Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 2013, Side 28

Náttúrufræðingurinn - 2013, Side 28
Náttúrufræðingurinn 28 mestum hluta jökuls ins liggur lægra en innri hluti Morsár dals. Þótt Morsárjökull sé einungis um 8 km frá tjaldstæðinu í Skaftafelli, í beinni loftlínu, er hann lítt áberandi úr byggð þar sem fjöll skyggja á hann. Hann er sýnilegur á stuttum kafla af þjóðvegi nr. 1 á Skeiðarár- sandi en annars þarf að ganga á vesturbrúnir Skaftafellsheiðar eða á Kristínartinda til að sjá jökulinn. Þá er einnig hægt að ganga um Morsár- dal að jöklinum og upp á hann. Ganga á jökulinn krefst búnaðar og kunnáttu til jöklaferða. Tímasetning berghlaupsins Þótt berghlaupið við Morsárjökul sé stór atburður er ekki vitað hvenær hann varð. Enginn sjónarvottur var að hlaupinu. Ekki hefur tekist að tímasetja berghlaupið með gögnum frá jarðskjálftamælum. Næsti jarð- skjálftamælir við berghlaupsstaðinn er á Fagurhólsmýri, í 28 km fjarlægð. Mælar á Grímsfjalli og á Kálfafelli eru í 39 og 44 km fjarlægð. Mikið er um grunna skjálfta sem tengjast hreyf ingum jökla á svæðinu. Vorið 2011, þegar um 250 þús. tonna berg- fylla féll úr nokkurri hæð niður á Virkisjökul (8. mynd), tókst í byrjun að einangra þann atburð við tíma- bilið 28. mars til 21. maí. Við skoðun á jarðskjálftagögnum fyrir það tíma- bil fannst hreyfing við yfirborð á skriðustaðnum sem kom greinilega fram á Fagurhólsmýri en dauflega á öðrum mælum. Þetta var kl. 04:42 þann 13. maí og var talið fullvíst að skriðan hefði fallið þá. Nokkrum vik um síðar kom í leitirnar ljósmynd sem tekin var 11. apríl er sýnir um merki eftir berghrunið. Ákvörð un um tímasetningu út frá jarðskjálfta gögnum féll þar með úr gildi. Fagur hólsmýri er einungis 6. mynd. Langsnið af Morsárjökli 1904 og 2011. Byggt á herforingjaráðskorti frá 1905, mælingum árið 2011 og óbirtum gögnum um botninn undir jöklinum frá Helga Björnssyni og Eyjólfi Magnússyni. – Longitudinal section of Morsárjökull, 1904 and 2011. Based on a topographical map from 1905, measurements in 2011 and unpublished data from Helgi Björnsson and Eyjólfur Magnússon about the bedrock under the glacier. 7. mynd. Séð frá Kristínartindum yfir Morsárjökul árið 1942. Svigður áberandi á jöklinum. – A view from Kristínartindar to Morsárjökull in 1942. Ogive banding on the glacier surface. Ljósm./ Photo: Ingólfur Ísólfsson. 8. mynd. Berghrun við Virkisjökul vorið 2011. – Rockslide at Virkisjökull in the spring of 2011. Ljósm./Photo: Jón Viðar Sigurðsson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.