Morgunblaðið - 29.10.2016, Blaðsíða 97

Morgunblaðið - 29.10.2016, Blaðsíða 97
MENNING 97 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. OKTÓBER 2016 Sumir nota frægðina til góðs eins og þær stjörnur sem voru viðstaddar galakvöld á vegum amfAR Inspiration í Milk Studios í Hollywood á fimmtudagskvöld. Samtökin amfAR styðja rannsóknir á alnæmi og voru tveir heiðraðir þetta kvöld, Jeffrey Katzenberg og Charlize Theron, fyrir framlag sitt í baráttunni gegn alnæmi. Inspiration-galakvöld hafa verið haldin víðsvegar um heiminn, m.a. í New York, París, Los Angeles, Rio de Janeiro og Miami og hafa safnast í kringum þrír milljarðar króna frá árinu 2010. Glitrandi Fyrirsætan Angela Lindvall legg- ur sitt af mörkum. Heiðruð Charlize Theron rekur hjálparsamtök í Afríku. Partýpía Paris Hilton mætti og studdi gott málefni. Bond Stephanie Sigman lék í James Bond-myndinni Spectre. Par Söngkonan Courtney Love og leikstjórinn Nicholas Jarecki hafa verið saman í um ár. Ólétt Frasier-leikarinn Kelsey Grammer mætti með óléttri eiginkonu sinni, Kayte Walsh. Stjörnur styrkja gott málefni Í dag klukkan 14 mun Kammerkór Suðurlands heimsfrumflytja nýtt verk samið sérstaklega fyrir kórinn eftir Jobina Tinnemans frá Hol- landi, Reflections over Verisimili- tude, sem hún hefur unnið í sam- starfi við kvikmyndagerðarmanninn Jacob Tekiela frá Danmörku. Tón- leikarnir munu fara fram í Salnum í Kópavogi sem hluti af Cycle Music and Art Festival sem fer fram um helgina. Kórinn mun einnig frum- flytja verkið Niður eftir Hallvarð Ásgeirsson og Sögu Sigurðardóttur. Tónleikarnir eru hluti af Evrópska verkefninu Moving Classics – Euro- pean Network for New Music og stjórnandi kórsins er Hilmar Örn Agnarsson. Tónleikar Kammer- kórs Suðurlands Tvennir hátíðartónleikar verða nú um helgina í Hallgrímskirkju tilefni af 30 ára vígsluafmæli hennar. Hinir fyrri verða í kvöld, laugardag, kl. 19 en hinir síðari á morgun, sunnudag, kl. 17. Þar koma fram einsöngvar- arnir Sigríður Ósk Kristjánsdóttir, Auður Guðjohnsen, Oddur A. Jóns- son, Thelma Hrönn Sigurþórsdóttir og Guðmundur Vignir Karlsson. Stjórnandi Hörður Áskelsson. Flutt verða hátíðarverk eftir J.S. Bach og Charpentier. Á sunnudag k.l 10, verður hátíðar- dagskrá í Hallgrímskirkju undir yf- irskriftinni Trú, siður og þjóð. Þar flytur forseti Íslands, dr. Guðni Th. Jóhannesson, flytur ávarp. Barna- og unglingakór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Ásu Valgerðar Sigurðardóttir og Bára Grímsdóttir syngur við undirleik Chris Foster. Kl 11 á sunnudag verður hátíðar- og útvarpsmessa messa í kirkjunni Þar koma fram Mótettukór Hall- grímskirkju og Alþjóðlega barokk- sveitin. Þá munu prestar kirkjunnar nú og fyrr þjóna, þeir Bjarni Þór Bjarnason, Birgir Ásgeirsson, Jón Dalbú Hróbjartsson, Irma Sjöfn Óskarsdóttir, Sigurður Pálsson og Sigurður Árni Þórðarson. Karl Sig- urbjörnsson, fyrrv. biskup Íslands, prédikar. Morgunblaðið/Golli Hallgrímskirkja Tákmynd höfuðborgar og margt á döfinni næstu daga. Hátíðardagskrá í Hallgrímskirkju AFP Skínandi Heidi Klum tók þátt í skipulagningu viðburðarins. þriðjudaginn 1. nóvember kl. 18:00 til 21:00 í Skútuvogi Svansí kynnir Sigga Kling Helgi Björns Konukvöld •SKEMMTIATRIÐI • VÖRUKYNNINGAR • FRÁBÆRTILBOÐ • JÓLASTEMMNING
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.