Morgunblaðið - 25.02.2016, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 25.02.2016, Blaðsíða 65
Dekur Strandbærinn Agadír í Marokkó er sjarmerandi og vel hugsað um erlenda gesti. Notalegheit Huggulegu gömlu borgirnar í Evrópu eru unaður heim að sækja. Ferðalangar á leið til til Vín- arborgar og Bratislava fara með sömu flugvél enda ekki langur akstur á milli borganna. Margir þekkja Vín- arborg en færri Bratislava sem Tóm- as segir með fegurstu borgum sem finna má á bökkum Dónár. „Öflugt menningarlíf er í þessari sjarmerandi miðaldaborg, með sínum gamla miðbæ og kastalahverfi. Þá er verð- lagið þar mjög hagstætt og ódýrara að gera vel við sig í mat og gistingu en í Vín. Umhverfis borgina er að finna blómleg vínræktarhéruð og vin- sælt að fara í skoðunarferðir þar sem búgarðar og kastalar eru heimsóttir.“ Ljúfa lífið um borð í skemmtiferðaskipi Spænsku sólstrandaborgirnar standa líka alltaf fyrir sínu. Nefnir Tómas Costa del Sol og Almería sem dæmi um bæi þar sem hefur verið byggð upp fjölskylduvæn ferðaþjón- usta og mikil afþreying í boði á hót- elunum fyrir unga jafnt sem aldna. „Mallorca er líka sígildur áfanga- staður fyrir sólþyrsta, og gríska eyjan Krít á sér marga aðdáendur sem þykir ekki síst gott að upplifa af- slappað viðmót heimamanna sem virðast ekki jafn uppteknir af lífs- gæðakapphlaupinu og við hér norðar í álfunni.“ Ein merkileg breyting sem greina má í ferðaplönum landans er að þeim fer fjölgandi sem vilja fara í skemmtisiglingu. Segir Tómas að margt geri ferð með stóru skemmti- ferðaskipi að góðum kosti. „Skipið er eins og siglandi borg og mikið líf um borð með kvikmyndasölum, dans- sölum, fínum veitingaastöðum og góðum skemmtikröftum. Þetta er kjörin leið til að sjá marga staði í einni ferð. Er þá gjarnan stoppað á nýjum stað daglega eða annan hvern dag og fjöldi spennandi kynnisferða í boði á áfangastöðunum.“ Að sögn Tómasar virðast margir hafa þá ranghugmynd um skemmti- ferðaskipin að það sé mjög dýrt að ferðast með þeim. „En þegar allt er tekið með í dæmið, og haft í huga að um borð hefur fólk gistingu og alla þjónustu, þá keppa skipin hæglega við það að ferðast með bíl eða flugvél á milli staða og gista á hótelum í landi.“ 65 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 2016 Það rataði í fréttirnar á dögunum að aldagömlu sjávarþorpin á Ítölsku rí- víerunni, sem saman mynda það sem kallað er Cinque Terre, hyggjast takmarka aðgang ferðamanna. Fá aðeins 1,5 milljón gestir að koma í bæina, en árlega hafa um 2,5 milljón manns farið um svæðið og þykir ferðamannastraumurinn úr hófi á ákveðnum tíum árs. Heimsferðir hafa um langt skeið boðið upp á vinsælar gönguferðir um þetta svæði og munu halda því áfram. „Við höfum tryggt okkur að- gang fyrir allar okkar ferðir til ítölsku rívíerunnar á þessu ári og þurfum ekki hafa áhyggjur á því næsta. Ekkert lát er á vinsældum þessara ferða.Einnig eru gönguferð- ir á Madeira og Sikiley ákaflega eft- irsóttar.“ Öruggt að sjá má Cinque Terre
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.