Morgunblaðið - 25.02.2016, Síða 61

Morgunblaðið - 25.02.2016, Síða 61
Unaður Tenerife laðar til sín fjöldann allan af Íslendingum sem getast ekki staðist hvítar strendurnar. 61 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 2016 Útivistarferðir eru farnar að skipa stærri sess í framboði ferðaskrif- stofanna. Segir Klara að hjólaferðirnar sem Úrval Útsýn skipuleggur hafi hitt í mark og nú síðast í febrúar hjólaði hópur á vegum ferða- skrifstofunnar umhverfis Tenerife. Í sumar er m.a. skipulögð kvenna- ferðin Stelpur hjóla á Mallorca. „Fararstjórarnir í þessum ferðum eru sérhæfðir í reiðhjólaleiðöngrum og getur fólk ýmist pakkað hjólinu sínu og flogið með það út eða leigt sér gott reiðhjól á staðnum.“ Henta hjólaferðirnar jafnt byrjendum sem lengra komnum og segir Klara mjög gaman að upplifa ný lönd á hjólhesti enda fáist þannig meiri nánd við umhverfið og það sem fyrir augu ber. „Staðir einsog Mallorca eru tilvaldir til að stunda hjólreiðar, eyjan falleg og fjöldi skemmtilegra hjólaleiða.“ Á hreyfingu í ferðalaginuEflaust kannast margir lesendur við þaðað þykja stundum eins og Facebook sé að mettast af myndum frá Balí. Íslendingar virðast hafa tekið ástfóstri við þetta un- aðslega litla land lengst austur í Asíu og eru duglegir að deila á samfélagsmiðl- unum myndum af lífinu á sundlaugar- barminum, freistandi kokteilum og fögr- um ströndum. „Allir virðast óðir í Balí núna og Facebook og Snapchat fyllast af myndum sem dásama eyjuna. Einnig eru ferðir til Taílands mjög vinsælar, en þar blöndum við saman menningu, dýralífi, sæluvist á baðströndunum og ferðum á líflega markaði.“ Eru allir á Balí?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.