Orð og tunga - 01.06.2009, Side 69

Orð og tunga - 01.06.2009, Side 69
Giiðrún Kvaran: Enginn lifir orðalaust 59 inu. Hvort nýtt innlent orð nær yfirleitt að skjóta rótum í málinu get- ur oft verið einhverjum duttlungum háð sem erfitt er að skýra. Sum verða um leið á allra vörum, önnur oft jafngóð komast ekki lengra en á orðalista. Að lokum er hér eitt dæmi úr sögu nýyrðanna. Margir kannast við orðið browser úr tölvumáli sem oft er notað í tal- máli þótt menn hafi eitthvert þeirra nýyrða á takteinum sem mynduð hafa verið. í ritmáli virðast menn fremur hallast að nýyrði en erlenda orðinu. Áhugavert er að fylgja þróun nýyrðanna sem notuð hafa verið í gagnasafni Morgunblaðsins (www.mbl.is/mm/gagnasafn). Browser var þar fyrst einungis notað í gæsalöppum eitt sér eða við hlið nýyrð- is. Fyrstu merki um nýyrði við hlið orðsins browser komu fram 1995 og orðin voru rýnir, (vefiskoðari og rápforrit. í grein í blaðinu frá 1997 ræðir greinarhöfundur um þau orð sem hann hafði rekist á og þá kom orðið vafri í fyrsta sinn fyrir í blaðinu. Önnur nýyrði nefnd í greininni voru rápari, veflesari og vefsjá. Orðanefnd Skýrslutæknifélagsins lagði til orðið netskoðari í Morgunblaðinu 1998 og mælt er með því í Tölvu- orðasafninu 2005. Af öllum þessum tillögum um nýtt orð í stað browser er aðeins vafri nefnt í Morgunblaðinu eftir 1998 og browser sést ekki lengur. 6 Niðurlag Hér hefur verið stiklað á stóru og rétt staldrað við á fáeinum stöðum í aldagamalli sögu íslensks orðaforða. Margt annað hefði verið áhuga- vert að nefna en í grein sem þessari verður að velja og hafna. Mikil þörf er á að gera orðaforðanum á öllum öldum betri skil en gert hefur verið, jafnt í ritmáli sem talmáli. Staðbundnum orðaforða þarf að lýsa betur og þótt erfitt geti verið að skoða hann aftur í tímann er þó unnt að hafa margvísleg not af verkum annarra. Þar má nefna athugasemd- ir í orðabókarhandriti Jóns Ólafssonar úr Grunnavík (Guðrún Kvaran 2005), athugasemdir í prentuðum orðabókum, t.d. Guðmundar Andr- éssonar og Björns Halldórssonar, og vasabækur Björns M. Ólsens. Til eru stakar rannsóknir á eldri tökuorðum og yngri og var getið um sumar þeirra en miklu er þar við að bæta. Sérstaklega er þörf á að skoða betur 17. og 18. öldina og áhrif fræðslustefnunnar. Nokkuð hef- ur verið skrifað um staðbundið málfar bæði í Islenska tungu og íslenskt mál en tiltölulega lítið er til um dönsk og ensk áhrif á yngri orðaforða enn sem komið er. Væntanlegar eru þó greinar eftir Ástu Svavarsdótt-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.