Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.12.1989, Blaðsíða 58

Víkurfréttir - 14.12.1989, Blaðsíða 58
fj Skrifstofustarf Gjaldheimta Suðurnesja auglýsir starf gjaldkera laust til umsóknar. Starfið felur m.a. í sér móttöku greiðslna, skráningu ým- issa upplýsinga í tölvu og vinnu sem tengist innheimtustörfum. Æskilegt er að umsækj- endur geti hafið störf í byrjun janúar nk. Umsóknir skulu vera skriflegar og í þeim skal greint frá fyrri störfum, aldri og menntun. Umsóknarfrestur er til 28. des- ember nk. Nánari upplýsingar veitir Asgeir Jóns- son, gjaldheimtustjóri, og Þórður Ragnars- son, skrifstofustjóri, s. 92-15055. Gjaldheimta Suðurnesja Grundarvegi 23 - 260 Njarðvík smá auglýsingar Ótrúlegt en satt! Vegna óvenju hagstæðra samn- inga getum við boðið raftæki á hlægilegu verði, t.d. örbylgju- ofna, video upptökuvélar, gas- grill o.m.fl. Þekkt merki. Til- valið til jólagjafa. Uppl. í síma 15131 milli kl. 17 og 23. Hillueining með kommóðu og hillum. Einnig innihurð með geretti, selst ódýrt. Uppl. í síma 13498. 1 lansahillur með glerskáp og sex hillum, verð kr. 25.000. Uppl. í síma 12038. 2 kápur og pels 2 kápur nr. 36, ljósbrún og dökk- brún, á kr. 5.000 stk. Stuttur kan- ínupels, brúnn, á kr. 8.000. Uppl. í síma 27343. Nauðungaruppboð á eftirtöldum eignum fer fram í skrifstofu emhættisins, llafnargötu 62, fimmtudaginn 21. desember 1989 kl. 10:00. Garðbraut 37, Garði. þingl. eig- andi Ingimundur Markússon o.fl. Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálm- ur H. Vilhjálmsson hrl. og Gjald- heimta Suðurnesja. Gaukstaðavegur 4, Garði, þingl. eigandi Þorsteinn Þórðarson. Uppboðsbeiðendur eru: Irygg- ingastofnun Ríkisins og Gjald- heimta Suðurnesja. Hafnargata 31. suðurendi jarðh., Keflavík, þingl. eigandi Hjörtur Ingi Vilhelmsson. Uppboðsbeið- endur eru: Fjárheimtan h.f., Björn Jónsson hdl. og Gjaldheimta Suð- urnesja. Heiðarvegur 23, kjallari, Kellavík, þingl. eigandi Brynja Kjartans- dóttir. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka Islands. Norðurgata 23, Sandgerði, þingl. eigandi Aðalsteinn Sæbjörnsson. Uppboðsbeiðandi er Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Suðurvör 13. Grindavík, þingl. eigandi Björg Asgeirsdóttir. Upp- boðsbeiðendur cru: Trygginga- stofnun Ríkisins, Vcðdeild Lands- banka Islands og Sigríður Thor- lacius hdl. Tjarnargata 4, efri hæð, Njarðvík, þingl. eigandi Haraldur Jakobs- son. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka lslands. Þórustígur 8, neðri hæð, Njarðvík, þingl. eigandi Þorvaldur Reynis- son. Uppboðsbeiðendur eru: Vil- hjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð annað og síðara, á eftirtöldum eign- um fer fram í skrifstofu emhættis- ins, Hafnargötu 62, fimmtudaginu 21. desember 1989 kl. 10:00. Alsvellir 8, Keflavik, þingl. eigandi Friðjón Þorleifsson. Uppboðs- beiðendur eru: Garðar Garðars- son ftrh, lngi H. Sigurðsson hdl. og Vilhjálmur 11. Vilhjálmsson hrl. Brekkustígur 20 n.h., Sandgerði, þingl. eigandi Eyþór Björgvins- son. Uppboðsbeiðendur eru: Vil- hjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Veð- deild Landsbanka Islands, Trygg- ingastofnun Ríkisins og Guðríður Guðmundsdóttir hdl. Fíf'umói 3E, 0302, Njarðvík, þingl. eigandi Brynjólfur G. Brynjólfs- son. Uppboðsbeiðandi er Vil- hjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Garðbraut 88, Garði, þingl. eig- andi Páll Sigurðsson. Uppboðs- beiðendur eru: Tryggingastofnun Rikisins, Reinhold Kristjánsson hdl„ Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Fjárheimtan h.f. og Veðdeild Landsbanka íslands. Greniteigur 31, Keflavík, þingl. eigandi Einar Arason. Uppboðs- beiðendur eru: Bæjarsjóður Kefla- víkur, Sigurmar Albertsson hdl., Tryggingastofnun Ríkisins, Guð- ríður Guðmundsdóttir hdl.. Klem- ens Eggertsson hdl. og Gjald- heimta Suðurnesja. Hafnargata 34, Keflavík, þingl. eigandi Sigurbjörn Sigurðsson. Uppboðsbeiðendur eru: IJtvegs- banki Islands ogGjaldheimta Suð- urnesja. Hafnargata 89, Keflavík, þingl. eigandi Fiskiðjan hf. Uppboðs- beiðendur eru: Brunabótaiélag is- lands og Gjaldheimta Suðurnesja. Háteigur 2D, Keflavík, þingl. eig- andi SigríðurGunnarsdóttir. Upp- boðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og Landsbanki Islands. Hjallavegur 3, 0202. Njarðvík, þingl. eigandi Bjarni Guðmunds- son. Uppboðsbeiðendur eru: Frið- jón Örn Friðjónsson hdl., Vil- hjálmur H. Vilhjálmsson hrk, Ól- afur Gústafsson hrk, Gjaldheimta Suðurnesja og Ólafur Sigurgeirs- son hdk Hólmgarður 2B. 0301, Keflavík, talinn eigandi Guðjón Þórhalls- son. Uppboðsbeiðandi er Garðar Garðarsson hrk Hringbraut 94 n.h., Keflavík, þingl. eigandi Hansína Þ. Gísla- dóttir 210926-4539. Uppboðsbeið- endur eru: Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson hrk. Innheimtumaður ríkissjóðs og Ingvar Björnsson hdl. Höskuldarvellir 5, Grindavík, þingk eigandi Hermann Magnús Sigurðsson. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóður Grindavíkur. Leynisbrún 10. Grindavík, þingl. eigandi Jón Sæmundsson. Upp- boðsbeiðandi er Tryggingastofnun Ríkisins. Mávabraut 7A, 2. hæð, Keflavík, þingl. eigandi María Hal'dís Ragn- arsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka Islands og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrk Norðurvör 3, Grindavík, þingl. eigandi Kjartan Schmidt. Upp- boðsbeiðendur eru: Trvgginga- stofnun Ríkisins og Bæjarsjóður Grindavíkur. Sólvallagata 40F, 0302, Keflavík, talinn eigandi Ólafur B. Þórðar- son o.fl. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka Islands og Hróbjartur Jónatansson hdk Suðurgata 41, Keflavík, þingl. eig- andi Guðmundur B. Daníelsson. Uppboðsbeiðendur eru: Ingi_ H. Sigurðsson hdk, Róbert Árni Hreiðarsson hdk, Veðdeild Lands- banka Islands, Jón Þóroddsson hdk. Gjaldheimta Suðurnesja, Guðjón Ármann Jónsson hdk, Ól- afur Axelsson hrk, Bæjarsjóður Keflavíkur og Sigmundur Hann- esson hdk Sunnubraut 13, Keflavik, þingl. eigandi Benoný Haraldsson o.fl Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka Islands, Brynjólfur Kjartansson hrk. Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrk, Landsbanki ís- lands og Gjaldheimta Suðurnesja. Sunnubraut 6, Grindavík, þingl. eigandi Þórhallur Einarsson o.fl. Uppboðsbeiðendur eru: Lands- banki Islands og lnnheimtumaður ríkissjóðs. Tjarnargata 10 n.h., Sandgerði, þingl. eigandi Svavar Sæbjörns- son. Uppboðsbeiðandi er Vil- hjálmur H. Vilhjálmsson hrk Tjarnargata 8 n.h.. Sandgerði, þingl. eigandi Margrét Magnús- dóttir. Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrk og Veðdeild Landsbanka íslands. Verbraut I, Grindavík, þingl. eig- andi Þrotabú Hraðfrystihús Grindavíkur. Uppboðsbeiðendur eru: Brunabótafélag Islands og Bæjarsjóður Grindavíkur. Bæjarfógetinn í Keflavik, Grindavík og Njarðvík. Sýsluntaðurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta, á cftirtöldum skipum fer frani í skrifstofu cmbætt- isins, Hafnargötu 62, fímmtudag- inn 21. desember 1989 kl. 10:00. Hraunsvík GK 68, þingl. eigandi Víkurhraun h.f. Uppboðsbeiðandi er Trvggingastofnun Rikisins. Hrollur GK-38, þingl. eigandi Arnbjörn Gunnarsson. Uppboðs- beiðandi er Othar Örn Petersen hrl. Sævar GK-44, Garði, þingl. eig- andi Páll Sigurðsson. Uppboðs- beiðendur etu: Reinhold Kristj- ánsson hdl. og Landsbanki Is- Iands. Þorbjörn II GK-54I, þingl. eig- andi Hraðfrystihús Þórkötlustaða. Uppboðsbeiðendur eru: Trygg- ingastofnun Ríkisins, Landsbanki Islands, Vilhjálmur H. Vilhjálms- son hrk, Árni Grétar Finnsson hrk, Gunnar 1. Hafsteinsson hdk, Guðmundur Markússon hrk, Magnús Guðlaugsson hdk og Jón Ingólfsson hdl. Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn i Gullhringusýslu. Vikurfréttir Jólablaö 1989 Píparkökuhús - ósamsett Auðvelt og gaman að setja saman Minnum einnig á jóla- baksturinn okkar: • Hnoðaðar tertur • Kókostertur • Brúntertur • Mömmubitatertur • Gyðingar • Hálfmánar • Piparkökur • Mömmukökur • Bóndakökur • Súkkulaðibitakökur Nýtt laufabrauð (Tökum pantanir - magnafsláttur) Ljúffengar enskar ávaxtakökur. Oskreyttar fígúrur fyrir yngstu kynslóðina til að stytta biðina. Komið, smakkið og skoðið úrvalið. mja' ariicf .Hafnargötu 31 - Sími 11695. góður matur - á góðu verði. Munið að panta snitturnar tímanlega fyrir jól. Heitar vöfflur m/rjóma. Alltaf gott með kaffinu. Lítið við í leiðinni. MATSTOFAN ÞRISTURINN Hólagötu 15 - Sími 13688 ATH: Þrátt fyrir brunann veitum við áfram óbreytta þjónustu, en nú á efri hæðinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.