Orð og tunga - 01.06.2009, Page 107

Orð og tunga - 01.06.2009, Page 107
Kristján Árnason: Að bera sér orð í munn 97 áherslu annars staðar en á fyrsta atkvæði, eða að orðaforðinn skipt- ist í tvennt eins og í ensku. En hins vegar er meiri ástæða til að líta svo á að þessi staða sé komin upp í færeysku og ljóst er að eftir því sem þetta verður algengara í íslensku máli verður að gera ráð fyrir að formgerðirnar „lexíkalíserist" eða verði „færðar til orðabókar" ef svo má segja. Og þegar þar er komið sögu er óhjákvæmilegt að gera ráð fyrir að íslenska hafi orðið fyrir blendingsáhrifum. 5 Lokaorð Hvenær verður orðið íslenskt? Af því sem hér hefur verið rakið er ljóst að að mörgu er að hyggja þegar greina á þau lögmál sem gilda þegar orð flytjast á milli mála, og mörg afar fróðleg álitamál koma upp, sem varpa ljósi á málkerfisleg fyrirbrigði. Hér hafa verið reifuð rök fyrir því að líta svo á að orð verði ís- lenskt við það eitt að það er notað í munni íslensks málhafa (sem hefur íslensku að móðurmáli). Nefnd hafa verið dæmi sem sýna að tökuorð fá fljótt sérstaka merkingu og hlutverk í tökumálinu, annað en í veitimálinu. Orðin laga sig furðu fljótt að hinum nýju aðstæðum. Þau eru fljót að fá sérstök form og merkingu sem rekja má til viðtöku- málsins. Þannig fá ýmsar upphrópanir og skammaryrði sem tíðkast í íslensku tali hljóðkerfisleg einkenni íslenskunnar. Orðiðfnck you er borið fram sem [foh:cu] með íslenska hljóðinu [o] og aðblæstri í stað þess enska [f^kju] og orðið Jesus verður [tjiisis] með órödduðum hljóð- um í stað enska framburðarins [(þizoz]. Orðið yes, með sínum íslenska framburði: [jes:] hef ég heyrt í íslensku sem einhvers konar upphróp- un, þegar eitthvað gengur upp, eins og þegar handboltaliðið manns sigrar. í máli fólks í Björgvin í Noregi hef ég hins vegar heyrt þetta notað á svipaðan hátt og jæja. Tilgátan sem hér er varin er með öðrum orðum sú að það sé óhjá- kvæmilegt að gera ráð fyrir einhverri aðlögun þegar erlent orð er not- að í íslenskum texta (töluðum eða rituðum). Hinn kosturinn, þ.e. að erlent orð lagist lítt eða alls ekki að umhverfinu, myndi væntanlega flokkast sem málvíxl. En í 2.3 hér að framan var bent á að forsenda þess að hægt sé að nota hugtakið málvíxl um málnotkun þar sem tvö tungumál skiptast á í sama texta sé sú að málnotendur hafi gott vald
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Orð og tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.