Orð og tunga - 01.06.2001, Page 41
Guðrún Kvaran: Vasabækur Bjöms M. Ólsens
31
Bók XVI:
1-5: orðalisti. Það merkta er merkt Þing. og Eyf.
6-7: minnispunktar
8-11. orð að mestu merkt Eyf. Á bls. 9 eru eyfirsk framburðardæmi.
12-13: orð merkt Svarfd., Borgf., Skagaf., N-Þing., Múl., Hún.
14-21: orð að mestu merkt Eyf.
22: orð merkt Barðastr., Dýraf., Sigluf.
23: orð merkt Rang.
24: nokkur orð ómerkt
25-26: orð merkt Skagaf., Eyf., Húnv.
27: ómerkt orð
28: orð merkt Breiðaf.
29-30: orð merkt Eyf. og Sl.
31: orð merkt Árn.
32-35: orð merkt Borgarf., Dal., Barð., Dýraf.
36-37: ýmis orð um seli, virðast frá Breiðaf.
38: orð merkt Breiðaf., Dýraf. og Reykn.
39: framburðardæmi merkt „Reiknes."
40: orð merkt „Reiknes.“
42^-3: yfirskrift: „Viðartegundir Strand."
44: vestfirsk framburðardæmi
45—46: orð merkt Strand.
47^19: litir sauðfjár, sennilega í Strandasýslu.
50: hestalitir
51-62: orð merkt Strand.
63-64: listi yfir blótsyrði
65: auð síða
66-79: orð merkt Strand.
80: nokkur orð ómerkt
81-90: orð merkt Breiðaf. og Reykhólasveit
91: orð merkt Strand.
92-93: orð merkt Húnav.
94: orð merkt Vestmey.
95: yfirskrift: „Arnljótur Ól.“ Síðan fylgja nokkur framburðardæmi.
96-97: orð merkt Múlas.
98: orð merkt Vestf., Múlas.
99: orð merkt Múlas., Snæf.
100: auð síða
101-103: nokkur framburðardæmi af Snæf., orð merkt Snæf.
103: orð merkt Hún.
104: orð merkt Mýras.
105-: auðar síður eða minnispunktar.