Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.2015, Síða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.2015, Síða 56
56 Menning Sjónvarp Helgarblað 15.–18. maí 2015 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Föstudagur 15. maí 16.25 Ljósmóðirin e (2:8) (Call the Midwife III) 17.20 Vinabær Danna tígurs 17.31 Litli prinsinn (14:18) 17.54 Jessie (10:26) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Konunglegir réttir e (2:3) (Hofretter) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Hraðfréttir (28) 20.00 Drekasvæðið (3:6) Ný íslensk gamanþáttaröð. Ari Eldjárn úr Mið-Íslandi og Baggalútarnir Bragi Valdimar Skúlason og Guðmundur Pálsson koma saman ásamt öflugum leikhópi í nýjum rammíslenskum gam- anþáttum. Góðlátlegt grín og frumstæður fíflagangur. Leikstjóri: Kristófer Dignus. 20.30 Séra Brown (4:10) (Father Brown II) Breskur sakamálaþáttur um hinn slungna séra Brown sem er ekki bara kaþólskur prestur heldur leysir glæpsamleg mál á milli kirkjuathafna. Aðalhlutverk: Mark Williams. 21.20 Te með Mussolini 6,9 (Tea with Mussolini) Gamansöm mynd með sannsögulegu ívafi. Luca er óskilgetinn sonur ítalsks viðskiptajöfurs á eftirstríðsárunum. Ritarinn hans tekur uppeldi drengsins að sér með hjálp vinkvenna sinna. Aðalhlutverk: Cher, Maggie Smith, Judi Dench, Joan Plowright og Lily Tomlin. Leikstjóri: Franco Zeffirelli. 23.15 Seinni konan 6,4 (Love and Other Impossible Pursuits) Bandarísk mynd með Natalie Portman í aðalhlutverki. Kona á í erfiðu sam- bandi við fósturson sinn. Önnur hlutverk: Scott Cohen og Lisa Kudrow. Leikstjóri: Don Roos. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 00.55 Á síðasta snúningi 6,3 (Young Adult) Gamansöm mynd um krákustigu ástarinnar með Charlize Theron í aðalhlutverki. Önnur hlutverk: Patrick Wilson og Patton Oswalt. Leik- stjóri: Jason Reitman. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 02.25 Útvarpsfréttir Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 07:00 UEFA Europa League 08:40 UEFA Europa League (Dnipro - Napolí) 11:50 NBA 12:40 UEFA Europa League (Dnipro - Napolí) 14:20 UEFA Europa League (Fiorentona - Sevilla) 16:00 IAAF Diamond League 2015 18:10 Þýski handboltinn 19:40 NBA 20:05 La Liga Report 20:35 Evrópudeildarmörkin 21:00 Goðsagnir efstu deildar 21:35 Meistaradeild Evrópu 22:05 IAAF Diamond League 2015 00:05 NBA (Atlanta - Washington) 01:55 UFC Live Events 2015 10:30 Messan 11:30 Premier League (Hull - Burnley) 13:10 Premier League (Everton - Sunderland) 14:50 Premier League (Arsenal - Swansea) 16:30 Premier League (Stoke - Tottenham) 18:10 Premier League World 18:40 Enska 1. deildin 20:40 Match Pack 21:10 Messan 21:40 Enska úrvalsdeildin - upphitun 22:10 Premier League (Man. City - QPR) 23:50 Enska 1. deildin 01:30 Messan 02:00 Premier League World 16:20 Friends (13:24) 16:45 Modern Family (24:24) 17:10 Mike & Molly (2:24) 17:30 The Big Bang Theory (19:24) 17:55 Arrested Develop- ment (6:15) 18:35 Bandið hans Bubba (1:12) 19:20 It's Always Sunny In Philadelphia (8:10) 19:45 The Newsroom (9:10) 20:40 Cold Feet (1:6) 21:30 Cold Feet (2:6) 22:20 Curb Your Enthusiasm (1:10) 22:50 Without a Trace (11:24) 23:35 Bandið hans Bubba (1:12) 00:20 Arrested Develop- ment (6:15) 00:50 It's Always Sunny In Philadelphia (8:10) 01:15 The Newsroom (9:10) 02:10 Cold Feet (1:6) 03:00 Cold Feet (2:6) 03:50 Tónlistarmyndbönd frá Bravó 10:30 The Other Woman 12:20 Life Of Pi 14:25 A Fish Called Wanda 16:15 The Other Woman 18:05 Life Of Pi 20:10 A Fish Called Wanda 22:00 Winter's Tale 00:00 Attack the Block 01:30 Howl 02:55 Winter's Tale 18:40 Raising Hope (19:0) 19:00 Junior Masterchef Australia (7:16) 19:50 Hawthorne (7:10) 20:35 Community (1:13) 21:00 American Idol (30:30) 22:25 American Horror Story: Coven (2:13) 23:10 Trust Me (11:13) 23:55 Raising Hope (19:0) 00:20 Junior Masterchef Australia (7:16) 01:10 Hawthorne (7:10) 01:55 Community (1:13) 02:20 American Idol (30:30) 03:45 American Horror Story: Coven (2:13) 04:30 Trust Me (11:13) 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (11:25) 08:20 Dr. Phil 09:00 The Talk 09:45 Pepsi MAX tónlist 15:05 Cheers (17:25) 15:30 Royal Pains (5:13) 16:15 Once Upon a Time (9:22) Lífið í Story Brook er aldrei hversdagslegt þar sem allar helstu æv- intýrapersónu veraldar lifa saman í allt öðru en sátt og samlyndi. 17:00 Eureka (2:14) Bandarísk þáttaröð sem gerist í litlum bæ þar sem helstu snillingum heims verið safnað saman og allt getur gerst. 17:50 Dr. Phil 18:30 The Talk Skemmtilegir og líflegir spjallþættir þar sem fimm konur skiptast á að taka á móti góðum gestum í persónulegt kaffispjall. 19:10 Secret Street Crew (3:6) Ofurdansarinn Ashley Banjo stjórnar þessum frumlega þætti þar sem hann æfir flóknar dansrútínur með ólíklegasta fólki. 19:55 Parks & Recreation 8,6 (16:22) Geggjaðir gamanþættir með Amy Pohler í aðalhlutverki. 20:15 The Voice (23:28) Áttunda þáttaröðin af þessum geysivinsælu raunveruleikaþáttum þar sem hæfileikaríkir söngvarar fá tæki- færi til að slá í gegn. Christina Aguilera snýr aftur í dómarasætið ásamt þeim kampa- kátu Pharell Williams, Blake Shelton og Adam Levine. 21:45 The Voice (24:28) 22:30 Sex & the City (3:18) Bráðskemmtileg þátta- röð um Carrie Bradshaw og vinkonur hennar í New York. Carrie, Samantha, Charlotte og Miranda eru ólíkar en tengjast órjúfanlegum böndum. Karlmenn og kynlíf eru þeim ofarlega í huga í þessum frábæru þáttum. 22:55 Nurse Jackie (3:10) Margverðlaunuð bandarísk þáttaröð um hjúkrunarfræðinginn og pilluætuna Jackie. 23:25 Law & Order: SVU (6:24) Bandarískir sakamálaþættir um kynferðisglæpadeild innan lögreglunnar í New York borg. 00:10 The Affair (5:10) 01:00 Law & Order (1:22) 01:50 The Borgias (3:10) 02:40 Lost Girl (2:13) 03:30 Sex & the City (3:18) 03:55 Pepsi MAX tónlist 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 The Middle (1:24) 08:30 Glee 5 (9:20) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (159:175) 10:15 Last Man Standing 10:40 Heimsókn (13:27) 11:00 Life's Too Short - Making of 11:50 Jamie Oliver's Food Revolution (6:6) 12:35 Nágrannar 13:00 Mrs. Doubtfire 15:00 The Amazing Race (6:12) 15:45 Kalli kanína 16:10 Batman 16:30 Family Tools (8:10) 16:55 Super Fun Night (11:17) 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 Simpson-fjölskyldan 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag. 19:25 Simpson -fjölskyldan (21:22) 19:50 Nánar auglýst síðar 21:20 NCIS: New Orleans 7,1 (19:23) Spennuþættir sem gerast í New Orleans og fjalla um starfsmenn systur- deildarinnar í höfuð- borginni Washington sem einnig hafa það sérsvið að rannsaka alvarlega glæpi sem tengjast sjóhernum eða strandgæslunni á einn eða annan hátt. 22:05 Transformers: Age of Extinction 5,8 Fjórða Transformersmyndin gerist fjórum árum eftir atburðina og uppgjörið í síðustu mynd, Dark of the Moon. Mark Wahlberg leikur vélvirkja og einstæðan föður sem lifir á því að gera upp gamla bíla eða selja úr þeim varahluti. Dag einn kemst hann yfir gamlan og gatslitinn trukk en þegar hann byrjar að vinna við hann kemur í ljós að þetta er engin venjulegur bíll. 00:50 Hours 6,5 Í þessari dramatísku spennu- mynd leikur Paul Walker nýbakaðan föður og syrgjandi eiginmann sem missir konuna sína eftir að hún fæðir stúlkubarn. Þegar felli- bylurinn Katarina skellur á New Orleans lendir hann í kapphlaupi við tímann við að halda lífi í nýfæddri dóttur sinni. Yfirbugaður af sorg reynir hann að ná áttum en eftir að Katarina nær landi þarf hann að beyta öllum brögðum því því dóttir hans er í öndunarvél og mun deyja ef vélin verður rafmagnslaus. 02:30 In the Electric Mist 04:10 Broken City 05:55 Mrs. Doubtfire Betra grænmeti Betra kjöt Betri ávextir Fyrst og fremst... þjónusta

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.