Orð og tunga - 01.06.2001, Page 118
108
Orð og tunga
skjánum birtist listi um undirflettur og samböndin fremst í sögninni sem leita má að,
eins og sagt er frá hér að framan (sjá kafla 3.1.2). Sagnasamböndin eru af ýmsu tagi og
tiltölulega frjálslega skilgreind þannig að agnarsögnum og sögnum með forsetningar-
liðum og atviksorðum er raðað í stafrófsröð eftir smáorðunum án þess að notandanum
sé ætlað að þekkja muninn þar á. Hann smellir einfaldlega á leitarstreng sem er í tveimur
hlutum, sögn og smáorð, án þess að þurfa að tilgreina setningargerð.
Leitarstrengir fyrir sagnasamböndin eru tvískiptir, þ.e. sögn og smáorð, en síðari
hlutinn getur verið fleiryrtur, t.d. aftan í, aftur úr, bak við, yfir um og upp á milli. Síðari
hlutar leitarstrengjanna í 3. útgáfu eru þessir:28
að fram hjá í gegn ofan úr uppi í
af fram í f gegn ofan yfir utan
aftan í fram undan í gegnum saman utan að
aftan úr fram undir í kring saman með utan af
aftur fram úr í kringum saman um utan á
aftur af fram yfir í milli saman við utan hjá
aftur á framan á í móti sundur utan í
aftur úr framan í í sundur til utan með
á framan úr í við til baka utan um
á bak frammi kringum til í utan undir
á bak við frá með til með utan úr
á brott fyrir milli til við úr
á burt fyrir framan móti um úr við
á eftir fyrir um neðan um fyrir út
á með gegn neðan við umfram út af
á milli gegnum niðri undan út af við
á mis heim niður undir út á
á móti heima niður af undir í út frá
á um hjá niður á upp útí
á við inn niður fyrir upp að út til
áfram inn á niður í upp á út um
án inn í niður um upp á milli út undan
ásamt inn með niður úr upp eftir út undir
bak við inn um niður við upp fyrir út úr
brott inn undir nær upp hjá út yfir
burt innan nærri uppí úti
burtu innan í of upp með úti
eftir innan úr ofan upp til úti um
fjarri innar ofan af upp undir úti við
fram inni ofan á upp úr við
fram af í ofan fyrir upp við yfir
fram á í brott ofan í uppi yfir um
fram fyrir í frammi ofan um uppi á
28Stundumeru gefin afbrigði í leitarstrengjunum, t.d. kenna + niður(niðri) og káma + upp(i). Afbrigðunum
er sleppt í listanum hér.