Orð og tunga - 01.06.2001, Qupperneq 37
Guðrúti Kvaran: Vasabækur Björns M. Ólsens
27
70: nokkur framburðardæmi. Við bömonum er skráð Norðl., Vestf., Sunnl., Austf. Við
voru stendur Austf., Sunnl., en við vóru Vestf., Norðl. (Húnav., Skagaf., Eyf., Þing.
- vestan til).
71-72: orð merkt Austf.
73-78: orð merkt Eyf., Múl., Homaf., Skaft.
78: tvö orð merkt Önundarf. og Vestf.
79- 80: orð merkt Húnav.
80- 82: orð merkt Vf.
83: nokkur ómerkt orð
84: orð merkt Eyf.
85: orð merkt Rang., Eyf., Múl.
86-88: orð merkt Vestf., Eyf., Skagf., Hún.
89: orð merkt V-Skaft.
90-91: orð merkt Ám., Gullbr., Rang.
92: nokkur orð, flest ómerkt
93-100: orð merkt Eyf., Hún.
101: athugasemd um Jónsbók
102-106: orð merkt Eyf. og Þing.
107-113: orð merkt Öræfum
114-115: orð merkt Hún., Skag., Eyf.
116-119: orð merkt V-Skaft.
120: nokkur orð merkt Strand.
121: þrjú orð merkt Strand., V-Skaft., Húnav.
122: umfjöllun um orðiðprófítur
123: orð merkt Skagaf.
124—125: orð merkt Mýv.
125: tvö orð merkt Þing. og Múl.
Afgangurinn ýmist auðar síður eða minnispunktar.
BóklV:
1: listi yfir borð í skipi (skjaldrim, sjóborð, miðborð, viðtaksborð, undirhúfsborð, frá-
skotsborð, farborð, kjalborð)
2-8: ýmis orð, flest ómerkt
11-12: nokkur orð ómerkt, tvö þó merkt „Jóh. í Vík“.
13-28: orð merkt Vf. og Dýraf. Fyrir kemur að orð er haft eftir Jóhanni Jóhannessyni,
Gjögri, og sr. Páli.
29-42: yfirskrift: „Amfirzka". Fyrst listi af orðum í stafrófsröð. Talin em upp nokkur
gælunöfn. Síðan taka við orð utan stafrófsraðar.
43-97: ýmist ómerkt orð eða merkt Afj. (=Arnarfj.), Vf. eða Dýraf.