgari hreppsins hefði verið Jón Þórarinsson í Kotvogi. Hér átti að sjálfsögðu að standa séra Jón Thorarensen í Kotvogi. Einnig varHólmfríð- ur Oddsdóttir sögð Jónsdóttir. Þá var sagt að Vilhjálmur Hinrik Ivarsson hefði setið í hreppsnefnd í 25 ár. Hér átti að standa sýslunefnd. Leið- réttist þetta hér með um leið og viðkomandi eru beðnir vel- virðingar. Öll almenn hársnyrting fyrir dömur og herra. Opiö í hádeginu fram að jólum. Viðskiptavinir fá kaffi og piparkökur.. Óla, Ása og íris Kreditkortaþjónusta Gleðileg jól, þökkum viðskiptin. Hafnargötu 44 - Keflavík Sími14255 ■ TJARNARGÖTU 2 - KEFLAVÍK - SÍMI 13377 ■ KLIKK KLAKK^ Áttu von á gestum? Þá leysir Klikk Klakk vandann. ▲ RÚM í mörgum breiddum með hinum frábæru Boxi-dýnum frá Ekens. Breiddir: 90 cm 105 cm 120 cm 160 cm 180 cm PIPE- ^LINE Miklir mögu- leikar. Vinsæl jólagjöf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.