Orð og tunga - 01.06.2001, Page 47
Guðrún Kvaran: Vasabækur Bjöms M. Ólsens
37
Bók XXXVI:
Engar blaðsíðumerkingar. Mest er um minnispunkta en orð og orð á stangli innan um.
Þau eru: fulhnúa (Ám.), pjanki (Ólafsfj., Eyjaf.), þrjótur ‘þrjóskur’ (A-Skaft., Rang.),
alda (Hvolhr.), riga (Rang.), koðna (Rang.) Aftar em þrjár blaðsíður með orðum úr
Eyf.
Bók XXXVII:
Ekkert orðakyns.
Bók XXXVIII:
1: eitt orð merkt Eyf. (varinhella)
2: nokkur ómerkt orð
3: orðin flest ómerkt, þrjú merkt Árn.
4- 5: orð merkt Mývatn, Eyf., Skagf.
5- 8: orð að mestu merkt Borgf. og Mýr.
9: nokkur orð merkt Str., Önf., Sl.
10-11: orð merkt Hrepp, Sl„ Rang.
12: minnispunktar
13-19: orð að mestu merkt Borgf., Mýr., Hnappad.
20-25: lýsing á myndum höggnum í stein í Hítardal
26^10: orð að mestu merkt Mýr., Hnapp., Breiðaf.
41^13: orð merkt Borgf., Mýr., Strand.
44: framburðaratriði höfð eftir „séra Páli“. Um er að ræða 1) skilin milli langur og lángur
sem talin em við Steingrímsfjörð; 2) frb. sagdi, gerdi, havdi í Prestsbakkasókn;
3) sumir en þó færri segja kórnu
45: orð merkt Mýr., Múl.
46: orð merkt Múl., Langanes, VI.
47: orð merkt Vf„ Eyf.
48: orð merkt Vf„ Barðastr., Borgf.
49-50: orð merkt Borg., Eyf.
51-52: orð merkt Ám„ Húnav., Mýr.
53: orð merkt Vf„ Mýv. (Schev.), Norðl., Sl. Schev. er hugsanlega Hallgrímur Scheving.
54: flest orð ómerkt
55: framburðaratriði: þeira = þeirra er merkt „Rang. austast og í V-Skaft“. Annars em
orðin merkt Nl. og Sl.
56: orð merkt Ám.
57-58: ýmis orð um skepnur merkt Sl.
59: orð merkt Rang., Af.
60-62: orð merkt Nl„ Sl„ allmörg þó ómerkt
63: orð merkt Nl„ Borgf., Homstr.