Morgunblaðið - 29.10.2016, Blaðsíða 89

Morgunblaðið - 29.10.2016, Blaðsíða 89
MENNING 89 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. OKTÓBER 2016 TÓNLIST Arnar Eggert Thoroddsen arnareggert@gmail.com Indriði Arnar Ingólfsson hefur gef- ið út sólóplötu undir nafninu Indr- iði. Hann hefur helst verið þekktur sem einn meðlima öfgarokkssveit- arinnar Muck en færir sig hér inn á nokk tilraunakenndara svið. Tildrög þessarar plötu eru at- hyglisverð. Indriði, sem hefur ver- ið giska áberandi í tilraunasenu landsins; leikið með jaðar- bundnum, hörð- um rokksveitum (Muck, The Heavy Experi- ence) en einnig tilraunatónlist- arfólki á borð við Úlf Hansson og Jófríði Ákadóttur ákvað að vinna verkið utan Íslands, einfaldlega vegna þess að hann var orðinn þreyttur á landi elds og ísa (trúið mér, það er gott að fara aðeins í burtu stundum). Hugmyndin fædd- ist fyrir þremur árum er hann og Kristín Anna Valtýsdóttir unnu verk fyrir innsetningu í New York. Það haust sneri Indriði aftur og kom sér fyrir í sveitinni norðan við New York. Þar lagðist hann í upp- tökur ásamt vinum sínum, þeim Aaron Roche og Alexöndru Drewchin. Ferlið tók tíu daga en vinirnir fóru auk þess í göngutúra, máluðu og spjölluðu. Upptökur voru viljandi hráar, menn voru að læra á græjurnar meðfram lotunni og Indriði var þá að syngja í fyrsta skipti en hann hafði fram að því lagt til öskur í nefndum þunga- böndum. Stefnt var að því að fanga augnablik, töfra, frekar en að vinna í efninu fram og aftur. Lögin samin á gítar og ein taka látin nægja, þrýst á upptökuhnapp ein- hvern tíma eftir miðnætti, og það skynsamlega kæruleysislega. Ein- um hljóðnema var meira að segja beint út um gluggann til að leyfa náttúrunni að syngja með. Í draumrofi Draumaköttur Indriði Arnar Ingólfsson er maðurinn á bakvið Makrílinn. Og platan ber þessa merki, svo sannarlega. Það er þægilegur hangsarablær yfir og listamenn eins og Kurt Vile og Mac DeMarco koma upp í hugann. Makril, eins og platan nefnist, hljómar eigin- lega eins og ef Captain Beefheart hefði komist í að stýra upptökum hjá þeim herramönnum, tónlist Indriða er áhlýðileg eins og þeirra en um leið mun súrari og hendist óforvarandis í óvæntar áttir. „Dreamcat“ þyldi t.d. dagspilun í útvarpi; það er hæfilega flippað en hæfilega grípandi, er á þessu rófi sem meistarar eins og Beck og Mugison starfa á. Flippað jafn- vægi!? Draumakötturinn hefur röltið sitt rólega, rafgítar er strömmaður á fremur einfaldan hátt en er á líður fer vitleysan á stjá, lagið endar t.a.m. í brass- orgíu. „Paradisa“ er í svipuðum gítarströmmgír og Indriði togar og teygir ónotuðu söngröddina sína skemmtilega. „Guitarplay“ brýtur flæðið upp, „ambient“-leg, ósungin stemma en á „Djésenda“ hefst hrátt gítarpikk að nýju og upp- takan er „skítug“, alls kyns hljóð fljóta inn og út úr rásunum. Svo má telja, „Apar“ gerir út á gít- arlykkju og styðst við ókennilegan rytma, sérstakt en á undarlegan hátt þægilegt – eitthvað sem lýsir plötunni sem heild vel. Mér finnst þetta flott stöff hjá Indriða. Efnið kom mér dálítið á óvart. Ég átti allt eins von á því að hann færi út í brjáluð þyngsli eða taumlausa geðveiki. Þess í stað fáum við nokkurs konar trúba- dúraplötu sem er yndislega á skakk og skjön við formið. Vel gert. » Ferlið tók tíu dagaen vinirnir fóru auk þess í göngutúra, mál- uðu og spjölluðu. Upp- tökur voru viljandi hrá- ar, menn voru að læra á græjurnar  Lögin samin á kassagítar og ein taka látin nægja, þrýst á upptökuhnapp einhvern tíma eftir miðnætti Nú stendur yfir hönnunarsýning í Dubai sem nefnist Downtown De- sign Dubai og þar eiga nokkrir Ís- lendingar verk undir merkjum HönnunarMars. Fyrirtækin sem boðin var þátttaka eru Agustav, 1+1+1 og North Limited. Keramík, speglar og borð Gústav Jóhannsson og Ágústa Magnúsdóttir eiga hönnunarstúdíóið Agustav sem sérhæfir sig í einföld- um, endingargóðum húsgögnum úr timbri. Á sýningunni kynna þau borð, kolla og bókasnaga. North Limited er hönnunarteymi þriggja íslenskra hönnuða, Sigríðar Hjaltdal Pálsdóttur, Þórunnar Hannesdóttur og Guðrúnar Valdimarsdóttur, sem hanna endingargóðar vörur fyrir heimilið innblásnar af mínimalískum línum. North Limited sýnir ker- amík, spegla og staflanleg borð. 1+1+1 er norrænt samstarf ís- lensku hönnuðanna Róshildar Jóns- dóttur og Snæbjörns Stefánssonar og finnsku hönnuðanna Klaus og El- inu Aalto auk sænska hönnuðarins Petru Lilju, en þar leggur hver til sitt framlag og heildarútkoman verður því óvænt og fjölbreytileg. 1+1+1 sýnir spegla og kertastjaka á sýningunni. Aðsókn góð á íslenska básinn Sara Jónsdóttir og Halla Helga- dóttir frá Hönnunarmiðstöðinni eru staddar í Dubai og segja að íslenski básinn veki mikla athygli. „Íslensku vörurnar hafa hlotið sérlega góðar viðtökur og hefur aðsókn á básinn verið vonum framar. Nálgun ís- lensku hönnuðanna þykir sérstök og öðruvísi og ljóst að gesti sýning- arinnar þyrstir einmitt í annað en þeir eiga að venjast,“ segja þær stöllur. „Fyrir íslensku fyrirtækin er þetta verulega gott tækifæri til að mynda tengsl við kaupendur, fram- leiðendur og blaðamenn, markaðs- setja vörumerkin og fá tækifæri til að hljóta alþjóðlega athygli. Fyrir HönnunarMars er þetta tækifæri og viðurkenning að vera valinn með öðrum hönnunarhátíðum til að sýna á svona stórum og alþjóðlegum við- burði.“ Íslensk hönnun í Dubai Morgunblaðið/Ásdís Hönnun Íslensku hjónin Snæbjörn Stefánsson og Róshildur Jónsdóttir eru meðal þeirra Íslendinga sem eiga verk á sýningunni í Dubai.  Þrjú íslensk fyrirtæki sýna hönnun í Dubai leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 Djöflaeyjan (Stóra sviðið) Sun 30/10 kl. 19:30 17.sýn Fös 11/11 kl. 19:30 22.sýn Fös 18/11 kl. 19:30 25.sýn Fim 3/11 kl. 19:30 20.sýn Lau 12/11 kl. 19:30 23.sýn Lau 5/11 kl. 19:30 21.sýn Fim 17/11 kl. 19:30 24.sýn Kraftmikill söngleikur um skrautlegt mannlíf í braggahverfum Reykjavíkur! Maður sem heitir Ove (Kassinn) Sun 30/10 kl. 19:30 18.sýn Fös 11/11 kl. 19:30 22.sýn Sun 20/11 kl. 19:30 26.sýn Lau 5/11 kl. 19:30 19.sýn Lau 12/11 kl. 19:30 23.sýn Fös 25/11 kl. 19:30 27.sýn Sun 6/11 kl. 19:30 20.sýn Fim 17/11 kl. 19:30 24.sýn Lau 26/11 kl. 19:30 28.sýn Fim 10/11 kl. 19:30 21.sýn Lau 19/11 kl. 19:30 25.sýn Sun 27/11 kl. 19:30 29.sýn Siggi Sigurjóns og Bjarni Haukur sameina krafta sína í bráðfyndnum einleik! Horft frá brúnni (Stóra sviðið) Sun 6/11 kl. 19:30 9.sýn Lau 19/11 kl. 19:30 11.sýn Fös 25/11 kl. 19:30 13.sýn Fim 10/11 kl. 19:30 10.sýn Sun 20/11 kl. 19:30 12.sýn Sun 4/12 kl. 19:30 14.sýn Eitt magnaðasta leikverk 20. aldarinnar Íslenski fíllinn (Brúðuloftið) Lau 29/10 kl. 13:00 Lau 5/11 kl. 15:00 Lau 19/11 kl. 13:00 Lau 29/10 kl. 15:00 Lau 12/11 kl. 13:00 Lau 19/11 kl. 15:00 Lau 5/11 kl. 13:00 Lau 12/11 kl. 15:00 Sýningum lýkur í nóvember! Ég vil frekar að Goya haldi fyrir mér vöku en einhver djöfulsins fáviti (Kúlan) Lau 29/10 kl. 19:30 Lokasýn Frumlegt og ögrandi samtímaverk Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 2/11 kl. 20:00 Fös 11/11 kl. 20:00 Mið 23/11 kl. 20:00 Fös 4/11 kl. 20:00 Mið 16/11 kl. 20:00 Fös 25/11 kl. 20:00 Mið 9/11 kl. 20:00 Fös 18/11 kl. 20:00 Mið 30/11 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! Óþelló (Stóra sviðið) Fim 22/12 kl. 19:30 Frums Fim 29/12 kl. 19:30 2.sýn Mán 26/12 kl. 19:30 Hátíðarsýning Lau 7/1 kl. 19:30 3.sýn Vesturport tekst á nýjan leik á við Shakespeare! Yfir til þín - Spaugstofan (Stóra sviðið) Lau 29/10 kl. 20:00 30.sýn Mið 9/11 kl. 19:30 32.sýn Fös 4/11 kl. 19:30 31.sýn Sun 13/11 kl. 19:30 33.sýn Sprellfjörug gleðisýning fyrir alla fjölskylduna! Lofthræddi örnin Örvar (Kúlan) Þri 1/11 kl. 10:00 Blönduós Þri 8/11 kl. 10:00 Akureyri Þri 22/11 kl. 11:00 Reykjanes Mið 2/11 kl. 10:00 Sauðárkrókur Mið 9/11 kl. 10:00 Húsavík Mið 23/11 kl. 9:00 Reykjanes Fim 3/11 kl. 10:00 Siglufjörður Fim 10/11 kl. 10:00 Raufarhöfn Mið 23/11 kl. 11:00 Reykjanes Fös 4/11 kl. 10:00 Dalvík Lau 19/11 kl. 15:00 Lau 26/11 kl. 13:00 Mán 7/11 kl. 10:00 Akureyri Mán 21/11 kl. 13:00 Reykjanes Lau 26/11 kl. 15:00 Mán 7/11 kl. 13:15 Akureyri Þri 22/11 kl. 9:30 Reykjanes Hrífandi einleikur fyrir börn um hugrekki. Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 26/11 kl. 11:00 Sun 27/11 kl. 13:00 Sun 4/12 kl. 11:00 Lau 26/11 kl. 13:00 Lau 3/12 kl. 11:00 Sun 4/12 kl. 13:00 Sun 27/11 kl. 11:00 Lau 3/12 kl. 13:00 Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins komið í sölu 11 leikárið í röð. AUGLÝSING ÁRSINS – ★★★★ – M.G. Fbl. MAMMA MIA! (Stóra sviðið) Lau 29/10 kl. 20:00 109. s. Lau 12/11 kl. 20:00 115. s. Fim 24/11 kl. 20:00 121.s Sun 30/10 kl. 20:00 110. s. Sun 13/11 kl. 20:00 116.s Fös 25/11 kl. 20:00 122.s Fim 3/11 kl. 20:00 111. s. Fim 17/11 kl. 20:00 117.s Lau 26/11 kl. 20:00 123.s Fös 4/11 kl. 20:00 112. s. Fös 18/11 kl. 20:00 118.s Sun 27/11 kl. 20:00 124.s Lau 5/11 kl. 20:00 113. s. Lau 19/11 kl. 20:00 119.s Fös 11/11 kl. 20:00 114. s. Sun 20/11 kl. 20:00 120.s Gleðisprengjan heldur áfram! Blái hnötturinn (Stóra sviðið) Lau 29/10 kl. 13:00 9. sýn Lau 5/11 kl. 13:00 11.sýn Sun 13/11 kl. 13:00 14.sýn Sun 30/10 kl. 13:00 10.sýn Sun 6/11 kl. 13:00 12.sýn Sun 20/11 kl. 20:00 15.sýn Mið 2/11 kl. 19:00 aukas. Lau 12/11 kl. 13:00 13.sýn Nýr fjölskyldusöngleikur byggður á verðlaunasögu Andra Snæs Magnasonar Njála (Stóra sviðið) Sun 6/11 kl. 20:00 Mið 16/11 kl. 20:00 Mið 7/12 kl. 20:00 Fim 10/11 kl. 20:00 Mið 23/11 kl. 20:00 Njáluhátíð í forsal frá kl. 18:45. Kjötsúpa og fyrirlestur. Hannes og Smári (Litla sviðið) Lau 29/10 kl. 20:00 8. sýn Fim 3/11 kl. 20:00 aukas. Sun 30/10 kl. 20:00 9. sýn Lau 5/11 kl. 20:00 10.sýn Samstarfsverkefni við Leikfélag Akureyrar - síðustu sýningar Extravaganza (Nýja svið ) Lau 29/10 kl. 20:00 2. sýn Sun 6/11 kl. 20:00 6. sýn Fös 18/11 kl. 20:00 9.sýn Sun 30/10 kl. 20:00 3. sýn Fim 10/11 kl. 20:00 7. sýn Lau 19/11 kl. 20:00 10.sýn Fös 4/11 kl. 20:00 4. sýn Sun 13/11 kl. 20:00 8. sýn Lau 5/11 kl. 20:00 5. sýn Mið 16/11 kl. 20:00 auka. Nýtt verk eftir Sölku Guðmundsdóttur Brot úr hjónabandi (Litla sviðið) Þri 1/11 kl. 20:00 Fors. Fös 11/11 kl. 20:00 aukas. Fös 25/11 kl. 20:00 11.sýn Mið 2/11 kl. 20:00 Fors. Lau 12/11 kl. 20:00 5.sýn Lau 26/11 kl. 20:00 12.sýn Fim 3/11 kl. 13:00 Fors. Sun 13/11 kl. 20:00 6.sýn Sun 27/11 kl. 20:00 13.sýn Fös 4/11 kl. 20:00 Frums. Fim 17/11 kl. 20:00 7.sýn Lau 3/12 kl. 20:00 14.sýn Sun 6/11 kl. 20:00 2.sýn Fös 18/11 kl. 20:00 8.sýn Sun 4/12 kl. 20:00 aukas. Mið 9/11 kl. 20:00 3.sýn Lau 19/11 kl. 20:00 9.sýn Þri 6/12 kl. 20:00 15.sýn Fim 10/11 kl. 20:00 4.sýn Sun 20/11 kl. 20:00 10.sýn Mið 7/12 kl. 20:00 16. sýn Aðeins þessar sýningar. Örfáir miðar lausir. Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.