Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.09.2016, Side 20

Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.09.2016, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18.9. 2016 Fallegir og fjöl- breyttir púðar Það getur verið gaman að raða fallegum púðum í rúmið eða sófann og gefa þannig aukinn hlýleika og flikka í leiðinni upp á rýmið. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Púðarnir setja punktinn yfir i-ið í þessari fáguðu stofu í Kópavogi. Morgunblaðið/Styrmir Kári Vigt.is 11.900 kr. Glæsilegur púði frá Vigt í Grindavík. Snúran 11.900 kr. Skemmtilegur, grafískur púði frá OYOY. Epal 11.500 kr. Litríkur og flottur púði frá Ferm Living. Scintilla 15.500 kr. Fallegur púði frá íslenska hönnunarhúsinu Scintilla. Hrím 31.900 kr. Gærupúði frá Further North, íslenska hönnunarhúsinu. Rökkurrós 10.900 kr. Fíngerður púði úr lambaull. Epal 17.900 kr. Dökkgrænn flauelspúði frá hönnunarhúsinu HAY. Húsgagnahöllin 22.990 kr. Ljós gærupúði úr 100% tíbeskri kindaull. HÖNNUN Kubus-kertastjakinn er ein þekktasta hönnun hönnunarhússins By Las-sen. Kubus-kertastjakinn er nú væntanlegur í ljósgráum lit í takmörkuðu upplagi í tilefni af 115 ára afmæli hönnuðarins Mogens Lassen. Nýr Kubus í takmörkuðu upplagi Instagram @formajour.dk@newnordicstyle@boligbyrikke@mai_sune @bylindgaard

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.