Morgunblaðið - 29.10.2016, Blaðsíða 85

Morgunblaðið - 29.10.2016, Blaðsíða 85
ríkjunum, Hollandi, Spáni, Kanada og Ástralíu og Kína. Verk Guðjóns eru m.a. í eigu allra helstu listasafna landsins. Auk þess að vera boðið að vinna að list sinni í ýmsum alþjóðlegum vinnustofum, hefur hann verið valinn í lokaðar samkeppnir um gerð listaverka í op- inberu rými en slík verk hans má m.a. sjá í Reykjavík og á Seyðisfirði. Hann hefur hlotið ýmis verðlaun og viðurkenningar s.s. Menningar- verðlaun DV árið 2000 og verðlaun frá Listasafni Einars Jónssonar í til- efni 75 ára afmælis safnsins. Guðjón hefur m.a. setið í stjórnum Myndhöggvarafélags Reykjavíkur og Myndlistaskóla Reykjavíkur. Meðfram myndlistinni hefur Guð- jón myndlýst og hannað fjölda bóka- kápa fyrir ýmis bókaforlög. Hann hefur auk þess gert leikmyndir fyrir leikhús og kvikmyndir, m.a. Þjóð- leikhúsið, Frú Emilíu, Egg leik- húsið, Nemendaleikhúsið og fleiri leikhús. Hann vann við ýmsar leik- myndir og kvikmynd götuleikhúss- ins Svart og sykurlaust á árunum 1983-85. Þá vann hann um skeið á auglýsingastofu. Hin síðari ár hefur Guðjón starfað í auknum mæli við kennslu. Hann hefur sinnt stundakennslu við Myndlistaskóla Reykjavíkur og Listaháskóla Íslands. Þó að myndlistin sé bæði starf og áhugamál Guðjóns þá hefur hann einnig mikinn áhuga á ferðalögum: „Ég hef ferðast mikið, bæði á eigin vegum og ekki síður í tengslum við myndlistina. Þá er ég nú essinu mínu þegar ég næ þannig að sam- eina þessi tvö áhugamál.“ Fjölskylda Eiginkona Guðjóns er Ragnheiður Elfa Arnardóttir, f. 2.1.1956, fé- lagsráðgjafi og leikkona. Foreldrar hennar eru Örn Ævarr Markússon, 19.5. 1930, lyfjafræðingur og fyrr- verandi apótekari, og Halla Valdi- marsdóttir, f. 9.1. 1936, framhalds- skólakennari. Börn Guðjóns og Ragnheiðar eru Birta Guðlaug, f. 10.12.1977, deildar- stjóri sýningardeildar í Listasafni Íslands, og Hrafnkell Örn, f. 23.9. 1989, tónlistarmaður en unnusta hans er Esther Ýrr Þorvaldsdóttir kynningarstjóri. Systur Guðjóns eru Kolfinna, f. 10.8. 1943, leiðbeinandi í Svíþjóð, gift Þorsteini Ólafssyni rafeindavirkja- meistara; Birna, f. 14.12. 1947, skrif- stofumaður, gift Benedikt Svav- arssyni vélstjóra; Hjördís, f. 17.12. 1949, textílkona í Bandaríkjunum, og Kristín, f. 25.11. 1950, gift Ólafi G. Laufdal Jónssyni, f. 10.8. 1944, en þau hjónin stunda hótel- og veit- ingarekstur. Foreldrar Guðjóns: Ólöf Ragn- heiður Guðjónsdóttir, f. 16.12. 1919, saumakona, og Ketill Berg Björns- son, f. 22.8. 1920, d. 7.12. 1994, vél- smiður. Úr frændgarði Guðjóns Ketilssonar Guðjón Ketilsson Ingibjörg Snæbjörnsdóttir húsfr. í Gautsdal Jón Sveinbjörn Jónsson b. í Gautsdal í Geiradalshr. Kolfinna Snæbjörg Jónsdóttir húsfr. á Hólmavík Guðjón Jónsson smiður á Hólmavík Ólöf Ragnheiður Guðjónsdóttir húsfr. í Rvík Júlíana Ormsdóttir húsfr. á Gestsstöðum Jón Þorsteinsson b. á Gestsstöðum á Ströndum Sigurborg Jónsdóttir vinnukona á Ströndum Níels Hjaltason b. í Goðdal og víða í Kaldrananeshr., Strand. Guðbjörg Níelsdóttir húsfr. á Hólmavík Björn Björnsson verslunarm. á Hólmavík Ketill Berg Björnsson vélsmiður í Rvík Kristín Ketilsdóttir vinnuk. í Hvítuhlíð á Ströndum Björn Jónsson b. í Hlíð í Kollafirði, Strand. Afmælisbarnið Guðjón Ketilsson. ÍSLENDINGAR 85 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. OKTÓBER 2016 Halldór Kristján Júlíussonfæddist á Breiðabólstað íVesturhópi 29.10.1877, son- ur hjónanna Júlíusar Halldórssonar héraðslæknis og Ingibjargar Magn- úsdóttur. Júlíus var sonur Halldórs Kr. Friðrikssonar, yfirkennara við Lærða skólann og bæjarfulltrúa í Reykjavík, og k.h., Carlotte Car- oline Leopoldine Moritzdóttur hús- freyju, en Ingibjörg var dóttir Magnúsar Jónssonar, prests og smáskammtalæknis á Ási í Fellum og á Grenjarðarstað, og k.h., Þór- varar Skúladóttur húsfreyju. Fyrri kona Halldórs var Ingibjörg Hjartardóttir Líndal en þau skildu og eignuðust þau einn son. Seinni kona Halldórs var Lára Valgerður Helgadóttir og eignuðust þau sex börn. Auk þess átti Halldór son. Halldór ólst upp hjá foreldrum sínum í Klömbrum en dvaldi oft á vetrum frá átta ára aldri hjá Hall- dóri afa sínum í Reykjavík. Hann fór ungur í Latínuskólann, lauk stúdentsprófi 1896 og embætt- isprófi í lögfræði frá Hafnarháskóla, kynntist þar kenningum Brandesar, las mikið heimspeki með náminu og vitnaði gjarnan í Schopenhauer og fornrómverska höfunda. Hann lauk lögfræðiprófi í ársbyrjun 1905, var fulltrúi hjá bæjarfógetanum í Reykjavík, var skipaður sýslumaður Strandamanna vorið 1909 og sinnti því embætti til 1939 er hann flutti til Reykjavíkur. Halldór var setudómari í svoköll- uðu Stokkseyrarmáli og hinu fræga Hnífsdalsmáli 1927 og lögreglustjóri á Alþingishátíðinni á Þingvöllum. Um Halldór segir Símon Jóhann Ágústsson í Íslendingaþáttum Tím- ans: „Ég hygg, að ég mæli fyrir hönd flestra sveitunga minna, að þeir muni lengi minnast hins aðsóps- mikla en þó vinsæla yfirvalds síns, sem sameinaði eldforna ramm- íslenzka alþýðumenningu og al- þjóðlega hámenntun. Höfðingjar af slíkri gerð og Halldór var eru nú horfnir af sjónarsviðinu.“ Halldór lést 4.5. 1976. Merkir Íslendingar Halldór Kr. Júlíusson Laugardagur 102 ára Aðalheiður Snorradóttir 80 ára Edda Kjartansdóttir Elín Davíðsdóttir Guðjón Þór Ólafsson Örnólfur H. Jómundsson 75 ára Guðfinna J.Th Guðmundsdóttir Sigfríð Guðlaugsdóttir Sigrún J.G. Sigurðardóttir Sigurjón Guðbjartsson 70 ára Anna Lára Gústafsdóttir Binna Hlöðversdóttir Gunnar H. Hauksson Jónheiður Björnsdóttir Kristín Tryggvadóttir María M. Ásgeirsdóttir Ólafur Eggertsson Sigríður J. Axelsdóttir Sigurður Haukur Gíslason Sólborg Anna Lárusdóttir 60 ára Anna Þorgilsdóttir Árni Harðarson Bryndís Brynjólfsdóttir Davíð Sveinsson Eysteinn Sigurðsson Garðar Halldórsson Guðjón Björn Ketilsson Kristján Kristjánsson Sigurður J. Guðmundsson Snjólaug B. Valdimarsdóttir Stefán Sæmundsson Svanborg A. Magnúsdóttir Sveinbjörn J. Hjörleifsson Trausti Valdimarsson 50 ára Anna M. Halldórsdóttir Guðmundur J. Sverrisson Imelda Macorol Caingcoy Inga Björk Gunnarsdóttir Karl Svavar Þórðarson Kristín S. Hannesdóttir Ma Cheung Ólafur Gunnar Guðnason Steingerður Ósk Zóphoníasdóttir Svava Hauksdóttir Svavar Þór Lárusson 40 ára Anna Dagmar Daníelsdóttir Bragi Þorgrímur Ólafsson Eva Rán Reynisdóttir Finnbogi Þorsteinsson Florin Mera Guðmundur Þór Jónsson Hafrún Sigríður Ingadóttir Harpa Hanssen Júlíusdóttir Heimir Haraldsson Josephine Jarina Kristjánsson Jóhanna Guðrún Sigurðardóttir Kristjana Björg Guðbrandsdóttir Ómar Friðriksson Rósa Bóel Halldórsdóttir Valdís Eyjólfsdóttir Valgerður Þórarinsdóttir Þórdís Sigurðardóttir 30 ára Brynjar Rafn Birgisson Daria Bernadeta Zielaskowska Elsa Þórdís Snorradóttir Erna Aðalheiður Karlsdóttir Freyr Ágústsson Hallfríður Guðný Ragnarsdóttir Jón Baldur Bogason Kolbeinn Gauti Friðriksson Kristinn Viðar Snorrason Ragna Gestsdóttir Sylwia Pielechowska Sunnudagur 85 ára Ása Kristjánsdóttir Ingibjörg Skarphéðinsdóttir Þráinn Þórhallsson 80 ára Davíð Ólason Fjóla Hermannsdóttir Sævar Friðþjófsson 75 ára Agnes Tulinius Svavarsdóttir Anna Sigurbjörg Tómasdóttir Bergljót Stefánsdóttir Helgi Ingólfsson Ingibjörg Ingólfsdóttir Kristján Thorlacius Ragnar Elísson Sigmundur Agnarsson Sigurbjörg Símonardóttir Valdimar Gunnarsson 70 ára Áslaug Harðardóttir Dagbjartur Sigurbrandsson Guðmundur Bjarnason Hreiðar Bergur Hreiðarsson Karl Jóhann Herbertsson Lena Guðrún Hákonardóttir Ósk Sólveig Jóhannsdóttir Sigrún Árnadóttir Þorgrímur Jónsson 60 ára Björgólfur Thorsteinsson Fjóla Guðmundsdóttir Guðmundur Þorgrímsson Gunnar Albert Rögnvaldsson Helga Elísabet Þórðardóttir Hildur Finnsdóttir Kolbrún Þorsteinsdóttir Margrét Guðjónsdóttir Signý Þórarinsdóttir Victor Strange Wieslaw Surawski 50 ára Anita Mortina Johannessen Baldvin Steinar Ingimarsson Hjálmar Elías Baldursson Jón Áki Leifsson Jón Gunnar Aðils Lárus Sverrisson Linda Björk Harðardóttir Óli Öder Magnússon Páll Sigurþór Jónsson Þorbjörg Jónína Magnúsdóttir 40 ára Baldvin Hermann Ásgeirsson Ekaterina Semenova Guðmundur Ellert Jóhannesson Lilja Ósk Ragnarsdóttir Þorbjörg Lilja Þórsdóttir 30 ára Andri Páll Sigurðsson Dan-Tudor Ciuculescu Davíð Már Kristinsson Elín Dóróthea Sveinsdóttir Elsa Lind Jónsdóttir Lorange Guðný Björg Briem Gestsdóttir Haukur Harðarson Jón Gunnar Haraldsson Kristján Loftur Bjarnason Maja Vilstrup Roldsgaard Marcin Czenczek Marinó Vilhjálmsson María Ottesen Sigmundsdóttir Nik Anthony Chamberlain Rannveig Guðmundsdóttir Til hamingju með daginn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.