Orð og tunga - 01.06.2001, Side 109

Orð og tunga - 01.06.2001, Side 109
Krístín Bjarnadóttir: Um sagnlýsinguna í 3. útgáfu íslenskrar orðabókar 99 og ýmsu er fómað til að þjappa textanum saman. Á skjá er lykilatriðið að efnið sé sett fram á skýran hátt þannig að samhengi tapist ekki en sjálft efnismagnið skiptir minna máli. Nýi miðillinn ætti því að gefa tækifæri til þess að bæta úr ýmsum ágöllum sem bókin hefur, a.m.k. þeim sem felast í skorti á upplýsingum, og möguleikamir virðast nánast óþrjótandi. Tölvuútgáfa ÍO markar fyrstu spor í þessa átt en í næsta kafla verður gerð grein fyrir því hvaða leiðir voru valdar við sagnlýsinguna í þetta sinn. 4 Sagnlýsingin í tölvuútgáfunni Sagnir í 3. útgáfu 10 munu vera u.þ.b. hálft níunda þúsund en alls eru uppflettiorðin sem em orðflokksgreind sem sagnir yfir 9.500 og eru þá undirflettur taldar með. Meiri breytingar vom gerðar á sögnunum en öðmm orðflokkum vegna þeirrar endurröðunar á undirflettum og sagnasamböndum sem lýst er hér að framan og vegna þess að ákveð- ið var að bæta inn upplýsingum um rökliði sagnanna eftir því sem fært var, a.m.k. um nútímamálið en á því var full þörf. Upphaflega var hugsunin sú ein að bæta inn upplýsingum um rökliði í formi dæma, á sama hátt og í bókinni, en niðurstaðan varð sú að gefa setningargerðarsamböndum sjálfstætt gildi sem orðabókareiningum þegar þess var þörf með því að feitletra þau (eða setja upp setningagerðarhausa20) og skýra sjálfstætt. í þessum kafla er sagt frá því með hvaða hætti þetta var gert (4.1), þ.e. hvemig upplýsingum um rökliði er ýmist komið fyrir í setningargerðarhausum eða dæmum (sjá 4.1.1) og hvernig skýringar em settar fram þegar orðabókareiningin er ekki lengur stakt orð. Þá er gerð grein fyrir uppsetningu sagnasambanda með smáorðum (4.2) og loks er stutturkafli um ýmiss konar lagfæringar sem gerðar voru jafnhliða öðrum breytingum en stundum reyndist óhjákvæmilegt að endurskoða skýringar og lagfæra ýmiss konar ósamræmi milli flettiorða sem kom í ljós þegar textinn var kominn í gagnagmnn og farið var að bera saman uppsetningu á sambærilegum sögnum (4.3). 4.1 Rökliðir sagna Eins og fram kemur hér á undan var markmiðið í 3. útgáfu ÍO að bæta inn efni um fallstjórn og rökliði sagna eins og kostur var þannig að allar helstu setningargerðir fyrir hverja sögn í nútímamáli kæmu fram. Setningargerðarupplýsingum var einnig bættinn í sagnir sem merktar em sem fomyrði eða úrelt mál, staðbundið málfar o.þ.h. eftir því sem fært var, sérstaklega ef sagnimar em merktar ‘OP’ í bókinni.21 Heimildir vom söfn Orðabókar Háskólans og þá sérstaklega ritmálssafnið sem skoðað var á vefnum eins og kostur var en innsláttur á dæmum stóð yfir samtímis vinnunni við sagnirnar 20Orðið ‘haus’ er hér notað um framsetningu á öllum fyrirbærum sem hafa sjálfstætt uppflettigildi í orðabókartextanum. Þessi fyrirbæri eru þá í einhverjum skiliningi ‘les’ eða ‘listeme’ í skilningi Di Sciullo & Williams (1987, sjá líka Kristín Bjamadóttir 1996). 21 Við yfirferð yfir ópersónulegar sagnir var stuðst við óbirt gögn um aukafallsfrumlög frá Jóhannesi Gísla Jónssyni sem á þakkir skildar fyrir. I yfirferðinni kom í ljós að talsvert er um ópersónulegar sagnir í bókinni sem ekki eru merktar sem slíkar og var bætt úr því eftir því sem heimildir Orðabókarinnar gáfu tilefni til. Flokkaður listi sem byggður er á endurskoðuninni á ópersónulegu sögnunum fyrir 3. útgáfu ÍO verður birtur á vefsíðu Orðabókarinnar: www.lexis.hi.is (Kristín Bjarnadóttir 2001 b).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.