Jólakver - 01.12.1924, Page 22

Jólakver - 01.12.1924, Page 22
Einn: Allir: Einn: Allir Einn: Allir ....... .,••••••••••••••••••••••••»1 ..•••••••••••••••••*' *••* '••••••••.. JÓLNASUMBL EFTIR SRlM THOMSEN !•••••••••••••••••••••• >•••••••••••••••••••••* ••••■••••••••••••••••••••• ••••*••••••••••••••••••••• (VIKIVAKI). í heiðnum og í helgum sið, á horfnri’ og nýrri öld, ýtar hafa haldið heilagt jólakvöld. Góðri glaðir á stund gjalla látum róm, skæran yfir skammdeginu skáladóm. Það er ekki þar með nóg; — þursa’ og álfa drótt og dvergaher í holtum halda jólanótt. : Góðri glaðir á stund o. s. frv. Vatna glærum út á ís álfar halda leik, tungls þeir tína geisla til að snúa’ í kveik. : Góðri glaðir á stund o. s. frv.

x

Jólakver

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólakver
https://timarit.is/publication/1211

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.