Orð og tunga - 01.06.2001, Page 42
32
Orð og tunga
Bók XVII:
1-4: yfirslcrift (1): „Austfirzk orð frá Þ. Thoroddsen.“ Átt er við Þorvald Thoroddsen
(Guðrún Kvaran 2001).
5-17: Yfirskrift (5): „Homfirzka frá sr. Jóni í Bjamamesi.“ Átt er við sr. Jón Jónsson
sem oftast er kenndur við Stafafell í Lóni (Guðrún Kvaran 2001).
18- 19: Yfirskrift (18): „Austfirzka JD.“ Líklega er átt við Jóhannes Daníelsson, Reyð-
arfirði, sbr. bók xviii og xx.
20: auð síða
21-52: orð merkt Homaf., Öræfi, Mýr., V-Skaft.
53-56: orð merkt Mývatn, Axarf.
57-79: orð merkt Borgarf. (eystri), Homaf., V-Skaft.
80-82: skrifað um mynd af Ólafi helga á Kálfafellsstað
83-143: orð merkt Múl., Hornaf., A-Skaft.
144-156: orð að mestu merkt Múl.
Bók XVIII:
1-4: minnispunktar
5: nokkur orð er tengjast bátum, flest ómerkt
6: nokkurorð merkt Gullbr., Árn., Rang., A-Skaft„ Vestm.
7: eitt orð merkt Eyjaf.
8: orð merkt Rang., Árn., Hún.
9: orð merkt Vestm., Hornaf. og ómerkt
10-14: orð merkt A-Skaft.
15: orð merkt Múlas., A-Skaft„ Ám.
16: orð merkt Austf., Aðalvík, Isaf.
17: orð merkt Vestf., Aðalvík, Grunnavík
18: eitt orð merkt Dýraf.
19- 28: minnispunktar
29: orð merkt Borgarf., Austf., Ám.
30: minnispunktar
31-34: orð merkt Ám.
34: orð úr Rang.
35: rúnasteinn frá Hjarðarholti í Dölum
36: orð merkt Sl„ Austf.
37: orð merkt Rang.
38-43: minnispunktar
Afgangur bókar ekki merktur blaðsíðutali
(55-58): orð merkt Eyf„ A-Skaft„ Land., Rang., Árn„ Snæf.
(63): tvö orð merkt Árn. og Rang.
Eftir þetta aðeins minnispunktar. Inn í bókina er lagður orðalisti í stafrófsröð (2 bls.).
Undir hann er skrifað Jóhannes Daníelsson og síðar hefur verið bætt við „Austurl.
(Reyðarfjörður).“ Sjá einnig bók xvii og xx.