Jólakver

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Jólakver - 01.12.1924, Qupperneq 49

Jólakver - 01.12.1924, Qupperneq 49
47 fætur hennar situr hann litli bróðir minn. Nú get ég afborið skilnaðinn. Guði sé lof og þakkir!u Og ennþá skein stjarnan inn til hans. Loks var hann orðinn gamall maður og hrumur. Hann var hrukkóttur í framan, stirt um gang og hætt við falli. Þá var það eitt kvöld, þegar hann lá í rúmi sínu og börn hans stóðu í kringum hann, að hann kallaði og sagði eins og forðum: „Nú sé ég stjörnuna!u „Ilann er að deyjau, hvísluðu börnin sín á milli. „Já, nú dey égu, svaraði hann. „Ég finn, að elli- þunganum er svift af mér. Árin eru lögð til hliðar eins og flík, sem farið er úr. Nú flýg ég til stjörn- unnar eins og barn. Guð minn góður, ég þakka þér, að þú hefur látið hana opnast svo oft fyrir ástvinum mínum, sem bíða mín þaru. Og stjarnan skein inn til þeirra. Og nú skín hún á leiðið hans. Fr. G. þýddi.

x

Jólakver

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólakver
https://timarit.is/publication/1211

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.