Morgunblaðið - 29.10.2016, Blaðsíða 96

Morgunblaðið - 29.10.2016, Blaðsíða 96
96 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. OKTÓBER 2016 Hótel Rangá býður upp á girnilegan sex rétta Villibráðarseðil frá 14. október til og með 1. desember Kr. 15.900.- á mann Við bjóðum einnig upp á pakka sem inniheldur gistingu, morgunverðarhlaðborð og kvöldverð. Kr. 27.350.- á mann í Standard herbergi miðað við tvo í herbergi Vinsamlega bókið í síma 487-5700 eða með tölvupósti á hotelranga@hotelranga.is Ný bók Guðmundar Ósk-arssonar er gott dæmium að mikla sögu þarfekki alltaf að segja í mörgum orðum og rík myndræn sviðsetning snýst ekki endilega um súpur smáatriða heldur vel útfærða fáa drætti. Þessi fyrsta skáldsaga Guð- mundar frá því að Bankster kom út, sem færði höfundinum Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2009, heitir Villisumar og fer með lesand- ann í ferðalag til Frakklands þar sem feðgar og nafnar, Dagbjartar tveir, eyða einu sumri saman á for- sendum föðurins; egósentrísks, við- kvæms og drykkfellds listamanns. Dagbjartur yngri er móðurlaus óharðnaður unglingur, undir vernd- arvæng móðurforeldra sinna sem hann býr hjá utan þessa eina ör- lagaríka sumars sem hann eyðir við það að fylgjast með og aðstoða föð- ur sinn við myndlistina og flakkar sagan á milli þessa tíma og nú- tímans þar sem unglingurinn vitjar þessara frönsku slóða sem gamall maður í fylgd barna sinna. Þegar rithöfundur beitir svo ríku myndmáli í texta mætti ætla að ein- hvers staðar væri veika bletti að finna; að ein- hvers staðar sé það tyrfið og þungmelt, þving- að og skrúfað en textinn er án nokkurrar of- hleðslu afar efn- isríkur og lýsandi og flæðir þykkt en áreynslulaust áfram. Sérstak- lega er þetta áskorun þegar um framandi umgjörð er að ræða, ís- lenskir rithöfundar ná oft ekki al- veg utan um það að koma erlendum strætum og torgum þannig til skila í texta að lesandinn nái algerlega að hola sig niður í umhverfi söguper- sóna þar sem einhver hluti af því verður alltaf fremur óljós í sögunni. En Guðmundur nær að koma um- hverfinu þannig til skila að lesand- anum finnst hann alltaf hafa verið þarna. Það sama má segja um ein- stakar aukapersónur og baksvið þeirra þar sem höfundur kemst jafnvel upp með að skjóta inn sögu af ævi þeirra og ástum í einungis sjö línum. Egóismi er stórt þema í sögunni. Hvernig það er þegar manneskj- unni er ómögulegt að reikna með öðrum og tilfinningum þeirra í til- veru sinni og hvernig frekt og fyrir- ferðarmikið eigið sjálf kæfir tilveru annarra en um leið hvernig egóist- inn getur átt bráðfallegar hliðar. Þrátt fyrir átök og sorg er sagan falleg og fyndin og flakki í tíma lip- urlega sneitt inn í söguna og brýtur það vel upp formið. Morgunblaðið/Ófeigur Feðgar Guðmundur Óskarsson skrifar um sérstakt feðgasamband. Fullkomið jafnvægi í fögru myndmáli Skáldsaga Villisumar bbbbm Eftir Guðmund Óskarsson. 125 bls. JPV-Útgáfa 2016. JÚLÍA MARGRÉT ALEXANDERSDÓTTIR BÆKUR Dr. Stephen Vincent Strange slasast svo illa á höndum í bílslysi að hann verður ófær um framkvæmd skurðaðgerða. Hann heldur hann út í heim og hittir að lokum "hinn forna" Metacritic 74/100 IMDb 8,2/10 Laugarásbíó 17.00, 20.00, 22.25 Sambíóin Álfabakka 12.30, 13.30, 15.00, 16.00, 17.30, 18.30, 20.00, 21.00, 22.30, 23.30 Sambíóin Egilshöll 13.00, 14.00, 15.00, 17.30, 19.00, 20.00, 21.30, 22.30 Sambíóin Kringlunni 12.30, 15.00, 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 15.05, 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 17.30, 20.00, 22.30 Doctor Strange 12 Grimmd 12 Íslensk spennu- mynd sem segir frá því þegar tvær ung- ar stelpur hverfa sporlaust af leikvelli í Árbænum. Stúlk- urnar finnast látnar í Heiðmörk og rannsókn í leit að sökudólgum fléttast saman nokkrar sögur. IMDb 5,8/10 Smárabíó 14.00, 17.10, 19.30, 20.00, 22.20 Háskólabíó 16.00, 18.25, 21.00 Borgarbíó Akureyri 20.00 Jack Reacher: Never Go Back 12 Jack Reacher þarf að fletta ofan af stóru samsæri til þess að sanna sakleysi sitt Metacritic 47/100 IMDb 6,4/10 Laugarásbíó 20.00, 22.30 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 15.00, 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.30 Eiðurinn 12 Þegar Finnur hjartaskurð- læknir áttar sig á að dóttir hans er komin í neyslu koma fram brestir í einkalífinu. Morgunblaðið bbbbb IMDb 7,7/10 Smárabíó 19.50 Háskólabíó 16.00 Bíó Paradís 22.00, 22.45 The Girl on the Train 16 Rachel Watson fer á hverjum degi framhjá húsinu sem hún bjó í með eiginmanni sínum, sem býr þar enn, með nýrri eiginkonu og barni. Metacritic 47/100 IMDb 6,8/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 22.20 Inferno 12 Robert Langdon rankar við sér á ítölskum spítala og þarf skyndilega að leysa gát- ur. Laugarásbíó 22.30 Smárabíó 16.30, 17.10, 20.00, 22.00, 22.40 Háskólabíó 15.20, 20.50 Borgarbíó Akureyri 22.10 Bridget Jones’s Baby 12 Bridget Jones siglir inn í fimmtugsaldurinn . Metacritic 59/100 IMDb 7,4/10 Laugarásbíó 17.00, 20.00 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00, 22.40 Borgarbíó Akureyri 17.40 Deepwater Horizon 12 Metacritic 65/100 IMDb 7,6/10 Sambíóin Egilshöll 20.00 Sully 12 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 74/100 IMDb 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.10 Masterminds David Ghantt keyrir um göt- urnar dag eftir dag og sér enga undankomuleið frá þessu leiðindalífi. Metacritic 47/100 IMDb 5,8/10 Smárabíó 19.50, 22.00 Háskólabíó 18.30, 20.50 Borgarbíó Akureyri 20.00 The Magnificent Seven 12 Metacritic 54/100 IMDb 7,2/10 Smárabíó 22.15 Middle School Metacritic 51/100 IMDb 5,8/100 Smárabíó 12.30, 14.50 Eight Days a Week - The Touring Years Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 22.10 Heimili fröken Peregrine 12 Metacritic 53/100 IMDb 7,2/10 Smárabíó 17.10 Bíó Paradís 22.30 Storkar Metacritic 55/100 IMDb 7,2/10 Sambíóin Álfabakka 12.00, 14.00, 16.00, 18.00 Sambíóin Egilshöll 13.00, 15.30, 17.00 Sambíóin Kringlunni 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 18.00 Sambíóin Akureyri 14.00, 16.00, 18.00 Sambíóin Keflavík 14.00, 16.00 Tröll Metacritic 45/100 IMDb 6,8/10 Laugarásbíó 14.00, 16.00, 18.00 Sambíóin Keflavík 13.30, 15.30, 18.00 Smárabíó 12.30, 12.45, 13.00, 14.40, 15.00, 15.15, 17.40 Háskólabíó 15.30, 18.30 Borgarbíó Akureyri 13.40, 17.40 Leitin að Dóru Metacritic 75/100 IMDb 9/10 Sambíóin Álfabakka 12.40, 15.40 Sambíóin Akureyri 13.00 Leynilíf Gæludýra Metacritic 61/100 IMDb 6,7/10 Sambíóin Álfabakka 13.30, 17.50 Pete’s Dragon Bönnuð yngri en 6 ára. Metacritic 71/100 IMDb 7,2/10 Sambíóin Álfabakka 17.50 Robinson Crusoe IMDb 5,3/10 Sambíóin Álfabakka 13.30 Sambíóin Egilshöll 13.00 Ransacked „Partíið. timburmennirnir. Rándýrin. Slagurinn. Úr- skurðurinn.“ Íslensku bank- arnir voru einkavæddir á ár- unum 2000-2003. Morgunblaðið bbbmn IMDb 7,1/10 Bíó Paradís 18.00, 20.45 Captain Fantastic Metacritic 72/100 IMDb 8,1/10 Bíó Paradís 22.00 Embrace of The Serpent Töfralæknirinn Karamakate vinnur með tveimur vís- indamönnum í leit að hinni heilögu plöntu. Bíó Paradís 20.00 Innsæi InnSæi býður áhorfendum í ferðalag inn í hulinn heim innra með hverju og einu okkar sem lætur engan ósnortinn. Bíó Paradís 18.00 Rocky Horror Picture Show Bíó Paradís 20.00 RÓMEÓ OG JÚLÍA Bíó Paradís 18.00 Child Eater Helen grunar ekki hversu hryllilegt kvöld hún á í vænd- um þegar hún fer í afskekkt hús við skóginn til að passa Lucas litla. Bíó Paradís 20.00 Kvikmyndir bíóhúsannambl.is/bio
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.