Morgunblaðið - 25.02.2016, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.02.2016, Blaðsíða 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 2016 Fréttaveitan Press Gazette,sem sérhæfir sig í umfjöllun um fjölmiðla, segir frá því að breska ríkisútvarpið, BBC, hafi enn ekki svarað spurningum um endurráðningu starfsmanna sem áður höfðu feng- ið greiðslur vegna upp- sagnar. Spurn- ingin var borin fram með vísan í upplýsingalög í september í fyrra, en þrátt fyrir að svar hefði átt að berast 5. október sl. vefst það enn fyrir BBC.    Í frétt Press Gazette segir að áárunum 2012 til 2014 hafi BBC tilkynnt um meira en 600 uppsagnir. Þrátt fyrir það hafi starfsmönnum stofnunarinnar að- eins fækkað um 310 frá árslokum 2011 til ársloka í fyrra sam- kvæmt opinberum tölum.    En þó að Press Gazette hafiekki enn fengið upplýsingar frá yfirstjórn BBC hefur miðill- inn eftir ónafngreindum innan- búðarmanni að starfsmenn sem hafi verið sagt upp og fengið uppsagnargreiðslur „hafi komið aftur til starfa á sömu skrif- borðum og unnið að nákvæmlega sömu fréttum“.    Athyglisvert er að Bretar skuliglíma við þennan uppsagnar- vanda á ríkisútvarpinu sínu.    Íslenska ríkisútvarpið hefurósjaldan farið í gegnum upp- sagnir en af einhverjum ástæðum hafa raddir þeirra sem sagt var upp iðulega hljómað áfram.    Ætli þetta sé alþjóðlegurvandi ríkisútvarpa? Alþjóðlegur ríkis- útvarpavandi? STAKSTEINAR Veður víða um heim 24.2., kl. 18.00 Reykjavík -2 skýjað Bolungarvík 0 alskýjað Akureyri -8 léttskýjað Nuuk -10 snjókoma Þórshöfn 0 snjókoma Ósló 2 heiðskírt Kaupmannahöfn 3 léttskýjað Stokkhólmur 2 heiðskírt Helsinki 1 heiðskírt Lúxemborg 1 skýjað Brussel 6 léttskýjað Dublin 6 skúrir Glasgow 3 alskýjað London 7 heiðskírt París 5 alskýjað Amsterdam 5 léttskýjað Hamborg 2 léttskýjað Berlín 3 léttskýjað Vín 7 léttskýjað Moskva -1 léttskýjað Algarve 16 skýjað Madríd 11 skýjað Barcelona 16 heiðskírt Mallorca 16 léttskýjað Róm 15 heiðskírt Aþena 16 léttskýjað Winnipeg -7 skýjað Montreal -2 snjókoma New York 4 skúrir Chicago 1 snjókoma Orlando 23 skúrir Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 25. febrúar Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 8:51 18:32 ÍSAFJÖRÐUR 9:03 18:30 SIGLUFJÖRÐUR 8:46 18:13 DJÚPIVOGUR 8:22 17:59 Almennur byggðakvóti skil- ar mestu byggða- festuáhrifum af þeim pottum sjávarútvegs sem lengst hafa verið í gangi. Línuíviln- un og strandveið- ar komu þar á eftir í öðru og þriðja sæti en skelbætur voru sístar. Þetta kemur fram í skýrslu Rannsóknarmið- stöðvar Háskólans á Akureyri sem Sigurður Ingi Jóhannsson, landbún- aðar- og sjávarútvegsráðherra, lét vinna fyrir atvinnuvega- og nýsköp- unarráðuneytið. Gagnasafn yfir allar hafnir á land- inu tímabilið 2004 til 2014 lágu skýrslunni til grundvallar. Þar kem- ur jafnframt fram að línuívilnun hafi haft mestu byggðafestuáhrifin á ein- angruðustu og viðkæmustu sjáv- arbyggðum landsins. Á Norður- og Austurlandi höfðu skelbætur mestu áhrifin en á Snæfellsnesi, Vestfjörð- um að hluta og stór-höfuðborgar- svæðinu hafði almenni byggðakvót- inn mest byggðafestuáhrif. Mest byggða- festuáhrif  Almennur byggða- kvóti hafði mest áhrif Sigurður Ingi Jóhannsson Í dómi héraðsdóms í meiðyrðamáli Kristján Snorra Ingólfssonar, for- manns Flokks heimilanna, á hendur Pétri Gunnlaugssyni útvarpsmanni, þar sem Pétur sakaði Kristján og Eyjólf Vestmann Ingólfsson, bróður hans og framkvæmdastjóra flokks- ins, um að nota fé flokksins í einka- þágu, kemur m.a. fram að Flokkur heimilanna hafi greitt félagi í eigu Kristjáns, Helstirni ehf., 1,5 milljónir króna. Fyrir dómi gaf Kristján þær skýringar að greiðslan hefði meðal annars verið innt af hendi fyrir per- sónulega ráðgjöf hans sjálfs til félags- ins vegna ágreiningsins sem gerður var um skráningu stjórnar flokksins í fyrirtækjaskrá. Stærstur hluti henn- ar hefði hins vegar farið í greiðslu lögfræðikostnaðar vegna ágreinings- ins. Hann tjáði sig ekki um hve hár slíkur kostnaður hefði verið. Að- spurður vildi Kristján heldur ekki tjá sig um niðurstöðu dómsins en sagði yfirlýsingar að vænta vegna málsins. Spurður telur Eyjólfur, fram- kvæmdastjóri flokksins, að eðlilegt sé að flokkurinn greiði kostnað vegna deilunnar. „Það er eðlilegt að flokk- urinn greiði fyrir lögfræði- og greinargerðarvinnu, þegar utan- aðkomandi aðilar reyna að taka yfir stjórn félagsins með ólögmætum hætti. Þarna er flokkurinn að verja sig og lögmæta stjórn,“ segir Eyjólf- ur. vidar@mbl.is Flokkurinn greiðir lögfræðikostnað  Flokkur heimilanna greiddi félagi í eigu formannsins fyrir ráðgjafastörf Morgunblaðið/Ernir Dómur Flokkurinn greiddi Hel- stirni ehf. 1,5 milljónir. Karamella og perur Súkkulaði og ferskjur Vanilla og kókos Bragðgóð grísk jógúrt að vestan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.