Orð og tunga - 01.06.2009, Síða 137

Orð og tunga - 01.06.2009, Síða 137
Baldur Jónsson: Klambrar saga 127 Nafnið Klömbur hefir breyst í samsetningum. í jarðabók Árna og Páls er getið um „hólma í Laxá, sem Klambrarey heitir" (11:214). Sá hólmi nefnist Klambrey í sóknarlýsingunni 1843, og er ætíð nefndur ' 20 svo nu. Jörðin Klömbur í Aðaldal átti fyrrum í seli uppi í Reykjahverfi. Það sel kemur við sögu í annálum við árið 1700, þegar maður sem lenti í hrakningum, leitaði þar skjóls.21 Þar hefir nú verið búið samfellt síðan 1848, en áður einungis á árunum 1772-1775. Bærinn er nú jafnan nefndur Klambrasel, en ætti að heita Klambrarsel miðað við uppruna.22 í venjulegum framburði gat Klambrar- breyst í Klambra- hvenær sem var. 2.6 Klömbur í Vesturhópi Elsta heimildin um þennan bæ er skjal eitt frá því um 1344, þar sem nafnið er ritað „klo[m]br" (sjá DI 5:2).24 Síðar heitir bærinn ávallt Klömbur í jarðabókum (sbr. Hannes Þorsteinsson 1923:61). En hvers vegna heitir hann þessu nafni? Um Klömbur í Vesturhópi er sagt í jarðabók Árna og Páls (8:193) að þar sé landþröng mikil og átroðningur af kvikfé á báða bóga. Staðhátt- um er ekki lýst, en Margeir Jónsson (1924:17) hefir gefið þessa grein- argóðu lýsingu: við eignarfallið Klambrar. Annaðhvort sögðu þeir Klambra eða höfðu nafnið óbeygt. Hann taldi að svarendur hefðu skilið nafnið sem fleirtöluorð. 24.2. 2004. - Minna má á að eyjamöfnin Vigur og Kípur, sem beygðust í fyrstu eins og Klömbur, eru nú oftast óbeygð (sjá Baldur Jónsson 2008:63 og 2. nmgr. og 1988:25-27). 20Sögn Önnu Gunnarsdóttur, húsfreyju í Klömbur, í samtali við höf. sumarið 2001. 21Selið er sagt vera frá Klömbur í Hvömmum. í Grímsstaðaannál (Ann. 3:514) stendur að vísu „Klömbru", en það verður að teljast prentvilla eða ritglöp, sbr. Ann. l:594nm. 22Sjá Björn Teitsson 1973:62. Björn ritar Klambrarsel. - Sá sem bjó í Klambrarseli á 18. öld var Benedikt Jónsson, föðurafi Bólu-Hjálmars (Indriði Indriðason 1983:241). Indriði notar forna þágufallið Klömbur, en selið kallar hann þó Klambrasel. 23Glöggir menn hafa áttað sig á misræmi í meðferð þessara nafna. I talmálssafni OH er þessi fyrirspurn, sett undir orðið klömbur, f. pl.: „Samkvæmt símaskránni eru til Klömbrur og Klambrasel í Þingeyjarsýslu. Ætti þetta ekki að vera Klömbur og þá selið Klambrasel [svo], þar af dregið? Klömbur hafa ýmsir nefnt". Þetta er haft eftir Sigurði Draumland á Akureyri 1976, en er nánast óskiljanlegt. Líklegra er að Sigurður hafi spurt hvort selið ætti ekki að heita Klambrarsel, hann hafi kunnað gömlu beyginguna á orðinu klöinbur, en seðilskrifarinn ekki áttað sig á henni eða misritað í ógáti. 24Hér hefir láðst að rita nefhljóðsband yfir o-inu, sem tákn um 'm', eða það hefir máðst út.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.