Orð og tunga - 01.06.2009, Side 103

Orð og tunga - 01.06.2009, Side 103
Kristján Árnason: Að bera sér orð í munn 93 Annað dæmi sem Baldur tekur um mismikla aðlögun að íslensku málkerfi eru orðin týpa og týpísknr. Þessi orð eru oft (eða voru) borin fram með frammæltu kringdu [y]-hljóði; sem hvarf úr íslensku máli með afkringingunni sem varð hér á 15. og 16. öld. Þetta [y] er sam- kvæmt því framandi hljóð í nútímamálskerfinu og framburður með [y] á orðum eins og týpa og týpísknr fylgir ekki íslensku hljóðkerfi að mati Baldurs. Enda mun lang-algengast nú orðið að bera þessi orð fram með ókringdu [íþhljóði.* * 9 Frekari dæmi sem Baldur tekur um skort á aðlögun að íslensku kerfi eru orð eins og sófi [sou-.fi], kaþólsknr [kha:0oulskyr] og sígaretta [shkarehta]. Þarna er annars vegar um það að ræða í sófi og kaþólsknr að órödduðu önghljóðin [f] og [0] eru borin fram milli sérhljóða, en slíkt þekkist ekki í arfteknum orðaforða, og hins vegar er á ferðinni óvenjuleg samsvörun milli ritháttar og framburðar í sófi (f milli sér- hljóða borið fram sem [f] en ekki [v]) og sígaretta (g borið fram sem lokhljóð en ekki önghljóðið [y])- Þótt segja megi að þessi orð beri einhvern framandlegan blæ og hafi því samkvæmt strangasta mati varla öðlast þegnrétt í málinu, má benda á að þau virðast lifa góðu lífi í ræðu og riti, og raunar er álitamál hversu framandleg þau eru í raun og veru. Hér má benda á umræðu hjá Kristjáni Árnasyni (2005a:172) um orð eins og kaþólsknr og sófi, þar sem rætt er um þann möguleika að líta svo á sem þessi orð sýni það sem kalla má kerfisgöt í hefðbundnum orðaforða. Hinn möguleikinn er að segja sem svo að hér hafi það gerst, eins og þegar orð eins og prestnr komu inn í málið og „höfðu með sér" hljóðið /p/, að orðin sé breyting á hljóðkerfinu sem felur það í sér að [0] getur staðið inni í orði milli sérhljóða. Hvað varðar orð eins og sígaretta, þar sem ritað er g milli sérhljóða og borið fram með ófráblásnu lokhljóði, þá er það auðvitað óvenju- legt miðað við arftekinn orðaforða að stafurinn g tákni lokhljóð milli sérhljóða, en hins vegar má færa fyrir því rök að orð eins og stiídent og önnur hliðstæð, sem í máli harðmæltra hafa ófráblásið lokhljóð séu hljóðkerfislega eðlileg (sbr. t.d. Gunnar Ólaf Hansson 2003). Það má verði áherslan líklegri til að vera á seinna atkvæðinu: Fimm pró'sent, heldur en þegar tvíkvætt orð fer á undan: 'Fjögur 'prósent. Þetta er efni til frekari rannsóknar. 9Raunar bendir Baldur á að ráðið sem menn nota (eða notuðu) til að ná framburð- inum hafi verið að nota tvíhljóðið [yí] sem kemur fyrir í framburðinum hugi [hYÍji], þannig að framburðurinn hafi í raun lagað sig að íslenskum aðstæðum, þ.e. að sagt hafi verið [thYÍ:pa] og [thYÍ:piskYr].
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.