Orð og tunga - 01.06.2009, Síða 94

Orð og tunga - 01.06.2009, Síða 94
84 Orð og tunga frá því að vera laus við erlend áhrif, og segja má að ekkert sé til sem kalla mætti fullkomlega hreint tungumál. Minnst var á gildi (fúnksjón) málforma og málafbrigða (og heilla tungumála). Orðið gildi má hér nota í nokkuð víðri merkingu, með- al annars þannig að átt sé við hluti eins og (meðvitað eða ómeðvitað) mat á því hvað sé gott eða vont eða við hæfi, t.d. út frá fagurfræðilegu eða siðferðislegu sjónamiði. Einnig ber hér að vísa til notkunargildis, þ.e. mats eða takmarkana á því hvað sé nothæft við tilteknar aðstæð- ur. Hluti af gildismun íslensku og ensku er vitaskuld fólginn í því að íslenska er mál smáþjóðar, en enska er heimsmál. Enska er því not- hæf mun víðar en íslenska og nokkuð ber á því að svið eins og dæg- urtónlist og ákveðnar atvinnugreinar eða kimar mannlífs hér á landi hafi ensku sem nytjamál. Og um þessar mundir fer fram umræða um notkunarsvið tungumálanna. Enska sækir á í háskólastarfi og rann- sóknum, og hafa háskólar og háskóladeildir lýst yfir því markmiði að auka enskunotkun í starfi sínu. Önnur hlið á gildi og gildismati á máli og málformum er tilfinning málnotanda fyrir því hvað felst í því að nota erlent orð í máli sínu. Spyrja má hversu meðvitaður málhafi er um að orð eins og kex (sem raunar er ekki til neitt „íslenskt" orð um) eða sjoppa eru tökuorð úr ensku og hversu æskileg eða viðeigandi þau eru. Hér eru á ferð tvö tökuorð, mis-gömul, sem bæði hafa lagað sig á sinn hátt að íslensku hljóðkerfi, beygingarkerfi og rithefð. Ólíklegt virðist að hið fyrra hafi nokkurn framandlegan blæ eða yrði kallað sletta, þótt hugsanlegt sé að sumum þyki hið síðara síður þjóðlegt og þar af leiðandi síður not- hæft í vönduðu máli. Hins vegar má gera ráð fyrir að nýlegri slettur eins og e-mail eða cockpit verði talin framandleg, og það að nota þau getur haft í för með sér einhvers konar stílval. Tökuorð og heimaorð í íslensku geta þannig haft misjafnt stílgildi, og margir forðast notkun tökuorða í vönduðu tali eða skrifum. Hér vaknar spurningin hvers vegna símsvarandinn í dæminu í (1) valdi að vísa til enska heitis upplýsingamiðstöðvarinnar frekar en þess íslenska. Ekki skal um það fullyrt hér, en kannski er enska gerðin ein- hvern veginn ómörkuð í símtölum við viðskiptavini veitingastaðarins, sem vafalaust eru oft erlendir ferðamenn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.