Morgunblaðið - 25.02.2016, Blaðsíða 92

Morgunblaðið - 25.02.2016, Blaðsíða 92
92 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 2016 Hvað myndi gerast ef El-ísabet Englandsdrottn-ing yrði skyndilegaástríðufullur bók- menntaunnandi og ákafur lestr- arhestur? Þeir sem hafa einhvern- tímann velt því fyrir sér fá svar við því í bók breska rithöfundarins og leikskáldsins Alans Bennetts Eng- inn venjulegur lesandi. Í upphafi bók- arinnar hlaupa hundar drottn- ingar að bókabíl, sem lagt hefur verið við Buck- ingham-höll og drottningu finnst að fyrir kurteisi sakir geti hún ekki verið þekkt fyrir annað en að taka bók að láni. Og þar sem hún er ákaflega skyldurækin finnst henni að hún þurfi að lesa bókina, henni finnst hún reyndar ekkert sérstök en ákveður að lesa aðra eftir hvatn- ingu ungs hirðmanns, sem verður leiðsögumaður drottningar um bók- menntaheiminn. Þá vaknar brenn- andi áhugi hennar á lestri, fyrr en varir er hún farin að setja bóklestur í forgang og það leiðir til þess að hún fær minni áhuga á skyldustörfum sínum sem vekur blendnar tilfinn- ingar meðal hennar nánustu. Hirðin beitir ýmsum brögðum til að draga úr lestri drottningar og pískrar um það á göngum að þessi nýtilkomna lestrarfýsn sé til marks um elliglöp og svo fer að drottningin fer sjálf að skrifa. Bókin kom fyrst út í Bretlandi ár- ið 2007 og nokkrar vangaveltur hafa verið um hvort Bennett sé að draga dár að drottningu sinni; að hún sé ekki nægilega vel upplýst eða nógu vel lesin. Það liggur ekki í augum uppi og sé svo, þá er það ákaflega settlega sett fram (eins og hæfir um- fjöllunarefninu). Reyndar er sú mynd sem dregin er upp af þessum þekktasta þjóðhöfðingja heims afar viðkunnanleg; forvitin, vel gefin og vingjarnleg eldri kona sem á efri ár- um gerir sér grein fyrir því hvaða hömlur hún hefur þurft að búa við í lífinu og leitar leiða til að bæta úr því. „Við lesturinn fann hún einnig til depurðar og í fyrsta skipti á ævinni fannst henni hún hafa misst af heil- miklu. [...] Til að byrja með voru all- ar bækur jafnar fyrir henni og henni fannst, rétt eins og um þegna sína, að sér bæri skylda til að nálgast þær fordómalaust.“ (56). Á bókarkápu segir að þetta sé un- aðsleg lítil bók og það má til sanns vegar færa. Lesturinn er eins og ljúfur konfektmoli úr hágæðasúkku- laði, bráðfyndinn og snjall óður til bóklestrar. Bókmenntaunnendur og lestrarhestar ættu að hafa fullan skilning á framferði drottning- arinnar. Því hver tekur ekki góða bók fram yfir flest annað? Bennett „Lesturinn er eins og ljúfur konfektmoli úr hágæðasúkkulaði,“ segir rýnir um athyglisverða bók hans um bóklestur Bretadrottningar. Konunglegur bókaormur veldur usla Skáldsaga Enginn venjulegur lesandi bbbbn Eftir Alan Bennett. Ugla 2016. Kilja, 141 bls. ANNA LILJA ÞÓRISDÓTTIR BÆKUR Laugavegi 7, 101 Reykjavík - Sími: 551-3033 Flo ttir í fötu m Vönduðu þýsku kjólfötin komin aftur Verð: 76.900,- Frímúrarar – Oddfellowar Dirty Grandpa 12 Metacritic 18/100 IMDb 5,8/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 20.00 Sambíóin Akureyri 22.20 How to Be Single 12 Metacritic 60/100 IMDb 5,3/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 17.40, 21.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 20.00 Króksbíó Sauðárkróki 20.00, 20.00 The Revenant 16 Morgunblaðið bbbbm Metacritic 76/100 IMDb 7,1/10 Smárabíó 20.10, 22.20 Háskólabíó 21.00 Concussion Metacritic 56/100 IMDb 7,1/10 Háskólabíó 18.00 Daddy’s Home Metacritic 39/100 IMDb 6,6/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.30 Star Wars: The Force Awakens 12 Morgunblaðið bbbbb Metacritic 81/100 IMDb 8,5/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.30 Spotlight Metacritic 93/100 IMDb 8,3/10 Smárabíó 17.15 Háskólabíó 21.00 The Boy 16 Metacritic 42/100 IMDb 6,7/10 Laugarásbíó 22.10 Ride Along 2 12 Metacritic 33/100 IMDb 5,7/10 Smárabíó 20.00 The Hateful Eight 16 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 69/100 IMDb 8,1/10 Háskólabíó 17.30 13 Hours: The Secret Soldiers of Benghazi 16 Metacritic 48/100 IMDb 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 22.10 Sambíóin Egilshöll 22.20 The Big Short Metacritic 81/100 IMDb 8,0/10 Sambíóin Kringlunni 18.00 Alvin og íkornarnir: Ævintýrið mikla Metacritic 33/100 IMDb 4,1/10 Laugarásbíó 17.50, 17.50 Smárabíó 15.30, 15.30, 15.30, 17.40, 17.40, 17.40 Borgarbíó Akureyri 18.00, 18.00 Úbbs! Nói er farinn... IMDb 5,7/10 Sambíóin Álfabakka 18.00 Sambíóin Akureyri 18.00 Nonni Norðursins IMDb 3,4/10 Smárabíó 15.30 Leiðin til Istanbúl Stockfish | Bíó Paradís 18.00 Cherry Tobacco Stockfish | Bíó Paradís 18.00 The Other Side Stockfish | Bíó Paradís 18.00 Landscape with Many Moons Stockfish | Bíó Paradís 20.00 Zero Point Stockfish | Bíó Paradís 20.15 Son of Saul Stockfish | Bíó Paradís 20.30 Flowers Stockfish | Bíó Paradís 22.30 The Forbidden Room Stockfish | Bíó Paradís 22.45 Nahid Stockfish | Bíó Paradís 22.45 Nánari upplýsingar um sýningar og sali er að finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna. Alríkislögreglukonan Valentina biður félagana Derek og Hansel að aðstoða sig í leit að morðingja. Og Mugatu er sloppinn úr fangelsi. Metacritic 34/100 IMDb 5,3/10 Laugarásbíó 17.50, 20.00, 22.20 Sambíóin Álfabakka 17.40, 17.40, 20.00, 20.00, 22.20, 22.20 Samb. Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20 Samb. Kringlunni 17.40, 20.00, 22.20 Samb. Akureyri 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.30 Zoolander 2 12 Kvikmyndir bíóhúsanna Fyrrverandi sérsveitarmaðurinn Wade Wilson veikist og ákveður að gangast undir tilraunakennda læknismeðferð. Í kjölfarið breytist hann í Deadpool, kald- hæðna ofurhetju með lækningamátt, sem leitar uppi manninn sem drap hann næstum. Metacritic 64/100 IMDb 8,9/10 Laugarásbíó 17.40, 20.00, 22.25 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.30 Smárabíó 17.00, 17.30, 17.40, 19.30, 20.00, 20.10, 22.00, 22.20, 22.30 Háskólabíó 18.30, 21.00, 22.30 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.10 Deadpool 16 Eddie Mannix, sem vinnur við kvikmyndir í Hollywood á sjötta áratugnum, rann- sakar dularfullt hvarf leikara við gerð myndar. Metacritic 72/100 IMDb 7,0/10 Smárabíó 17.30, 20.00, 20.10, 22.30, 22.40 Háskólabíó 17.30, 20.00 Borgarbíó Akureyri 18.00, 20.00, 22.10 Hail, Caesar!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.