Orð og tunga - 01.06.2001, Page 39
Guðrún Kvaran: Vasabækur Björns M. Ólsens
29
48: nokkur orð merkt Þing., eitt Amarf.
49: orð merkt Vestm., Eyjaf., Ám. og Rang.
50 og aftur úr: alls kyns athugasemdir og atriði skráð til minnis.
Bók IX:
Fremst stendur: „Byrjuð á Stómborg 20. júní 1872“.
40-51: orðalisti nær allur ómerktur.
Að öðm leyti eru í bókinni dagbókarbrot og ýmislegt til minnis.
Bók X:
2- 4: ómerkt orð að mestu
5-8: listi með mannanöfnum
9-14: orðalistar að mestu ómerktir
15-31: orðalistar að mestu án skýringa og orðin ómerkt
32-51: orðalisti í stafrófsröð (a-ið)
52-63: ýmis orð, flest ómerkt
64—98: orðalistar, fyrst aðallega úr b-i en þó annað innan um utan stafrófsraðar
99-101: orð merkt Nl., Þing. og Af. Bjöm vitnar víða í Hallgrím Scheving, kennara í
Bessastaðaskóla (Schev.)
102-103: orðalistar. Sumt merkt Schev., annað landshlutum, enn annað ákveðnum
bókum og sumt ómerkt.
104: orð merkt Sch. og Vf.
105-123: orðalistar að mestu ómerktir
124: nokkur orð um hom sauðkinda
125-142: orðalistar mest ómerktir. Dálítið um litarheiti dýra.
143-147: yfirskrift (143): „Úr lausum blöðum í Lbs. No 99 2o (Hannes Finnsson. Lex.
isl.-lat. A-D). Þessi blöð virðast vera yngri en sjálft hdr.“ Síðan virðist yfirskrift yfir
orðalistanum vera „Vestfirzka“. Orðin em ekki merkt utan nokkur sem merkt eru
Rang., Nl., sunnlenzka.
148: nokkur orð, flest ómerkt
158-163: úr stafsetningarhandriti Eggerts Ólafssonar
164-167: yfirskrift: „Sunnl.“
Bók XI:
3- 5: orð merkt Ám.
6: orð merkt Vestm., Landeyjum, Dal.
7-8: orð merkt Eyf.
9: orð ýmist ómerkt eða merkt V-Skaft.
10: orð merkt Múl. og Þing.
11-24: yfirskrift (11): „VSkaftaf. Sísla birjað 16. júlí 1890.“ Stundum er skotið inn
orðum merktum Ám., Rang. og A-Skaft.