Gripla - 20.12.2015, Side 252
GRIPLA252
1: gáta ] ÷ AM 167 b III 8vo, NKS 1891 4to. 1: hvannirnar ] + og AM 202
k II fol. 2: eldi ] eðli AM 167 b III 8vo, AM 591 k 4to, NKS 1891 4to. 5:
hæð ] + optast NKS 1891 4to. 6: lengd ] + ‘regin’ merkir ‘stóran’, ‘sterkan’,
‘háan’. ‘regingóð’ það er ‘mættug’: þaðan kemur ‘regn’, ‘rógn’, ‘ragn’ og ‘að
ragna’ AM 591 k 4to. 7: bygðum ] + því segir hann á reginfjalli, það er háu
fjalli AM 591 k 4to. 8: hvannar ] + en svo sem barn verður af samkomu
karls og konu, svo vex og upp hvannarkálfurinn eða sú unga hvönn milli
tveggja annarra stærra, eptir því það er í náttúruna skapað, og er þessi gáta
með mikilli speki og klókskap upp borin og af stórri vitsku vel ráðin AM
591 k 4to.
_____
|10 11 gäta. hana færer til mäl |11 og itrekar sa wyse mann, sem |12 samsett
hefur þann Bækling er vier |13 kaullum Skälldu. þar hann talar |14 vm 7 kÿn
kvijsler Allegória |15 medal huorra hann nefnir eina æn- |16 igma, og seiger
þad sie mijrkt |17 mäl vm leinda lyking lutanna |18 sem hier seiger fara eg
sa folldar |19 molldbua a sat nadur a nai |20 þess konar figuru kollum wier
|21 Gátu, og er hun iafnan sett j skalldskap |22 hier kallar jsinn folldar rak
molldbua |23 huad þo forn skalldin hafa ecke til mäls [104r] |1 færtt, jtem
nadur ǫrmina. huad þeir |2 kalla ormsins eitt heite. Og tekst þad |3 af þui,
ad ein er vnderröt beggia |4 nafnanna Ar-i og or-mur. hier kallar |5 brim-
reydi sioinn. Og helld eg merki |6 liga gietid suo ogloggra samlijkinga |7
sem hier eru framsettar j þessari gätu.
11. Gáta. Hana færir til máls og ítrekar sá vísimann sem samsett hefur þann
bækling er vér köllum Skáldu, þar hann talar um sjö kynkvíslir allegória,
meðal hvorra hann nefnir eina, ænigma, og segir það sé myrkt mál um ley-
nda líking hlutanna. Sem hér segir: ‘fara ég sá foldar moldbúa, á sat naður á
nái.’ Þess konar fígúru köllum vér ‘gátu’, og er hún jafnan sett í skáldskap.
Hér kallar ísinn ‘foldar rak moldbúa’, hvað þó fornskáldin hafa ekki til
máls fært. Item naður, ormina, hvað þeir kalla ormsins eitt heiti, og tekst
það af því að ein er undirrót beggja nafnanna: ‘ár-i’ og ‘or-mur’. Hér kallar
‘brimreiði’ sjóinn. og held ég merkilega getið svo óglöggra samlíkinga sem
hér eru framsettar í þessari gátu.
GRIPLA XXVI. - 12.12.B.indd 252 12/13/15 8:25:00 PM