Orð og tunga - 01.06.2001, Page 45
Guðrún Kvaran: Vasabækur Björns M. Ólsens
35
55-56: orð merkt Austf., Múl., A-Skaft.
57-58: orð merkt Húnv., Skaft.?, Eskif.
59-77: orð merkt Vópnaf., Álftaf., Hornf., Lón, A-Skaft., Múl.
Bók XXV:
Bókin hefst á löngum orðalista sem hefur yfirskriftina: „Dönsk og útlendsk ord úr B .H’s
ordabók, ásamt nokkrum fleiri er finnast í daglegu máli og nýrri ritum“. Innan á kápu er
skrifað S. Norðfjörð og virðistrithönd hin sama. Það mun vera Snorri Norðfjörð (1819-
1894) sem prestur var í Hítamesi. Um er að ræða uppskrift á mállýtasafni Hallgríms
Schevings, Florilegium, og með B.H. er átt við orðabók Bjöms Halldórssonar sem gefin
var út 1814.
Aftar í bókinni er annar listi með yfirskriftinni: „Dönsk ord i gamalli Islendsku“. Og
enn aftar „Ofauknir stafir í nýrri Islendsku“. Þeir stafir sem rætt er um í síðasta listanum
em:
ð ut Þettað pro þetta, dæði pro dæi
g ut þaug pro þau
n ut gjarnan pro gjama
r i acc.pl. ut fætumar pro fætuma
t altsamant pro altsaman
s syssla pro sysla
r ofaukið i gen. og dat. fæm.sing. og gen.pl. i öllum kynferði af adj. uppa
11 (t.d. mikkill) og nn (t.d. einn). I nyrri islendsku er búið að gera adjectiva
i compar. ohneigjan og eins paric.act.
k skjaldan = sjaldan.
Á aftasta blaði er yfirskriftin „Stuttar höfuðreglur um y og ey“.
Bók XXVI:
Ekkert orðakyns.
Bók XXVII:
Ekkert orðakyns.
Bók XXVIII:
Ekkert orðakyns.
Bók XXIX:
Ekkert orðakyns.