Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.12.1989, Blaðsíða 21

Víkurfréttir - 14.12.1989, Blaðsíða 21
mdar grin ■ gagnryni y vangaveltur ■ un^sjón:*emil páll.*» Starfsmennirnir og y stjórnendurnir Nú gengur yfir sá tínri, þeg- ar mikið er um það að starfs- mannahópar haldi svonefnd jólaglögg. Eins er tími árshá- tíða vinnustaða nýafstaðinn. Eitt virðast þessi hóf eiga sam- eiginlegt og það er að lítið er um það að stjórnir stofnana láti sjá sig meðal starfsmanna sinna. Nægir að nefna árshá- tíðir Keflavíkurbæjar og sjúkrahússins en fremur lítið fór fyrir þeim mönnum og konum sem þar ráða ríkjum. Sjálfsagt hafa þeir ekki geð í sér að skemmta sér með starfs- fólkinu. Er það miður og kann ekki góðri lukku að stýra. Sem betur fer er slíkt háttalag ekki tíðkað þegar einkaframtakið skemmtir sér. Hvað með uppákomur? Miðbær Keflavíkur hefur svo sannarlega tekið á sig jóla- svip hina síðustu daga. En þó þetta sé gott út af fyrir sig, væri ekki vitlaust að vera með ein- hverjar uppákomur nú síðustu daga fyrir jól. Það myndi draga að tleira fólk og þar með etlaust meiri verslun. Því skor- um við á hugmyndaríka að auka jólastemninguna í mið- bænum, sem þó hefur, eins og áður segir, tekið vel við sér. Mætti þar nefna aukna tón- list, s.s. kynningar plötuútgef- enda og uppákomur í formi jólasveina sem myndu draga að bamafólk, væri málið vel kynnt. Víkurfréttir Jólablað 1989 Auglýsendur athugið! TVEIR MÖGULEIKAR Reykjanes á þriðjudögum og Víkurfréttir á fimmtudögum. Víkurfréttir Reykjanes Sælla er að gefa en þiggja Fyrir nokkrum mánuðum vorum við hjónin stödd í er- lendri stórborg, nánar tiltekið Hamborg. Þar gerðist lítið at- vik (kannski ómerkilegt), sem oft hefur komið upp í huga minn síðan og valdið mér ým- iskonar heilabrotum. Einn daginn vorum við á rölti um miðborgina, kíktum í búðarglugga og versluðum dá- lítið, eins og íslendinga er sið- ur. Skammt frá dyrum einnar stórverslunarinnar sat ungur maður á gangstéttinni með hundinn sinn hjá sér. Hjá hon- um var spjald sem á stóð ,,At- vinnulaus". Þessi ungi maður var að betla. Ég veit ekki hvers vegna hann vakti athygli mína öðrum fremur, kannski vegna þess að hann var hreinn og þokkalegur til fara, kannski vegna þess að hundurinn var með honum. Við gengum nokkrum sinnum þarna fram- hjá og héldum síðan heim á hótel, en sífellt komu ungi maðurinn og hundurinn upp í huga minn. Næsta dag erum við enn á rápi í miðborginni og enn situr ungi maðurinn á sama stað, og nú hugsa ég með mér að nú skuli ég gera það sem mig i raun langaði að gera daginn áður, semsé gefa honum nokkrar krónur. Þetta gerði ég, lét fáein mörk í skálina hans. Og þakk- lætið sem skein úr augum hans, þegar hann leit á mig, var margföld borgun fyrir þessar fáu krónur. Ég hef oft hugsað um þetta atvik og jafn- an glaðst yfir því að fá að gleðja þann sem erfitt átti. Við sem höfum nóg að bíta og brenna þurfum svo ótrú- lega lítið að leggja af mörkum til að það gleðji þá sem ekkert hafa. Það er sannarlega sælla að gefa en þiggja. Með jólakveðju, Guðbjörg Böðvarsdóttir. I R.O. finnurþú jólagjafir fyrir alla fjölskylduna Sjáif- virkar kaffivélar frá kr. 2.190 Ljóskastarar frá kr. 980 ' Hár- blásarar frá kr. . 1.590.- dötnuri mm Black & Decker handryksuga Verð frá kr. 2.830 Halogen lllampar í úrvali / Jólaseríur 'V frá kr. 2.860 ji frá kr. 665 mík Jólastjörnur 995 Jólaenglar 995 . Aðventuljós frá 1850 Jj V Krossar á leiði // t Black & Decker gufustraujárn frá kr. 3.290 . handverkfæri 40 ljósa útiseríur kr. 2.290 og 80 ljósa auðvitað með spenni. Utbúum seríur k eftir máli. i Borvélar frá kr. w 7.190 RAFBUÐ BARNAPASSARINN Nauðsynlegt tæki. í jólaskapi Hafnargötu 52 Sími 13337
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.