Morgunblaðið - 29.10.2016, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 29.10.2016, Blaðsíða 71
MIÐAVERÐ: 5.900 kr., afsláttarverð 4.900 kr. fyrir eldri borgara, 50 % afsláttur fyrir öryrkja og námsmenn 26 ára og yngri og félaga í Listvinafélagi Hallgrímskirkju. LAUGARDAGINN 29. OKTÓBER KL. 19 & SUNNUDAGINN 30. OKTÓBER KL. 17 HÁTÍÐARTÓNLEIKAR Í TILEFNI AF 30 ÁRA VÍGSLUAFMÆLI HALLGRÍMSKIRKJU HALLGRÍMSKIRKJA 1986-2016 LISTVINAFÉLAGHALLGRÍMSKIRKJU 34. STARFSÁR FLYTJENDUR: Mótettukór Hallgrímskirkju Alþjóðlega barokksveitin í Hallgrímskirkju Sigríður Ósk Kristjánsdóttir mezzósopran Oddur A. Jónsson bassi Auður Guðjohnsen alt Thelma Hrönn Sigurdórsdóttir sópran Guðmundur Vignir Karlsson tenór Stjórnandi: Hörður Áskelsson M. A. CHARPENTIER: Marche de Triomphe et Second Air de Trompettes H 547 J.S. BACH: Missa í F-dúr, “Lúthersk messa” BWV 233 M. A. CHARPENTIER: Te Deum H 146 Hátíðlegur lúðraþytur og pákuslög ásamt glæsilegum söng og hljóðfæraslætti fylla hvelfingar Hallgrímskirkju þegar Mótettukór Hallgrímskirkju og Alþjóðlega barokksveitin í Hallgrímskirkju (áður Den Haag) flytja glæsileg hátíðarverk í tilefni af 30 ára vígsluafmæli Hallgrímskirkju, en kirkjan var vígð 26. október 1986. Einsöngvararnir hafa allir tengst listastarfi Hallgrímskirkju um árabil og eru þrír þeirra m.a. meðlimir í Schola cantorum. Upphafsstef forleiksins að Te Deum eftir franska barokkmeistarann M.A. Charpentier er hin heimsþekkta tónlist sem allir þekkja sem kynningarstef í útsendingum Eurovision. Lofsöngurinn (Te Deum) er hrífandi verk, dæmigert fyrir tónlist barokktímans, þar sem kór og einsöngvarar skiptast á að flytja textann við fjölbreyttan hljómsveitarundirleik, þar sem ólíkir litir blásturshljóðfæranna, trompeta, óbóa og hinna viðkvæmu blokkflauta undirstrika stemmningar lofsöngsins. Messa í F-dúr er heillandi meistaraverk sem J.S. Bach byggði á völdum köflum úr öðrum verkum sínum og skiptast þar á glæsilegir kórar og gullfallegar aríur. Verkið er ein af fjórum svokölluðum lúterskum messum sem Bach setti saman í kringum 1740. Fullyrða má að þær séu meðal minnst þekktu meistarasmíða hins fullþroska Bachs og hefur F-dúr messan til að mynda aldrei áður hljómað á tónleikum á Íslandi. Upphafsverkið á tónleikunum, Marche de triomphe (Sigurmars) eftir Charpentier, kemur öllum í hátíðarskap. Það verður því sannkölluð hátíðarstemmning í Hallgrímskirkju um kosningahelgina! ***** „Mikill er mátturtónlistarinnar. Tónlistarlífið íHallgrímskirkju stendur sannarlegaí blóma”. „Algerlega dásamlegirtónleikar með hrífandi söngog glæsilegum hljóðfæraleik”.(Salómon eftir Händel, MótettukórHallgrímskirkju og Alþjóðlegabarokksveitin). J.S. Fbl.18.8. 2015
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.