Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.12.1989, Blaðsíða 28

Víkurfréttir - 14.12.1989, Blaðsíða 28
Ólaf'ur Thors slarfsmannastjóri, sýnir okkur skipulagiö í skrifstoluhúsnaðinu. Kjörbók Landsbankans - góð jólabók Oskum Suðurnesjamönnum gleðilegra jóla, farsœls nýs árs, með þökk fyrir viðskiptin á árinu. Landsbanki íslands Banki allra landsmanna Keflavíkurflugvelli Sandgerði - Grindavík íslenskir Aðalverktakar: Vikurfréttir Jólablaö 1989 Heimsókn í „skemmu 14“ og skrifstofubygginguna: Hálf- sjálfvirkur lyftari afgreiðir vörurnar Fvrir nokkrum vikum hirtum við svipmyndir frá starfsemi Is- lenskra Aðalverktaka s.f. á Keflavíkurflugvelli. Nú erum við enn á ferð en að þessu sinni hðfum við viðkomu á aðeins tveimur stöðum, í vöruhúsi sem gengur undir nafninu „skemma 14“ og í skrifstofubyggingunni. Hin síðarnefnda skiptist í margar deildir. Sem fyrr er það Ólafur Thors sem leiðir okkur í allan sannleikann um starfsem- ina og gefum við honum því orðið. „Skemma 14“ Vöruhús það sem nefnt er „Skemma 14“ er sá hluti at lagerkerfi ÍAV, þar sem farið er með alla þungavöru sem notuð er til framkvæmda, til geymslu. Þaðanervörunnisíð- an dreift út. 1987 flutti um- rædd starfsemi í nýtt stálgrind- arhús, sem er um 1300 fer- metrar að stærð eða 12 þúsund rúmmetrar að umfangi. Pláss er fyrir 1755 palla í hillukerfi þar sem notast er við hálfsjálfvirkan lyftara til að mata og sækja palla í hillurn- ar. Rekkarnir ná upp í 8,20 metra hæð svo það gefur auga- leið að maður á erfitt með að llið nýja vöruhús Islenskra Aðalverktaka, „Skemma 14". Þarer notast við hálfsjálfvirkan lyftara til að mata og sxkja palla i hill- urnar. Skrifstofubygging íslenskra Aðalverktaka. Ljósmyndir: pkei.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.