Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.2015, Qupperneq 56

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.2015, Qupperneq 56
56 Menning Sjónvarp Helgarblað 15.–18. maí 2015 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Föstudagur 15. maí 16.25 Ljósmóðirin e (2:8) (Call the Midwife III) 17.20 Vinabær Danna tígurs 17.31 Litli prinsinn (14:18) 17.54 Jessie (10:26) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Konunglegir réttir e (2:3) (Hofretter) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Hraðfréttir (28) 20.00 Drekasvæðið (3:6) Ný íslensk gamanþáttaröð. Ari Eldjárn úr Mið-Íslandi og Baggalútarnir Bragi Valdimar Skúlason og Guðmundur Pálsson koma saman ásamt öflugum leikhópi í nýjum rammíslenskum gam- anþáttum. Góðlátlegt grín og frumstæður fíflagangur. Leikstjóri: Kristófer Dignus. 20.30 Séra Brown (4:10) (Father Brown II) Breskur sakamálaþáttur um hinn slungna séra Brown sem er ekki bara kaþólskur prestur heldur leysir glæpsamleg mál á milli kirkjuathafna. Aðalhlutverk: Mark Williams. 21.20 Te með Mussolini 6,9 (Tea with Mussolini) Gamansöm mynd með sannsögulegu ívafi. Luca er óskilgetinn sonur ítalsks viðskiptajöfurs á eftirstríðsárunum. Ritarinn hans tekur uppeldi drengsins að sér með hjálp vinkvenna sinna. Aðalhlutverk: Cher, Maggie Smith, Judi Dench, Joan Plowright og Lily Tomlin. Leikstjóri: Franco Zeffirelli. 23.15 Seinni konan 6,4 (Love and Other Impossible Pursuits) Bandarísk mynd með Natalie Portman í aðalhlutverki. Kona á í erfiðu sam- bandi við fósturson sinn. Önnur hlutverk: Scott Cohen og Lisa Kudrow. Leikstjóri: Don Roos. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 00.55 Á síðasta snúningi 6,3 (Young Adult) Gamansöm mynd um krákustigu ástarinnar með Charlize Theron í aðalhlutverki. Önnur hlutverk: Patrick Wilson og Patton Oswalt. Leik- stjóri: Jason Reitman. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 02.25 Útvarpsfréttir Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 07:00 UEFA Europa League 08:40 UEFA Europa League (Dnipro - Napolí) 11:50 NBA 12:40 UEFA Europa League (Dnipro - Napolí) 14:20 UEFA Europa League (Fiorentona - Sevilla) 16:00 IAAF Diamond League 2015 18:10 Þýski handboltinn 19:40 NBA 20:05 La Liga Report 20:35 Evrópudeildarmörkin 21:00 Goðsagnir efstu deildar 21:35 Meistaradeild Evrópu 22:05 IAAF Diamond League 2015 00:05 NBA (Atlanta - Washington) 01:55 UFC Live Events 2015 10:30 Messan 11:30 Premier League (Hull - Burnley) 13:10 Premier League (Everton - Sunderland) 14:50 Premier League (Arsenal - Swansea) 16:30 Premier League (Stoke - Tottenham) 18:10 Premier League World 18:40 Enska 1. deildin 20:40 Match Pack 21:10 Messan 21:40 Enska úrvalsdeildin - upphitun 22:10 Premier League (Man. City - QPR) 23:50 Enska 1. deildin 01:30 Messan 02:00 Premier League World 16:20 Friends (13:24) 16:45 Modern Family (24:24) 17:10 Mike & Molly (2:24) 17:30 The Big Bang Theory (19:24) 17:55 Arrested Develop- ment (6:15) 18:35 Bandið hans Bubba (1:12) 19:20 It's Always Sunny In Philadelphia (8:10) 19:45 The Newsroom (9:10) 20:40 Cold Feet (1:6) 21:30 Cold Feet (2:6) 22:20 Curb Your Enthusiasm (1:10) 22:50 Without a Trace (11:24) 23:35 Bandið hans Bubba (1:12) 00:20 Arrested Develop- ment (6:15) 00:50 It's Always Sunny In Philadelphia (8:10) 01:15 The Newsroom (9:10) 02:10 Cold Feet (1:6) 03:00 Cold Feet (2:6) 03:50 Tónlistarmyndbönd frá Bravó 10:30 The Other Woman 12:20 Life Of Pi 14:25 A Fish Called Wanda 16:15 The Other Woman 18:05 Life Of Pi 20:10 A Fish Called Wanda 22:00 Winter's Tale 00:00 Attack the Block 01:30 Howl 02:55 Winter's Tale 18:40 Raising Hope (19:0) 19:00 Junior Masterchef Australia (7:16) 19:50 Hawthorne (7:10) 20:35 Community (1:13) 21:00 American Idol (30:30) 22:25 American Horror Story: Coven (2:13) 23:10 Trust Me (11:13) 23:55 Raising Hope (19:0) 00:20 Junior Masterchef Australia (7:16) 01:10 Hawthorne (7:10) 01:55 Community (1:13) 02:20 American Idol (30:30) 03:45 American Horror Story: Coven (2:13) 04:30 Trust Me (11:13) 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (11:25) 08:20 Dr. Phil 09:00 The Talk 09:45 Pepsi MAX tónlist 15:05 Cheers (17:25) 15:30 Royal Pains (5:13) 16:15 Once Upon a Time (9:22) Lífið í Story Brook er aldrei hversdagslegt þar sem allar helstu æv- intýrapersónu veraldar lifa saman í allt öðru en sátt og samlyndi. 17:00 Eureka (2:14) Bandarísk þáttaröð sem gerist í litlum bæ þar sem helstu snillingum heims verið safnað saman og allt getur gerst. 17:50 Dr. Phil 18:30 The Talk Skemmtilegir og líflegir spjallþættir þar sem fimm konur skiptast á að taka á móti góðum gestum í persónulegt kaffispjall. 19:10 Secret Street Crew (3:6) Ofurdansarinn Ashley Banjo stjórnar þessum frumlega þætti þar sem hann æfir flóknar dansrútínur með ólíklegasta fólki. 19:55 Parks & Recreation 8,6 (16:22) Geggjaðir gamanþættir með Amy Pohler í aðalhlutverki. 20:15 The Voice (23:28) Áttunda þáttaröðin af þessum geysivinsælu raunveruleikaþáttum þar sem hæfileikaríkir söngvarar fá tæki- færi til að slá í gegn. Christina Aguilera snýr aftur í dómarasætið ásamt þeim kampa- kátu Pharell Williams, Blake Shelton og Adam Levine. 21:45 The Voice (24:28) 22:30 Sex & the City (3:18) Bráðskemmtileg þátta- röð um Carrie Bradshaw og vinkonur hennar í New York. Carrie, Samantha, Charlotte og Miranda eru ólíkar en tengjast órjúfanlegum böndum. Karlmenn og kynlíf eru þeim ofarlega í huga í þessum frábæru þáttum. 22:55 Nurse Jackie (3:10) Margverðlaunuð bandarísk þáttaröð um hjúkrunarfræðinginn og pilluætuna Jackie. 23:25 Law & Order: SVU (6:24) Bandarískir sakamálaþættir um kynferðisglæpadeild innan lögreglunnar í New York borg. 00:10 The Affair (5:10) 01:00 Law & Order (1:22) 01:50 The Borgias (3:10) 02:40 Lost Girl (2:13) 03:30 Sex & the City (3:18) 03:55 Pepsi MAX tónlist 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 The Middle (1:24) 08:30 Glee 5 (9:20) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (159:175) 10:15 Last Man Standing 10:40 Heimsókn (13:27) 11:00 Life's Too Short - Making of 11:50 Jamie Oliver's Food Revolution (6:6) 12:35 Nágrannar 13:00 Mrs. Doubtfire 15:00 The Amazing Race (6:12) 15:45 Kalli kanína 16:10 Batman 16:30 Family Tools (8:10) 16:55 Super Fun Night (11:17) 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 Simpson-fjölskyldan 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag. 19:25 Simpson -fjölskyldan (21:22) 19:50 Nánar auglýst síðar 21:20 NCIS: New Orleans 7,1 (19:23) Spennuþættir sem gerast í New Orleans og fjalla um starfsmenn systur- deildarinnar í höfuð- borginni Washington sem einnig hafa það sérsvið að rannsaka alvarlega glæpi sem tengjast sjóhernum eða strandgæslunni á einn eða annan hátt. 22:05 Transformers: Age of Extinction 5,8 Fjórða Transformersmyndin gerist fjórum árum eftir atburðina og uppgjörið í síðustu mynd, Dark of the Moon. Mark Wahlberg leikur vélvirkja og einstæðan föður sem lifir á því að gera upp gamla bíla eða selja úr þeim varahluti. Dag einn kemst hann yfir gamlan og gatslitinn trukk en þegar hann byrjar að vinna við hann kemur í ljós að þetta er engin venjulegur bíll. 00:50 Hours 6,5 Í þessari dramatísku spennu- mynd leikur Paul Walker nýbakaðan föður og syrgjandi eiginmann sem missir konuna sína eftir að hún fæðir stúlkubarn. Þegar felli- bylurinn Katarina skellur á New Orleans lendir hann í kapphlaupi við tímann við að halda lífi í nýfæddri dóttur sinni. Yfirbugaður af sorg reynir hann að ná áttum en eftir að Katarina nær landi þarf hann að beyta öllum brögðum því því dóttir hans er í öndunarvél og mun deyja ef vélin verður rafmagnslaus. 02:30 In the Electric Mist 04:10 Broken City 05:55 Mrs. Doubtfire Betra grænmeti Betra kjöt Betri ávextir Fyrst og fremst... þjónusta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.