Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.12.1989, Side 27

Víkurfréttir - 14.12.1989, Side 27
Verslum heima - Höldum fjármagninu í heimabyggð Víkurfréttir Jólablaö 1989 Búð með bros ZmAÚ og bjartar vomr - segir Geir Reynisson í NESBÖK „Bóksalan fyrir þessi jól er ekki ennþá farin af stað. Barnabækurnar eru þó aðeins farnar að seljast. Aðal bók- sölutíminn er þetta viku fyrir jól,“ sagði Geir Reynisson, eigandi bókabúðarinnar Nes- bók við Hafnargötu í Kefla- vík. Geir sagði viðtals- og endur- minningabækur njóta mestra vinsælda, þó ekki væri hægt að segja til um á þessari stundu hvaða einstaka bók ætti eftir að njóta hvað mestrar hylli hjá fólki. -Nú hefur bæði mátt sjá og heyra margar spilaauglýsing- ar í útvarpi og sjónvarpi und- anfarið. Er mikill spilaáhugi meðal manna? „Við höfum upp á að bjóða mikið úrval af spilum fyrir breiðan þátttakendahóp. Garður: Kiwanis- menn af stað með símaskrá Félagar í Kiwanisklúbbnum Hof í Garði hafa fengið leyfi samgönguráðuneytisins fyrir útgáfu símaskrár fyrir svæði 92 (Suðurnes) árið 1990. Munu Hofsmenn því fara af stað núna á næstu vikum með öflun auglýsinga í skrána, sem koma mun út á miðju næsta ári, þegar Póstur og sími hefur gef- ið út sina skrá. Mjög hörð ákvæði eru í samningi ráðuneytisins og er m.a. stranglega bannað að stækka letur í símaskránni eða færa til auglýsingar. » Hópsnes kem- ur um áramót í Póilandi er nú verið að leggja síðustu hönd á smíði Hópsness GK fyrir Grindvík- inga og er skipið, að sögn Fiski- frétta, væntanlegt til landsins fyrstu dagana i janúar. Hóps- nesið verður flakafrystiskip. Samið var um það við Pól- verja á sínum tíma, að helm- ingur smíðaverðs skipsins yrði greiddur í saltsíld, að sögn blaðsins. Hefur sú síld verið söltuð nú í haust. Matador stendur alltaf fyrir sínu, en spurningaspil eru líka vinsæl.“ -Attu von á að salan fyrir þessi jól verði betri en í fyrra? „Nesbók er búð með bros og bjartar vonir, en almennt held ég að jólasalan verði minni heldur en almennt áður.“ -Verslunarmenn hafa nokk- uð rætt þá ákvörðun að setja einstefnu á Hafnargötu. Hvað finnst Geir? „Eg vil lýsa yfir undrun minni á einstefnu á Hafnar- götunni. Méreralvegóskiljan- Iegt hvernig yfirvöld geta tekið svona ákvarðanir án samráðs við hagsmunaaðila," sagði Geir Reynisson í Nesbók að endingu. Geir við hluta , jólabókaflóðsins" fyrir þessi jól. Ljósm.: hbb J OLATRESSALA Kiwanisklúbbsins Keilis hefst mánudaginn 11. desember. Sölustaður er áhaldahús Keflavíkurbæjar við Vesturbraut. OPIÐ: Mánud. 11.12. til fimmtud. 19.12. kl. 17-20 Föstud. 15.12. kl. 17-22 Laugard. 16. og sunnud. 17. des. kl. 14-22 Mánud. 18. til fimmtud. 21. des. kl. 17-22 Þoriáksmessu kl. 14-22 Jólatré - greni - krossar Borðskraut - jólatrésfætur Kiwanisklúbburinn Keilir Golfkerrur, golfpok- ar, golfsett karla, kvenna, unglinga og barna, allt hálf sett. Newsport, Hummel, Panda og Don Cano úlpur. Adidas og /V \Uvetp°°' Löt, úrvaM Vöf,ub°oatn'S^r V útl' sondli* 'elK' 'sKÓ?\ kvenna, nPP' \um"°' *'Lur, '°sK rW°Kórinb°uat \ur, K° , - ; i^sss^i te®*"*' 2í°r- sLSalo^on ast^-, •\ sk°toskUr ur, Arena og Adidas sundpokar, klukkur og púðar með merki Liverpool og Man- RAchester Unlted, verð- launaskildir, litlir og ' ’\stórir, boltapumpur, dómaraflautur, Liv- erpool og Manchest- er og Arsenal fánar, dagatöl Manchester og Liverpool, mark- mannshanskar, Speedo inniskór, sundhettur, legghlíf-N ar, hnéhlifar, bad- minton spaðar og flugur, veiðivörur, púttarar og pútthol- ur....

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.