Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.12.1989, Síða 58

Víkurfréttir - 14.12.1989, Síða 58
fj Skrifstofustarf Gjaldheimta Suðurnesja auglýsir starf gjaldkera laust til umsóknar. Starfið felur m.a. í sér móttöku greiðslna, skráningu ým- issa upplýsinga í tölvu og vinnu sem tengist innheimtustörfum. Æskilegt er að umsækj- endur geti hafið störf í byrjun janúar nk. Umsóknir skulu vera skriflegar og í þeim skal greint frá fyrri störfum, aldri og menntun. Umsóknarfrestur er til 28. des- ember nk. Nánari upplýsingar veitir Asgeir Jóns- son, gjaldheimtustjóri, og Þórður Ragnars- son, skrifstofustjóri, s. 92-15055. Gjaldheimta Suðurnesja Grundarvegi 23 - 260 Njarðvík smá auglýsingar Ótrúlegt en satt! Vegna óvenju hagstæðra samn- inga getum við boðið raftæki á hlægilegu verði, t.d. örbylgju- ofna, video upptökuvélar, gas- grill o.m.fl. Þekkt merki. Til- valið til jólagjafa. Uppl. í síma 15131 milli kl. 17 og 23. Hillueining með kommóðu og hillum. Einnig innihurð með geretti, selst ódýrt. Uppl. í síma 13498. 1 lansahillur með glerskáp og sex hillum, verð kr. 25.000. Uppl. í síma 12038. 2 kápur og pels 2 kápur nr. 36, ljósbrún og dökk- brún, á kr. 5.000 stk. Stuttur kan- ínupels, brúnn, á kr. 8.000. Uppl. í síma 27343. Nauðungaruppboð á eftirtöldum eignum fer fram í skrifstofu emhættisins, llafnargötu 62, fimmtudaginn 21. desember 1989 kl. 10:00. Garðbraut 37, Garði. þingl. eig- andi Ingimundur Markússon o.fl. Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálm- ur H. Vilhjálmsson hrl. og Gjald- heimta Suðurnesja. Gaukstaðavegur 4, Garði, þingl. eigandi Þorsteinn Þórðarson. Uppboðsbeiðendur eru: Irygg- ingastofnun Ríkisins og Gjald- heimta Suðurnesja. Hafnargata 31. suðurendi jarðh., Keflavík, þingl. eigandi Hjörtur Ingi Vilhelmsson. Uppboðsbeið- endur eru: Fjárheimtan h.f., Björn Jónsson hdl. og Gjaldheimta Suð- urnesja. Heiðarvegur 23, kjallari, Kellavík, þingl. eigandi Brynja Kjartans- dóttir. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka Islands. Norðurgata 23, Sandgerði, þingl. eigandi Aðalsteinn Sæbjörnsson. Uppboðsbeiðandi er Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Suðurvör 13. Grindavík, þingl. eigandi Björg Asgeirsdóttir. Upp- boðsbeiðendur cru: Trygginga- stofnun Ríkisins, Vcðdeild Lands- banka Islands og Sigríður Thor- lacius hdl. Tjarnargata 4, efri hæð, Njarðvík, þingl. eigandi Haraldur Jakobs- son. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka lslands. Þórustígur 8, neðri hæð, Njarðvík, þingl. eigandi Þorvaldur Reynis- son. Uppboðsbeiðendur eru: Vil- hjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð annað og síðara, á eftirtöldum eign- um fer fram í skrifstofu emhættis- ins, Hafnargötu 62, fimmtudaginu 21. desember 1989 kl. 10:00. Alsvellir 8, Keflavik, þingl. eigandi Friðjón Þorleifsson. Uppboðs- beiðendur eru: Garðar Garðars- son ftrh, lngi H. Sigurðsson hdl. og Vilhjálmur 11. Vilhjálmsson hrl. Brekkustígur 20 n.h., Sandgerði, þingl. eigandi Eyþór Björgvins- son. Uppboðsbeiðendur eru: Vil- hjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Veð- deild Landsbanka Islands, Trygg- ingastofnun Ríkisins og Guðríður Guðmundsdóttir hdl. Fíf'umói 3E, 0302, Njarðvík, þingl. eigandi Brynjólfur G. Brynjólfs- son. Uppboðsbeiðandi er Vil- hjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Garðbraut 88, Garði, þingl. eig- andi Páll Sigurðsson. Uppboðs- beiðendur eru: Tryggingastofnun Rikisins, Reinhold Kristjánsson hdl„ Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Fjárheimtan h.f. og Veðdeild Landsbanka íslands. Greniteigur 31, Keflavík, þingl. eigandi Einar Arason. Uppboðs- beiðendur eru: Bæjarsjóður Kefla- víkur, Sigurmar Albertsson hdl., Tryggingastofnun Ríkisins, Guð- ríður Guðmundsdóttir hdl.. Klem- ens Eggertsson hdl. og Gjald- heimta Suðurnesja. Hafnargata 34, Keflavík, þingl. eigandi Sigurbjörn Sigurðsson. Uppboðsbeiðendur eru: IJtvegs- banki Islands ogGjaldheimta Suð- urnesja. Hafnargata 89, Keflavík, þingl. eigandi Fiskiðjan hf. Uppboðs- beiðendur eru: Brunabótaiélag is- lands og Gjaldheimta Suðurnesja. Háteigur 2D, Keflavík, þingl. eig- andi SigríðurGunnarsdóttir. Upp- boðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og Landsbanki Islands. Hjallavegur 3, 0202. Njarðvík, þingl. eigandi Bjarni Guðmunds- son. Uppboðsbeiðendur eru: Frið- jón Örn Friðjónsson hdl., Vil- hjálmur H. Vilhjálmsson hrk, Ól- afur Gústafsson hrk, Gjaldheimta Suðurnesja og Ólafur Sigurgeirs- son hdk Hólmgarður 2B. 0301, Keflavík, talinn eigandi Guðjón Þórhalls- son. Uppboðsbeiðandi er Garðar Garðarsson hrk Hringbraut 94 n.h., Keflavík, þingl. eigandi Hansína Þ. Gísla- dóttir 210926-4539. Uppboðsbeið- endur eru: Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson hrk. Innheimtumaður ríkissjóðs og Ingvar Björnsson hdl. Höskuldarvellir 5, Grindavík, þingk eigandi Hermann Magnús Sigurðsson. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóður Grindavíkur. Leynisbrún 10. Grindavík, þingl. eigandi Jón Sæmundsson. Upp- boðsbeiðandi er Tryggingastofnun Ríkisins. Mávabraut 7A, 2. hæð, Keflavík, þingl. eigandi María Hal'dís Ragn- arsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka Islands og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrk Norðurvör 3, Grindavík, þingl. eigandi Kjartan Schmidt. Upp- boðsbeiðendur eru: Trvgginga- stofnun Ríkisins og Bæjarsjóður Grindavíkur. Sólvallagata 40F, 0302, Keflavík, talinn eigandi Ólafur B. Þórðar- son o.fl. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka Islands og Hróbjartur Jónatansson hdk Suðurgata 41, Keflavík, þingl. eig- andi Guðmundur B. Daníelsson. Uppboðsbeiðendur eru: Ingi_ H. Sigurðsson hdk, Róbert Árni Hreiðarsson hdk, Veðdeild Lands- banka Islands, Jón Þóroddsson hdk. Gjaldheimta Suðurnesja, Guðjón Ármann Jónsson hdk, Ól- afur Axelsson hrk, Bæjarsjóður Keflavíkur og Sigmundur Hann- esson hdk Sunnubraut 13, Keflavik, þingl. eigandi Benoný Haraldsson o.fl Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka Islands, Brynjólfur Kjartansson hrk. Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrk, Landsbanki ís- lands og Gjaldheimta Suðurnesja. Sunnubraut 6, Grindavík, þingl. eigandi Þórhallur Einarsson o.fl. Uppboðsbeiðendur eru: Lands- banki Islands og lnnheimtumaður ríkissjóðs. Tjarnargata 10 n.h., Sandgerði, þingl. eigandi Svavar Sæbjörns- son. Uppboðsbeiðandi er Vil- hjálmur H. Vilhjálmsson hrk Tjarnargata 8 n.h.. Sandgerði, þingl. eigandi Margrét Magnús- dóttir. Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrk og Veðdeild Landsbanka íslands. Verbraut I, Grindavík, þingl. eig- andi Þrotabú Hraðfrystihús Grindavíkur. Uppboðsbeiðendur eru: Brunabótafélag Islands og Bæjarsjóður Grindavíkur. Bæjarfógetinn í Keflavik, Grindavík og Njarðvík. Sýsluntaðurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta, á cftirtöldum skipum fer frani í skrifstofu cmbætt- isins, Hafnargötu 62, fímmtudag- inn 21. desember 1989 kl. 10:00. Hraunsvík GK 68, þingl. eigandi Víkurhraun h.f. Uppboðsbeiðandi er Trvggingastofnun Rikisins. Hrollur GK-38, þingl. eigandi Arnbjörn Gunnarsson. Uppboðs- beiðandi er Othar Örn Petersen hrl. Sævar GK-44, Garði, þingl. eig- andi Páll Sigurðsson. Uppboðs- beiðendur etu: Reinhold Kristj- ánsson hdl. og Landsbanki Is- Iands. Þorbjörn II GK-54I, þingl. eig- andi Hraðfrystihús Þórkötlustaða. Uppboðsbeiðendur eru: Trygg- ingastofnun Ríkisins, Landsbanki Islands, Vilhjálmur H. Vilhjálms- son hrk, Árni Grétar Finnsson hrk, Gunnar 1. Hafsteinsson hdk, Guðmundur Markússon hrk, Magnús Guðlaugsson hdk og Jón Ingólfsson hdl. Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn i Gullhringusýslu. Vikurfréttir Jólablaö 1989 Píparkökuhús - ósamsett Auðvelt og gaman að setja saman Minnum einnig á jóla- baksturinn okkar: • Hnoðaðar tertur • Kókostertur • Brúntertur • Mömmubitatertur • Gyðingar • Hálfmánar • Piparkökur • Mömmukökur • Bóndakökur • Súkkulaðibitakökur Nýtt laufabrauð (Tökum pantanir - magnafsláttur) Ljúffengar enskar ávaxtakökur. Oskreyttar fígúrur fyrir yngstu kynslóðina til að stytta biðina. Komið, smakkið og skoðið úrvalið. mja' ariicf .Hafnargötu 31 - Sími 11695. góður matur - á góðu verði. Munið að panta snitturnar tímanlega fyrir jól. Heitar vöfflur m/rjóma. Alltaf gott með kaffinu. Lítið við í leiðinni. MATSTOFAN ÞRISTURINN Hólagötu 15 - Sími 13688 ATH: Þrátt fyrir brunann veitum við áfram óbreytta þjónustu, en nú á efri hæðinni.

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.