Orð og tunga - 01.06.2009, Side 174

Orð og tunga - 01.06.2009, Side 174
164 Orð og tunga hættuspil gæti verið að hrófla við honum og rugla menn í ríminu með nýjum orðum; á hættustund til sjós mætti ekki skapast misskilningur vegna orðanotkunar. Deilan um sjómannamálið lýsir ákveðnum grunnvanda sem oft hlýtur að koma upp í íðorðastarfi: árekstur hagnýtissjónarmiða og hreinleikahugsjónarinnar. Deilan snerist um orðaforða sem sjómenn voru vanir og notuðu við dagleg störf sín, stundum við mjög erfiðar og hættulegar aðstæður. Annars vegar voru sjómennirnir (eða fulltrú- ar þeirra) sem notuðu orðaforðann. Hins vegar voru málræktarmenn úr menntastétt sem ekki stunduðu sjómennsku og höfðu væntanlega litla sem enga reynslu af henni en höfðu aftur á móti háleitar hug- myndir um hreinleika tungumálsins. Hér urðu hinir síðarnefndu að lúta í lægra haldi en, eins og höfundur bendir á (bls. 82), lifði mál- stefna þeirra áfram. Þessar deilur (og aðrar áþekkar) áttu þátt í að efla málvitund íslendinga og styrkja hreinleikahugsjónina. Enda þótt meginviðfangsefni þessarar rannsóknar sé fyrri hluti tuttugustu aldar er í þriðja kafla fjallað í löngu máli um tillögur að Akademíu íslands 1951, um íslenska málnefnd frá 1964, stofnun ís- lenskrar málstöðvar 1985, stofnun Málræktarsjóðs 1991 og Orðabanka Islenskrar málstöðvar sem opnaður var 1997. Þetta yfirlit er þó hið for- vitnilegasta og er fengur að því. í lok þriðja kafla er lagamál tekið sem dæmi um fagmál. Lagamál hefur ýmis sérkenni bæði í orðanotkun og orðaröð og mikill hluti íslenskra laga og reglugerða er þýddur úr er- lendum málum. í þessari umræðu saknar lesandi að getið sé Þýðinga- miðstöðvar utanríkisráðuneytis, sem stofnuð var 1990, og hugtaka- safnsins sem aðgengilegt er á Netinu með sama hætti og Orðabanki íslenskrar málstöðvar (nú á Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum). I íslenskri orðasmíð er notast við fjórar aðferðir, eins og getið er á bls. 89 og sýnt með dæmum: (a) samsetningu, (b) afleiðslu, (c) ný- merkingu og (d) aðlögun aðkomuorðs (í framburði, beygingu og staf- setningu). Þessar fjórar aðferðir eru þó alls ekki jafngildar. Jafnan er mælt með fyrstu þremur aðferðunum en litið á fjórðu aðferðina sem eins konar neyðarúrræði þegar allt annað þrýtur. Þetta viðhorf er býsna gamalt, þótt höfundur ræði það reyndar ekki þarna á þessum stað. Það er áberandi þegar í störfum orðanefndar Verkfræðingafé- lagsins á þriðja áratug tuttugustu aldar, eins og fram kemur í um- fjölluninni í bæði öðrum og þriðja kafla, en er ugglaust miklu eldra.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.