Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.12.1989, Síða 49

Víkurfréttir - 14.12.1989, Síða 49
Virðisauka- skattur á tengigjöld Það getur verið eins gott fy r- ir þá sem ætla sér að fá teng- ingu við hitaveituna, aðganga frá þeim málum fyrir áramót. Því um áramót hækka tengi- gjöldin um 24,5% samkvæmt Iögum um virðisaukaskatt. Staðfesti Július Jónsson, framkvæmdastjóri fjármála- sviðs veitunnar, að hér væri rétt með farið. HILMAR HAFSTEINSSON BYGGINGAVERKTAKI NJARÐVÍK óskar Suðurnesjamönnum og viðskiptavinum sínum gleðilegra jóla og farsœls nýs árs, með þökk fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða. BÍLAKRINGLAN Um leið og við óskum Suðurnesja- mönnum gleðilegra jóla og farsœldar á nýju ári, þökkum við fyrir við- skiptin á ,,opnunarári(í Bílakringl- unnar. • BG bílasprautun og réttingar • BG bílasalan • BG búðin • Bílasala Suðurnesja • Pústþjónusta Bjarkars • Bifreiðaverkstæði Ingólfs Þorsteinss. • Bryngljáa- og ryð- varnarþjónusta • Firestone dekkjaverkstæðið GRÓFIN 7 OG 8 KEFLAVÍK Vikurfréttir Jólablað 1989 SIEMENS HEIMILISTÆKI í ÚRVALI! Útvarpstæki, sjónvarpstæki, myndbands- tæki, videoupptökuvélar. Pioneer og Sharp hljómtæki. BROWN rakvélar og smótæki. Skóktölvur og jólaseríur. Eldavélasett, ör- bylgjuofnar, kæli- og frystitæki, þvottavélar, hræri- vélar, ryksugur og kaffivélar. -Þú verður bara að koma í Ljósbog- ann og skoða hið ótrúlega vöruúrval. SIEMENS - ekki bara lóga verðið... ösboG/ 3 Hafnareötu 25 'V Hafnargötu __ r V Keflavík Símar 11535-11521 Lífeyrissjóður Suðurnesja mfi* *<v Sendum sjóðsfélögum og öðrum Suðurnesjamönnum hugheilar jóla- og nýársóskir. Þökkum samstarfið á árinu.

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.