Orð og tunga - 01.06.2001, Síða 43
Guðrún Kvaran: Vasabækur Bjöms M. Ólsens
33
Bók XIX:
1: orð merkt Sl., Nl., Múl.
2: minnispunktar
3: orð merkt Þing., Múl., A-Skaft.
4-40. minnispunktar
41^8: ýmislegt haft eftir „Jóni blinda“ og merkt Þing. Margt af því snýr að framburði.
49: orð merkt Árn.
51: orð merkt Vestf.
52: eitt orð merkt Ám.
Afgangur bókar minnispunktar.
Bók XX:
Innan á kápu er skrifað „Sunnlenzka safnað 9. júlí-24. júlí 1885“. Ekkert blaðsíðutal
er í bókinni. Merkt dæmi em nánast eingöngu úr Árn. og Rang., stundum er þó aðeins
merkt Sl.
Inn í bókina er lagður listi undirritaður af Jóhannesi Daníelssyni, sbr. bók xvii og xviii.
Annar listi með sjö orðum er merktur: „Húsfrú Ingunn Jónsdóttir á Skipaskaga á
Akranesi“.
Bók XXI:
1-2: minnispunktar
(3-5): orð merkt Vestf.
Síðan ekkert orðakyns.
Bók XXII:
Blað 1: „Sunnlenzka 9. júlí 1885 - 24. júlí 1885“.
Blað 2: „Rangvella sive Idiomata Rangvallensium. Jónas Jonæus collegit 1884-85.“
Hér er átt við sr. Jónas Jónasson (1856-1918) sem oftast er kenndur við Hrafnagil í
Eyjafirði en þjónaði Stómvöllum á Landi 1883-1884. Safn Jónasar er á blaði 1-18
og nær alltaf skrifað á annað hvert blað. Á hitt blaðið hefur Bjöm skrifað niður orð
merkt Rang. en Jónas virðist sjálfur hafa skrifað niður orðasafn sitt.
19-32: langflest orðanna merkt Rang., einstaka þó Ám.
33-38: flest orðanna merkt Rang. og Árn. en innan um eru aðrar merkingar eins og Vf„
Drangey., ísaf., Sl„ Borgf., Mosf.
Afgangur bókar nær allur auður. Aftarlega er þó eitt blað með yfirskriftinni „Framburð-
ur“. Um er að ræða fjórar athugasemdir með sömu hendi og „Rangvellan“:
v er sleppt í sagnorðum á va, t.d. er sagt hrökka, stökka, slökka etc. f[yrir]
hrökkva etc.
Neutrum af femir (quaterni), fernt, sem er alm. framborið fett, er frb. eystra
fent.