Orð og tunga - 01.06.2009, Síða 90

Orð og tunga - 01.06.2009, Síða 90
80 Orð og tunga grein fyrir tónfalli, en eftir því sem mér heyrðist (eða mig minnir) voru þrjár áherslur í segðinni eins og fram kemur í (1). Þar sem ég hváði og lét símsvarandann endurtaka svarið, er ég nokkurn veginn viss um fara rétt með það sem þarna var sagt, en hafa ber þann fyrirvara að samtalið var (mér vitanlega!) ekki tekið upp. Orðhluta- og setningaleg (morfósyntaktísk) greining segðarinnar vekur sérstakar spurningar. Þar sem framburðurinn var ekkert sér- staklega skýr er hugsanlegt að að baki því sem ég hef hljóðritað sem [turistTnfo'meisjon.ier] hafi legið eitthvað sem skrifa mætti túrista-infor- meisjonið er. Þarna væri þá (samsetta?) „tökuorðið" túrista-informeisjon, beygt með ákveðnum greini í nefnifalli eintölu. En einnig er hugsan- legt að talandinn hafi litið á þetta sem „erlent orð í íslenskum texta" og þá óbeygt og óaðlagað. En rétt er þó að taka fram að ekki tók ég eftir neinum merkjum um það, t.d. í tónfallinu, og einstök hljóð virt- ust vera íslensk fremur en ensk. (Enskur (amerískur) framburður væri eitthvað í áttina við: ['tA.jastinfa'meifn].) Ljóst er af þessu einfalda dæmi að hér er mörg matarholan fyrir þann sem vill kafa í rannsóknir á sambúð mála, og að ýmsu að hyggja. Er orðið tiírista-mformeisjon orðið hluti af íslensku máli, og ber þá í fræðilegri frásögn og greiningu að skrá það sem hluta af íslenskum orðaforða? Þótt það sé, eins og áður er tekið fram, önnur saga hvort málfarsráðgjafar eða „málræktaryfirvöld" eigi að „mæla með orðinu" eða setja það til dæmis í stafsetningarorðabók, þannig að menn viti hvernig á að fara með það. Hér er frekar spurt hvað felist í því að orð verði íslenskt, t.d. í þeim skilningi að það sé hluti af þeim formum sem þeir sem (telja sig) tala íslensku grípa til, án þess að setja sig í þær stellingar að þeir séu að tala annað mál. 2.3 Málvíxl Áður var minnst á hugtakið málvíxl, sem er það þegar skipt er á milli tungumála, þannig að ýmist er talað á einu eða öðru máli, og til greina kemur að líta svo á að þegar erlent orð er notað í íslensku tali eða texta, geti það á stundum flokkast undir einhvers konar málvíxl. Kannski er einungis gripið til orðsins eða orðasambandsins vegna þess að ekki er til íslenskt orð, þannig að erfitt er að koma orðum að efninu. Og talandi kýs e.t.v. af einhverjum sérstökum ástæðum að orða hlutina á erlendu máli og skipta tímabundið yfir. Á hinum enda máltengsla
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.