Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.12.1989, Blaðsíða 22

Víkurfréttir - 14.12.1989, Blaðsíða 22
Vináttutengsl Víkurfréttir Jólablaö 1989 I'rá undirrUun vinabæjatengslanna árið 1987. Bxjarstjóri Hem, ■lacqy Delaporte, og þáverandi bxjarstjóri i Keflavík, Vilhjálmur Ketilsson, sýna skjölin þessu til staðfestingar. Grunnskólinn í Sandgerði Tónmenntakennari - Skólaritari Tónmcnntakcnnara vantar við grunnskól- ann frá og með næstu áramótum. Um er að ræða stundakennslu, en gæti orðið ‘/2 starf. Umsóknarfrestur er til 25. desember. Uppl. veita Guðjón Þ. Kristjánsson, skólastjóri, í síma 92-37439 og 92-37436, og Ásgeir Bein- teinsson í síma 92-37439 og 92-37801. Skólaritara vantar við skólann frá og með næstu áramótum. Um er að ræða /2 starf. Umsóknarfrestur er til 25. desember. Upp- lýsingar veitir Guðjón Þ. Kristjánsson í síma 92-37439 og 92-37436. Skólastjóri íbúð til leigu Miðneshreppur auglýsir til leigu íbúðina Heiðarbraut 4, frá 1. jan. til 31. júlí 1990. Umsóknarfrestur er til 20. des. nk. Allar frekari upplýsingar gefur undirritaður. Sveitarstjóri Auglýsendur ath. Við náum augum fólks fyrstir. Auglýsið í þriðjudagsblaðinu. Holtaskóli - St. Paul: Samskipti allra bæjarbúa? Fyrir cinum fimm árum hófst samhund rnilli Holtaskóla í Keflavík og St. Paul skólans í Hem, Frakklandi. Hafa nem- endur beggja skóla skipst á bréfum og blöðuni með fréttum úr skólunum og félagslífinu, myndböndum og ýmsu öðru. Seinna komust á gagnkvxmar heimsóknir flestum til ánxgju og fróðleiks. Gistu þá nemend- urnir lijá pcnnavinum sínum og kynntust siðum og venjum fjöl- skyldulífs hvorrar þjóðar fyrir sig. Nú síðustu tvö árin hafa frönsku unglingarnir komið að hausti, en Keflvíkingarnir farið að vori að loknum próf- um. Formleg vinabæjatengsl voru stofnuð í Keflavík árið 1987 og ári síðar kom hópur bæjarfulltrúa ásamt bæjar- stjóra Hem í heimsókn til okk- ar. Sl. vor endurguldu svo bæj- arfulltrúar Keflavíkur heim- sóknina. Þessi samskipti liafa óneit- anlega vakið athygli og áhuga og hugmyndir skutu upp koll- inum um að allir bæjarbúar, ungir sem aldnir, gætu gerst Frakklandsvinir og tekið þátt í þessum samskiptum. Forsvarsmenn Frakklands- vinafélags Holtaskóla hafa að undanförnu verið að kynna sér möguleika á þessu og hefur nú borist jákvætt svar frá Frakk- landi. Hópur þaðan hefur hug á að heimsækja Keflavík á páskum næsta ár og eru til- búnir að taka á móti gestgjöf- um sínum seinni hluta maí. Það er sem sagt allt í start- holunum. Gaman væri ef áhugasamir Keflvíkingar, sem hafa góðar hugmyndir urn það í hverju vinabæjasamskiptin ættu að vera fólgin og hafa hug á að fara til Frakklands í vor, hefðu samband við annað hvort Hildi (15597), Sveindísi (13809) eða Guðbjörgu (13921). Það er margt hxgt að skoða í Hem og þangað hafa hópar úr Holta- skóla farið i hcimsóknir. Nemendur úr Holtaskóla ásamt Guðmundi Hermannssyni á góðri stund í frönsku blíðviðri. REYKJANES
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.